Pete Buttigieg dregur framboð sitt til baka Eiður Þór Árnason og Gunnar Reynir Valþórsson skrifa 1. mars 2020 23:21 Pete Buttigieg var borgarstjóri South Bend í Indiana. vísir/epa Pete Buttigieg, hefur ákveðið að draga sig í hlé í kapphlaupinu um útnefningu Demókrata fyrir komandi forsetakosningar í Bandaríkjunum. Buttigieg, sem er fyrrverandi borgarstjóri South Bend í Indiana, var áður tiltölulega óþekkt nafn í bandarískum stjórnmálum. Hann náði góðu flugi í upphafi forvalsins en talið er að slæmur árangur hans í Suður-Karólínu í gær hafi gert útslagið þar sem hann fékk einungis rúm átta prósent atkvæða. Buttigieg er 38 ára gamall og var fyrsti forsetaframbjóðandinn í sögu Bandaríkjanna til þess að vera opinberlega samkynhneigður. Eftir brotthvarf hans munu sex frambjóðendur verða eftir til þess að berjast um útnefningu Demókrataflokksins. Það eru þau Bernie Sanders, Joe Biden, Michael Bloomberg, Elizabeth Warren, Amy Klobuchar og Tulsi Gabbard. Framundan er ofur-þriðjudagurinn svokallaði þar sem gengið er að kjörborðinu í fjórtán ríkjum. Þá mun skýrast hverjir eigi raunverulegan möguleika í baráttunni. Confirmed: Pete Buttigieg will drop out of the presidential race tonight, per aide. He is heading back to South Bend and will give a speech tonight.— Tyler Pager (@tylerpager) March 1, 2020 Thank you for inviting me into your homes, sharing your stories, and putting your trust in me. We launched our campaign because Americans are hungry for a new kind of politics that brings us together. And together we'll beat this president and build the era that must come next. pic.twitter.com/QDajvx1lpL— Pete Buttigieg (@PeteButtigieg) March 2, 2020 Pete Buttigieg announces his exit from the Democratic presidential race, a day after fellow moderate Joe Biden won a big victory in South Carolina https://t.co/Toal8mypcN pic.twitter.com/Qo4NeDzh2G— Reuters (@Reuters) March 2, 2020 Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Níu létust í árásinni í Vancouver Erlent Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Innlent Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Innlent Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Innlent Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Innlent Útlit fyrir þokkalegt veður Veður Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Erlent Fleiri fréttir Sprenging í Íran varð 25 að bana Bíl ekið inn í þvögu í Vancouver og nokkrir látnir Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Sjá meira
Pete Buttigieg, hefur ákveðið að draga sig í hlé í kapphlaupinu um útnefningu Demókrata fyrir komandi forsetakosningar í Bandaríkjunum. Buttigieg, sem er fyrrverandi borgarstjóri South Bend í Indiana, var áður tiltölulega óþekkt nafn í bandarískum stjórnmálum. Hann náði góðu flugi í upphafi forvalsins en talið er að slæmur árangur hans í Suður-Karólínu í gær hafi gert útslagið þar sem hann fékk einungis rúm átta prósent atkvæða. Buttigieg er 38 ára gamall og var fyrsti forsetaframbjóðandinn í sögu Bandaríkjanna til þess að vera opinberlega samkynhneigður. Eftir brotthvarf hans munu sex frambjóðendur verða eftir til þess að berjast um útnefningu Demókrataflokksins. Það eru þau Bernie Sanders, Joe Biden, Michael Bloomberg, Elizabeth Warren, Amy Klobuchar og Tulsi Gabbard. Framundan er ofur-þriðjudagurinn svokallaði þar sem gengið er að kjörborðinu í fjórtán ríkjum. Þá mun skýrast hverjir eigi raunverulegan möguleika í baráttunni. Confirmed: Pete Buttigieg will drop out of the presidential race tonight, per aide. He is heading back to South Bend and will give a speech tonight.— Tyler Pager (@tylerpager) March 1, 2020 Thank you for inviting me into your homes, sharing your stories, and putting your trust in me. We launched our campaign because Americans are hungry for a new kind of politics that brings us together. And together we'll beat this president and build the era that must come next. pic.twitter.com/QDajvx1lpL— Pete Buttigieg (@PeteButtigieg) March 2, 2020 Pete Buttigieg announces his exit from the Democratic presidential race, a day after fellow moderate Joe Biden won a big victory in South Carolina https://t.co/Toal8mypcN pic.twitter.com/Qo4NeDzh2G— Reuters (@Reuters) March 2, 2020
Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Níu létust í árásinni í Vancouver Erlent Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Innlent Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Innlent Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Innlent Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Innlent Útlit fyrir þokkalegt veður Veður Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Erlent Fleiri fréttir Sprenging í Íran varð 25 að bana Bíl ekið inn í þvögu í Vancouver og nokkrir látnir Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Sjá meira