Tveir kiðlingar komnir í heiminn á bænum Hlíð Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 1. mars 2020 19:45 Anna María með kiðin sem hafa fengið nöfnin Huldumey og Dreki. Magnús Hlynur Hreiðarsson. Það er ekki margt sem minnir á vorið þessa dagana en það styttust óðum í það því fyrstu kiðlingarnir hjá geitabónda á Suðurlandi eru komnir í heiminn. Um er að ræða huðnu og hafur. Á bænum Hlíð í Skeiða og Gnúpverjahreppi er Anna María Flygenring með nokkrar geitur en hún er jafnframt formaður Geitfjárræktarfélag Íslands. Nýlega báru geiturnar Ronja og Korra sitthvoru kiðinu, sem stækka og stækka. „Það er svona með geiturnar að þær vita alveg hvað þær vilja og þær hafa verið í einhverjum lausaleik í ágúst, það var ekki planað. Þau bara urðu til þessi tvö, það eru greinilega frjálsar ástir í sveitinni enda var sveitarstjórinn að nefna það um daginn að það þyrfti fjölgun í sveitinni“, segir Anna og hlær. Anna elskar geiturnar sínar enda segir hún þær mjög skemmtilegar skepnur og þær séu mjög gáfaðar. Hún er jafnframt formaður Geitfjárræktarfélags Íslands.Magnús Hlynur Hreiðarsson. Huðnan hefur nafnið Huldumey og hafurinn Dreki. Anna segir kiðlingana góða vorboða. „Já, það er mjög upplífgandi og gaman að koma til kiðanna á hverjum degi en ég var mjög hissa þegar við sáum kiðin, það átti engin von á kiðum á þessum tíma en þau eru í dag um mánaðar gömul“, bætir Anna við. Anna María segir að geitur séu einstaklega skemmtilegar skepnur. „Já, þetta eru svo miklir karakterar og þær eru svo gáfaðar, þær stundum leika á mann af því að þær eru gáfaðri heldur en við“. Búnaðarþing Bændasamtaka Íslands hefst á morgun og það þing fær formaður Geitfjárræktarfélagsins að sitja. „Mér finnst aðal málið vera að það verði fleiri og meiri bú, stærri bú, það er það sem við þurfum að stefna sem mest að“, segir Anna. Landbúnaður Skeiða- og Gnúpverjahreppur Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
Það er ekki margt sem minnir á vorið þessa dagana en það styttust óðum í það því fyrstu kiðlingarnir hjá geitabónda á Suðurlandi eru komnir í heiminn. Um er að ræða huðnu og hafur. Á bænum Hlíð í Skeiða og Gnúpverjahreppi er Anna María Flygenring með nokkrar geitur en hún er jafnframt formaður Geitfjárræktarfélag Íslands. Nýlega báru geiturnar Ronja og Korra sitthvoru kiðinu, sem stækka og stækka. „Það er svona með geiturnar að þær vita alveg hvað þær vilja og þær hafa verið í einhverjum lausaleik í ágúst, það var ekki planað. Þau bara urðu til þessi tvö, það eru greinilega frjálsar ástir í sveitinni enda var sveitarstjórinn að nefna það um daginn að það þyrfti fjölgun í sveitinni“, segir Anna og hlær. Anna elskar geiturnar sínar enda segir hún þær mjög skemmtilegar skepnur og þær séu mjög gáfaðar. Hún er jafnframt formaður Geitfjárræktarfélags Íslands.Magnús Hlynur Hreiðarsson. Huðnan hefur nafnið Huldumey og hafurinn Dreki. Anna segir kiðlingana góða vorboða. „Já, það er mjög upplífgandi og gaman að koma til kiðanna á hverjum degi en ég var mjög hissa þegar við sáum kiðin, það átti engin von á kiðum á þessum tíma en þau eru í dag um mánaðar gömul“, bætir Anna við. Anna María segir að geitur séu einstaklega skemmtilegar skepnur. „Já, þetta eru svo miklir karakterar og þær eru svo gáfaðar, þær stundum leika á mann af því að þær eru gáfaðri heldur en við“. Búnaðarþing Bændasamtaka Íslands hefst á morgun og það þing fær formaður Geitfjárræktarfélagsins að sitja. „Mér finnst aðal málið vera að það verði fleiri og meiri bú, stærri bú, það er það sem við þurfum að stefna sem mest að“, segir Anna.
Landbúnaður Skeiða- og Gnúpverjahreppur Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira