Loughlin dæmd til tveggja mánaða fangelsisvistar Andri Eysteinsson skrifar 21. ágúst 2020 21:38 Loughlin þegar hún mætti fyrir dómara í ágúst 2019. Getty/Boston Globe Bandaríska leikkonan Lori Loughlin hefur verið dæmd til tveggja mánaða fangelsisvistar fyrir þátt sinn í háskólasvikamyllu sem ætlað var að tryggja skólavist dætra hennar í USC háskólanum í Kalíforníu. Loughlin og eiginmaður hennar, hönnuðurinn Massimo Gianulli, voru á meðal fimmtíu foreldra sem ákærðir voru fyrir þátt sinn í hneykslinu. Efnaðir foreldrar voru sakaðir um að hafa beitt mútum og svikum til að tryggja börnum sínum í nokkra af virtustu háskólum Bandaríkjanna. Loughlin og Gianulli voru sökuð um að hafa greitt hálfa milljón dala til þess að tryggja dætrum sínum inngöngu sem væntanlegir meðlimir róðraliðs skólans þrátt fyrir að dætur þeirra hafi hvorug stundað íþróttina. Hjónin játuðu fyrir dómi í maí og náðist samkomulag sem mildaði fangelsisrefsingu þeirra en Giannulli var dæmdur til fimm mánaða fangelsisvistar og mun þurfa að borga 250 þúsund dala sekt ásamt því að vinna 250 stundir í samfélagsþjónustu. Loughlin mun þurfa að greiða 150 þúsund dali og vinna 100 tíma. Hjónin höfðu upphaflega neitað sök en breyttu afstöðu sinni í maí. Mál annarrar leikkonu, Felicity Huffman, fór einnig hátt en hún játaði sök snemma í ferlinu og sat að lokum inni í ellefu daga eftir að hafa verið dæmd til tveggja vikna fangelsisvistar. Bandaríkin Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Sjá meira
Bandaríska leikkonan Lori Loughlin hefur verið dæmd til tveggja mánaða fangelsisvistar fyrir þátt sinn í háskólasvikamyllu sem ætlað var að tryggja skólavist dætra hennar í USC háskólanum í Kalíforníu. Loughlin og eiginmaður hennar, hönnuðurinn Massimo Gianulli, voru á meðal fimmtíu foreldra sem ákærðir voru fyrir þátt sinn í hneykslinu. Efnaðir foreldrar voru sakaðir um að hafa beitt mútum og svikum til að tryggja börnum sínum í nokkra af virtustu háskólum Bandaríkjanna. Loughlin og Gianulli voru sökuð um að hafa greitt hálfa milljón dala til þess að tryggja dætrum sínum inngöngu sem væntanlegir meðlimir róðraliðs skólans þrátt fyrir að dætur þeirra hafi hvorug stundað íþróttina. Hjónin játuðu fyrir dómi í maí og náðist samkomulag sem mildaði fangelsisrefsingu þeirra en Giannulli var dæmdur til fimm mánaða fangelsisvistar og mun þurfa að borga 250 þúsund dala sekt ásamt því að vinna 250 stundir í samfélagsþjónustu. Loughlin mun þurfa að greiða 150 þúsund dali og vinna 100 tíma. Hjónin höfðu upphaflega neitað sök en breyttu afstöðu sinni í maí. Mál annarrar leikkonu, Felicity Huffman, fór einnig hátt en hún játaði sök snemma í ferlinu og sat að lokum inni í ellefu daga eftir að hafa verið dæmd til tveggja vikna fangelsisvistar.
Bandaríkin Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Sjá meira