Íslenskur tvíkynhneigður prestur slær í gegn á TikTok Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 24. ágúst 2020 11:00 Sindri Geir Óskarsson sóknarprestur byrjaði á TikTok í samkomubanninu. Mynd/Ísland í dag Sindri Geir Óskarsson sóknarprestur í Glerárkirkju á Akureyri hefur að undanförnu vakið töluverða athygli fyrir að nýta sér samfélagsmiðilinn TikTok í starfi sínu, en hann byrjaði á miðlinum til að hafa ofan af fyrir sér og börnunum sínum þremur í samkomubanninu í vor. Nú horfa þúsundir á myndböndin hans. Líklega endurspegla fæst myndböndin þá ímynd sem prestastéttin hefur almennt haft til þessa, en hann segir að nú séu skörp kynslóðaskipti innan kirkjunnar sem hafi óhjákvæmilega ákveðin áhrif. Sindri hefur vakið athygli á TikTok undir notendanafninu @serasindriMyndir/Ísland í dag Á Tik tok hefur hann rætt opinskátt um ýmis mál og varð þar fyrstur presta á Íslandi til að segja opinberlega frá eigin tvíkynhneigð. „Við erum eina kirkjan þar sem báðir prestarnir eru hluti af hinsegin litrófinu og mér finnst það dálítið stórt,“ segir Sindri Geir. Á meðal þeirra umræðuefna sem Sindri Geir hefur tekið fyrir er þungunarrof. Þá sagði hann meðal annars „Ég treysti konum, kvensjúkdómalæknum og ljósmæðrum langbest til að ræða faglega þessi mál, þannig að ég er ekki á móti þungunarrofi.“ Hann viðurkennir að þetta sé jarðsprengjusvæði en er alls ekki hræddur við að ræða erfið mál á miðlinum. Þar svarar hann öllum spurningum sem eru ekki rugl. Viðtal Ísland í dag við Sindra Geir má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Ísland í dag Hinsegin Samfélagsmiðlar Þjóðkirkjan TikTok Mest lesið Traustið var löngu farið úr sambandinu Lífið Eva sýnir giftingahringinn Lífið Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Lífið Addison Rae á Íslandi Lífið „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Menning Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Lífið Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Lífið Inga Lind hlaut blessun á Balí Lífið Fleiri fréttir Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Dóttir fyrrverandi Ungfrú Ísland komin í heiminn og nefnd Sonur Röggu Hólm og Elmu kominn með nafn Kom fram í fyrsta skipti eftir andlát eiginmannsins Ómótstæðilegur núðluréttur á fimm mínútum Andlát ungrar leikkonu skekur Suður-Kóreu Norah Jones með sumartónleika í Hörpu Stjörnulífið: Ástin í algleymingi og fáklæddar ofurskvísur Bryan Adams til Íslands Selja á Laugavegi og bíða eftir erfingja Conclave og Emilia Perez bestu myndirnar á BAFTA „Ég sá fyrir mér að ég myndi deyja langt fyrir aldur fram“ Barnabarn Helgu Steffensen blæs lífi í Brúðubílinn Tom Cruise og Ana de Armas sögð stinga saman nefjum Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Sjá meira
Sindri Geir Óskarsson sóknarprestur í Glerárkirkju á Akureyri hefur að undanförnu vakið töluverða athygli fyrir að nýta sér samfélagsmiðilinn TikTok í starfi sínu, en hann byrjaði á miðlinum til að hafa ofan af fyrir sér og börnunum sínum þremur í samkomubanninu í vor. Nú horfa þúsundir á myndböndin hans. Líklega endurspegla fæst myndböndin þá ímynd sem prestastéttin hefur almennt haft til þessa, en hann segir að nú séu skörp kynslóðaskipti innan kirkjunnar sem hafi óhjákvæmilega ákveðin áhrif. Sindri hefur vakið athygli á TikTok undir notendanafninu @serasindriMyndir/Ísland í dag Á Tik tok hefur hann rætt opinskátt um ýmis mál og varð þar fyrstur presta á Íslandi til að segja opinberlega frá eigin tvíkynhneigð. „Við erum eina kirkjan þar sem báðir prestarnir eru hluti af hinsegin litrófinu og mér finnst það dálítið stórt,“ segir Sindri Geir. Á meðal þeirra umræðuefna sem Sindri Geir hefur tekið fyrir er þungunarrof. Þá sagði hann meðal annars „Ég treysti konum, kvensjúkdómalæknum og ljósmæðrum langbest til að ræða faglega þessi mál, þannig að ég er ekki á móti þungunarrofi.“ Hann viðurkennir að þetta sé jarðsprengjusvæði en er alls ekki hræddur við að ræða erfið mál á miðlinum. Þar svarar hann öllum spurningum sem eru ekki rugl. Viðtal Ísland í dag við Sindra Geir má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan.
Ísland í dag Hinsegin Samfélagsmiðlar Þjóðkirkjan TikTok Mest lesið Traustið var löngu farið úr sambandinu Lífið Eva sýnir giftingahringinn Lífið Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Lífið Addison Rae á Íslandi Lífið „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Menning Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Lífið Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Lífið Inga Lind hlaut blessun á Balí Lífið Fleiri fréttir Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Dóttir fyrrverandi Ungfrú Ísland komin í heiminn og nefnd Sonur Röggu Hólm og Elmu kominn með nafn Kom fram í fyrsta skipti eftir andlát eiginmannsins Ómótstæðilegur núðluréttur á fimm mínútum Andlát ungrar leikkonu skekur Suður-Kóreu Norah Jones með sumartónleika í Hörpu Stjörnulífið: Ástin í algleymingi og fáklæddar ofurskvísur Bryan Adams til Íslands Selja á Laugavegi og bíða eftir erfingja Conclave og Emilia Perez bestu myndirnar á BAFTA „Ég sá fyrir mér að ég myndi deyja langt fyrir aldur fram“ Barnabarn Helgu Steffensen blæs lífi í Brúðubílinn Tom Cruise og Ana de Armas sögð stinga saman nefjum Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Sjá meira