Bein útsending: Jöfnuður og velferð á tímum loftslagsbreytinga Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 4. mars 2020 08:00 Meðal þess sem rætt verður um á fundinum eru grænir skattar Vísir/Vilhelm Alþýðusamband Íslands stendur fyrir morgunverðarfundi um jöfnuð og velferð á tímum loftlagsbreytinga í dag. Horfa má á fundinn í beinni útsendingu hér að neðan. Fundurinn hefst klukkan 08.30 en á fundinum verður fjallað um velferð, jöfnuð og réttlæti í tengslum við loftslagsbreytingar og þær aðgerðir sem þarf að ráðast í til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Meðal þess sem rætt verður um eru grænir skattar og önnur hagræn stjórntæki sem notuð eru til að stýra losun. Horfa má á fundinn í beinni útsendingu hér fyrir neðan en þar fyrir neðan má sjá dagskrá fundarins sem stendur yfir í um tvo tíma. Dagskrá 08:30 Inngangsorð - Henný Hinz, hagfræðingur ASÍ08:40 Opinber fjármál og loftslagsbreytingar - Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra08:55 Viðbrögð við loftslagsbreytingum og velsæld - Brynhildur Davíðsdóttir, prófessor í umhverfis- og auðlindafræði09:15 Grænir skattar - Daði Már Kristófersson, prófessor í auðlindahagfræði við Háskóla09:40 Þátttakendur í pallborði: Auður Önnu Magnúsdóttir framkvæmdastjóri Landverndar, Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra, Brynhildur Davíðsdóttir prófessor í umhverfis- og auðlindamálum, Guðni Elísson prófessor í bókmenntafræði og Henný Hinz hagfræðingur.Einnig verða sýnd stutt innslög með Guðmundi Inga Guðbrandssyni umhverfis- og auðlindaráðherra og Kristínu Völu Ragnarsdóttur prófessor í jarðvísindum. Loftslagsmál Vinnumarkaður Mest lesið Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Innlent Stefna kennurum Innlent Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Innlent Nefndin einróma um kosningarnar Innlent Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Innlent Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Innlent Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Innlent Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Erlent Söguleg skipun Agnesar Innlent Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Erlent Fleiri fréttir Börnin sem sitja heima, tollastríð og gáttaður Grammy-verðlaunahafi Ríkisstjórnin sýndi á spilin Samþykkt að fjölga lögreglumönnum Stefna kennurum Söguleg skipun Agnesar Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Fjögur í framboði til formanns VR Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Lýsir yfir þungum áhyggjum af fyrirætlunum Rastar Verkföll skollin á og Víkingur Heiðar með Grammy Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Nefndin einróma um kosningarnar Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Ekki vanhæfur til að leiða nefnd heldur til að fjalla um strandveiðar Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sjá meira
Alþýðusamband Íslands stendur fyrir morgunverðarfundi um jöfnuð og velferð á tímum loftlagsbreytinga í dag. Horfa má á fundinn í beinni útsendingu hér að neðan. Fundurinn hefst klukkan 08.30 en á fundinum verður fjallað um velferð, jöfnuð og réttlæti í tengslum við loftslagsbreytingar og þær aðgerðir sem þarf að ráðast í til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Meðal þess sem rætt verður um eru grænir skattar og önnur hagræn stjórntæki sem notuð eru til að stýra losun. Horfa má á fundinn í beinni útsendingu hér fyrir neðan en þar fyrir neðan má sjá dagskrá fundarins sem stendur yfir í um tvo tíma. Dagskrá 08:30 Inngangsorð - Henný Hinz, hagfræðingur ASÍ08:40 Opinber fjármál og loftslagsbreytingar - Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra08:55 Viðbrögð við loftslagsbreytingum og velsæld - Brynhildur Davíðsdóttir, prófessor í umhverfis- og auðlindafræði09:15 Grænir skattar - Daði Már Kristófersson, prófessor í auðlindahagfræði við Háskóla09:40 Þátttakendur í pallborði: Auður Önnu Magnúsdóttir framkvæmdastjóri Landverndar, Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra, Brynhildur Davíðsdóttir prófessor í umhverfis- og auðlindamálum, Guðni Elísson prófessor í bókmenntafræði og Henný Hinz hagfræðingur.Einnig verða sýnd stutt innslög með Guðmundi Inga Guðbrandssyni umhverfis- og auðlindaráðherra og Kristínu Völu Ragnarsdóttur prófessor í jarðvísindum.
Loftslagsmál Vinnumarkaður Mest lesið Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Innlent Stefna kennurum Innlent Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Innlent Nefndin einróma um kosningarnar Innlent Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Innlent Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Innlent Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Innlent Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Erlent Söguleg skipun Agnesar Innlent Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Erlent Fleiri fréttir Börnin sem sitja heima, tollastríð og gáttaður Grammy-verðlaunahafi Ríkisstjórnin sýndi á spilin Samþykkt að fjölga lögreglumönnum Stefna kennurum Söguleg skipun Agnesar Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Fjögur í framboði til formanns VR Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Lýsir yfir þungum áhyggjum af fyrirætlunum Rastar Verkföll skollin á og Víkingur Heiðar með Grammy Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Nefndin einróma um kosningarnar Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Ekki vanhæfur til að leiða nefnd heldur til að fjalla um strandveiðar Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sjá meira