Fullt af fólki í sumarbústöðum í Bláskógabyggð Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 9. apríl 2020 13:00 Helgi Kjartansson, oddviti Bláskógabyggðar er mjög hneykslaður á öllu því fólki sem ætlar sér greinilega að vera í sumarbústöðum í sveitarfélaginu yfir páskana. Hann undrast mjög að fólk skuli ekki hlýða tilmælum um að vera heima og ferðast innanhúss um páskana. Eitt af stærstu sumarbústaðahverfum landsins er í Bláskógabyggð þar sem um tvö þúsund sumarhúsa eru. Eins og allir vita þá hefur þeim tilmælum verið beint til fólks að það haldi sig heima um páskana vegna kórónuveirunnar en það eru greinilega ekki allir þar því fjölmargir eru í sumarbústöðum í uppsveitum Árnessýslu, ekki síst í Bláskógabyggð.Helgi Kjartansson, oddviti Bláskógabyggðar.Vísir/Magnús Hlynur„Mér finnst það ábyrgðaleysi að fólk skuli ekki hlýða. Þarna eru tilmæli, það er alheims ástand og fólk á þá að fara eftir tilmælum yfirvalda, annað er algjört ábyrgðarleysi og ég skil í rauninni ekkert í fólki að hlýða þessu ekki. Ég sé að það er fullt af fólki í sumarbústöðum. Ég tók hér smá rúnt um sveitina í gær og ég sá að það eru bílar fyrir utan nánast öll sumarhús þar sem ég fór um,“ segir Helgi. Helgi segist vera mjög hneykslaður á því hvernig fólk hagar sér og hunsar öll tilmæli um að vera heima um páskana. „Já, það er ég og líka upp á það sem þríeykið hefur nefnt ef það verða einhver slys á vegum eða þess háttar, einhver alvarleg bílslys og svona, það má varla á gjörgæsluna bæta þannig að fólk verður að sýna ábyrgð og skynsemi,“ segir Helgi. Bláskógabyggð Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Fleiri fréttir Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Sjá meira
Helgi Kjartansson, oddviti Bláskógabyggðar er mjög hneykslaður á öllu því fólki sem ætlar sér greinilega að vera í sumarbústöðum í sveitarfélaginu yfir páskana. Hann undrast mjög að fólk skuli ekki hlýða tilmælum um að vera heima og ferðast innanhúss um páskana. Eitt af stærstu sumarbústaðahverfum landsins er í Bláskógabyggð þar sem um tvö þúsund sumarhúsa eru. Eins og allir vita þá hefur þeim tilmælum verið beint til fólks að það haldi sig heima um páskana vegna kórónuveirunnar en það eru greinilega ekki allir þar því fjölmargir eru í sumarbústöðum í uppsveitum Árnessýslu, ekki síst í Bláskógabyggð.Helgi Kjartansson, oddviti Bláskógabyggðar.Vísir/Magnús Hlynur„Mér finnst það ábyrgðaleysi að fólk skuli ekki hlýða. Þarna eru tilmæli, það er alheims ástand og fólk á þá að fara eftir tilmælum yfirvalda, annað er algjört ábyrgðarleysi og ég skil í rauninni ekkert í fólki að hlýða þessu ekki. Ég sé að það er fullt af fólki í sumarbústöðum. Ég tók hér smá rúnt um sveitina í gær og ég sá að það eru bílar fyrir utan nánast öll sumarhús þar sem ég fór um,“ segir Helgi. Helgi segist vera mjög hneykslaður á því hvernig fólk hagar sér og hunsar öll tilmæli um að vera heima um páskana. „Já, það er ég og líka upp á það sem þríeykið hefur nefnt ef það verða einhver slys á vegum eða þess háttar, einhver alvarleg bílslys og svona, það má varla á gjörgæsluna bæta þannig að fólk verður að sýna ábyrgð og skynsemi,“ segir Helgi.
Bláskógabyggð Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Fleiri fréttir Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Sjá meira