McIlroy í 2.sæti eftir fyrsta hring á Arnold Palmer Ísak Hallmundarson skrifar 6. mars 2020 16:15 McIlroy var í stuði í gær vísir/getty Hinn Norður-írski Rory McIlroy, sem er efstur á heimslistanum í golfi, er einu höggi á eftir efsta mann á Arnold Palmer Invitational. Mótið sem fer fram á Bay Hill hófst í gær og lýkur á sunnudaginn. McIlroy lék opnunarhringinn á 66 höggum, sex höggum undir pari. Hann fékk fimm fugla, einn örn og einn skolla í gær. Matt Every er í forystu eftir fyrsta hring á sjö höggum undir pari. Hann spilaði á 65 höggum án þess að fá skolla á hringnum. Every vann mótið árin 2014 og 2015 og eru það einu PGA-mót sem hann hefur sigrað á ferlinum. Talor Gooch er síðan í 3. sæti á fimm höggum undir pari. Tiger Woods, sem hefur sigrað mótið átta sinnum, er ekki með á mótinu vegna bakmeiðsla og sömuleiðis sigurvegari síðasta árs, Francesco Molinari, einnig vegna meiðsla á baki. Annar hringur mótsins hefst kl. 19:00 í kvöld og er sýndur í beinni á Stöð 2 Golf. Golf Mest lesið „Hvernig datt ykkur í hug að gera þetta?“ Fótbolti Þrjár ógildar lyftur hjá Sigríði Andersen á Evrópumótinu Sport Hve há eru launin hjá besta handboltamanni heims? Handbolti Víkingar spila í frosti: „Velkomnir í Hel“ Fótbolti Sjáðu skrýtið mark Mbappé og öll hin í slag risanna Fótbolti Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Íslenski boltinn Scholes óttast það að Man. United verði fallbaráttu á næsta ári Enski boltinn Dansarinn fær aldrei aftur að mæta á NFL-leik Sport Ólympíumeistari í bann til ársins 2031 Sport Sker af sér eistun ef Man. City tapar fyrir Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Hinn Norður-írski Rory McIlroy, sem er efstur á heimslistanum í golfi, er einu höggi á eftir efsta mann á Arnold Palmer Invitational. Mótið sem fer fram á Bay Hill hófst í gær og lýkur á sunnudaginn. McIlroy lék opnunarhringinn á 66 höggum, sex höggum undir pari. Hann fékk fimm fugla, einn örn og einn skolla í gær. Matt Every er í forystu eftir fyrsta hring á sjö höggum undir pari. Hann spilaði á 65 höggum án þess að fá skolla á hringnum. Every vann mótið árin 2014 og 2015 og eru það einu PGA-mót sem hann hefur sigrað á ferlinum. Talor Gooch er síðan í 3. sæti á fimm höggum undir pari. Tiger Woods, sem hefur sigrað mótið átta sinnum, er ekki með á mótinu vegna bakmeiðsla og sömuleiðis sigurvegari síðasta árs, Francesco Molinari, einnig vegna meiðsla á baki. Annar hringur mótsins hefst kl. 19:00 í kvöld og er sýndur í beinni á Stöð 2 Golf.
Golf Mest lesið „Hvernig datt ykkur í hug að gera þetta?“ Fótbolti Þrjár ógildar lyftur hjá Sigríði Andersen á Evrópumótinu Sport Hve há eru launin hjá besta handboltamanni heims? Handbolti Víkingar spila í frosti: „Velkomnir í Hel“ Fótbolti Sjáðu skrýtið mark Mbappé og öll hin í slag risanna Fótbolti Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Íslenski boltinn Scholes óttast það að Man. United verði fallbaráttu á næsta ári Enski boltinn Dansarinn fær aldrei aftur að mæta á NFL-leik Sport Ólympíumeistari í bann til ársins 2031 Sport Sker af sér eistun ef Man. City tapar fyrir Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira