Bikarmeistararnir upp í 3. sætið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. mars 2020 19:28 Keira Robinson átti frábæran leik gegn Haukum. vísir/daníel Skallagrímur komst upp í 3. sæti Domino's deildar kvenna með sigri á Haukum, 69-76, í Ólafssal í dag. Þetta var fyrsti leikur Hauka eftir að Ólöfu Helgu Pálsdóttur var sagt upp störfum sem þjálfara liðsins. Bjarni Magnússon stýrði Haukum í dag. Keira Robinson skoraði 26 stig, tók tíu fráköst og gaf sex stoðsendingar fyrir Skallagrím sem var fjórum stigum yfir í hálfleik, 29-33. Emile Sofie Hassedal skoraði 14 stig, tók tólf fráköst og gaf sex stoðsendingar fyrir Borgnesinga. Þrír leikmenn Skallagríms spiluðu allar 40 mínúturnar í leiknum og varamenn liðsins skoruðu aðeins eitt stig. Það kom ekki að sök. Randi Brown skoraði 31 stig og tók ellefu fráköst í liði Hauka sem hefur tapað fjórum leikjum í röð. Rósa Björk Pétursdóttir skoraði 16 stig en þær Brown skoruðu samtals 47 af 69 stigum Hauka í leiknum. Bikarmeistarar Skallagríms, sem hafa unnið tvo leiki í röð, eru í 3. sæti deildarinnar með 28 stig, jafn mörg og Keflavík sem er í 4. sætinu og á leik til góða. Haukar eru í 5. sætinu með 26 stig.Haukar-Skallagrímur 69-76 (18-22, 11-11, 15-18, 25-25)Haukar: Randi Keonsha Brown 31/11 fráköst, Rósa Björk Pétursdóttir 16/6 fráköst, Sigrún Björg Ólafsdóttir 8, Anna Lóa Óskarsdóttir 4, Bríet Lilja Sigurðardóttir 3, Lovísa Björt Henningsdóttir 3/6 fráköst, Eva Margrét Kristjánsdóttir 2/4 fráköst, Þóra Kristín Jónsdóttir 2/4 fráköst/11 stoðsendingar/5 stolnir, Karen Lilja Owolabi 0, Kolbrún Eir Þorláksdóttir 0, Jenný Geirdal Kjartansdóttir 0.Skallagrímur: Keira Breeanne Robinson 26/10 fráköst/6 stoðsendingar, Mathilde Colding-Poulsen 19, Maja Michalska 15/4 fráköst, Emilie Sofie Hesseldal 14/12 fráköst/6 stoðsendingar, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 1/6 fráköst, Arnina Lena Runarsdottir 1, Heiður Karlsdóttir 0, Lisbeth Inga Kristófersdóttir 0, Þórunn Birta Þórðardóttir 0, Gunnhildur Lind Hansdóttir 0, Ingibjörg Rósa Jónsdóttir 0, Arna Hrönn Ámundadóttir 0. Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Ólöf Helga: Er ekki reið en svolítið sár Körfuknattleiksdeild Hauka ákvað í morgun að reka Ólöfu Helgu Pálsdóttur sem þjálfara kvennaliðs félagsins. Tíðindin komu nokkuð á óvart. 28. febrúar 2020 13:00 Mest lesið Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Körfubolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjör og viðtöl: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Sjá meira
Skallagrímur komst upp í 3. sæti Domino's deildar kvenna með sigri á Haukum, 69-76, í Ólafssal í dag. Þetta var fyrsti leikur Hauka eftir að Ólöfu Helgu Pálsdóttur var sagt upp störfum sem þjálfara liðsins. Bjarni Magnússon stýrði Haukum í dag. Keira Robinson skoraði 26 stig, tók tíu fráköst og gaf sex stoðsendingar fyrir Skallagrím sem var fjórum stigum yfir í hálfleik, 29-33. Emile Sofie Hassedal skoraði 14 stig, tók tólf fráköst og gaf sex stoðsendingar fyrir Borgnesinga. Þrír leikmenn Skallagríms spiluðu allar 40 mínúturnar í leiknum og varamenn liðsins skoruðu aðeins eitt stig. Það kom ekki að sök. Randi Brown skoraði 31 stig og tók ellefu fráköst í liði Hauka sem hefur tapað fjórum leikjum í röð. Rósa Björk Pétursdóttir skoraði 16 stig en þær Brown skoruðu samtals 47 af 69 stigum Hauka í leiknum. Bikarmeistarar Skallagríms, sem hafa unnið tvo leiki í röð, eru í 3. sæti deildarinnar með 28 stig, jafn mörg og Keflavík sem er í 4. sætinu og á leik til góða. Haukar eru í 5. sætinu með 26 stig.Haukar-Skallagrímur 69-76 (18-22, 11-11, 15-18, 25-25)Haukar: Randi Keonsha Brown 31/11 fráköst, Rósa Björk Pétursdóttir 16/6 fráköst, Sigrún Björg Ólafsdóttir 8, Anna Lóa Óskarsdóttir 4, Bríet Lilja Sigurðardóttir 3, Lovísa Björt Henningsdóttir 3/6 fráköst, Eva Margrét Kristjánsdóttir 2/4 fráköst, Þóra Kristín Jónsdóttir 2/4 fráköst/11 stoðsendingar/5 stolnir, Karen Lilja Owolabi 0, Kolbrún Eir Þorláksdóttir 0, Jenný Geirdal Kjartansdóttir 0.Skallagrímur: Keira Breeanne Robinson 26/10 fráköst/6 stoðsendingar, Mathilde Colding-Poulsen 19, Maja Michalska 15/4 fráköst, Emilie Sofie Hesseldal 14/12 fráköst/6 stoðsendingar, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 1/6 fráköst, Arnina Lena Runarsdottir 1, Heiður Karlsdóttir 0, Lisbeth Inga Kristófersdóttir 0, Þórunn Birta Þórðardóttir 0, Gunnhildur Lind Hansdóttir 0, Ingibjörg Rósa Jónsdóttir 0, Arna Hrönn Ámundadóttir 0.
Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Ólöf Helga: Er ekki reið en svolítið sár Körfuknattleiksdeild Hauka ákvað í morgun að reka Ólöfu Helgu Pálsdóttur sem þjálfara kvennaliðs félagsins. Tíðindin komu nokkuð á óvart. 28. febrúar 2020 13:00 Mest lesið Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Körfubolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjör og viðtöl: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Sjá meira
Ólöf Helga: Er ekki reið en svolítið sár Körfuknattleiksdeild Hauka ákvað í morgun að reka Ólöfu Helgu Pálsdóttur sem þjálfara kvennaliðs félagsins. Tíðindin komu nokkuð á óvart. 28. febrúar 2020 13:00