Handbolti

Búið að draga í riðil Íslands fyrir EM U18

Ísak Hallmundarson skrifar
Benedikt Gunnar Óskarsson og Arnór Viðarsson spiluðu með 18 ára landsliðinu milli jóla og nýárs.
Benedikt Gunnar Óskarsson og Arnór Viðarsson spiluðu með 18 ára landsliðinu milli jóla og nýárs. Mynd/Fésbókarskía HSÍ

U18 karlalandslið Íslands í handbolta keppir á Evrópumótinu sem fer fram í Slóveníu í sumar.

Ísland var í efsta styrkleikaflokki í drættinum og verður í A-riðli með Serbíu, Ítalíu og heimamönnum í Slóveníu. 

Mótið hefst þann 13. ágúst og því lýkur 23. ágúst. 16 liða taka þátt og leikið er í fjórum riðlum. Heimir Ríkharðsson og Guðmundur Helgi Pálsson þjálfa U18 landslið Íslands.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×