Innlent

Svona var 106. upp­lýsinga­fundurinn vegna kórónu­veirufar­aldursins

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, embætti landlæknis og Landspítali bjóða til upplýsingafundar fyrir blaðamenn vegna Kórónuveirunnar
Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, embætti landlæknis og Landspítali bjóða til upplýsingafundar fyrir blaðamenn vegna Kórónuveirunnar Vísir/Vilhelm

Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðaði til upplýsingafundar fyrir fjölmiðla klukkan 14 í dag í húsnæði landlæknis við Katrínartún í dag. 

Alma Möller landlæknir og Kamilla Sigríður Jósefsdóttir staðgengill sóttvarnalænkis fóru yfir stöðu mála varðandi framgang kórónuveirufaraldursins hér á landi ásamt Rögnvaldi Ólafssyni, aðstoðaryfirlögregluþjóni. 

Fundurinn var í beinni útsendingu hér á Vísi og textalýst hér að neðan. 




Fleiri fréttir

Sjá meira
×