Þórdís Eva Íslandsmeistari í sinni fyrstu sjöþraut Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. ágúst 2020 16:00 Þórdís Eva Steinsdóttir varð Íslandsmeistari í fyrstu tilraun. Mynd/Frjálsíþróttsamband Íslands ÍR og FH eignuðust bæði Íslandsmeistara í fjölþraut um helgina þegar Benjamín Jóhann Johnsen og Þórdís Eva Steinsdóttir unnu bæði sannfærandi sigra. ÍR-ingurinn Benjamín Jóhann Johnsen varði titil sinn í tugþraut karla. Hann fékk í heildina 6680 stig en hans besti árangur er 7146 stig. Benjamín sigraði í sjö greinum af tíu og stigahæsta greinin hans var 110 metra grindarhlaup þar sem hann kom í mark á 15,41 sekúndu og fékk 801 stig. Hann bætti sig í einni grein um helgina, það var í langstökki þar sem hann stökk 6,65 metra. Í Kaplakrika um helgina fór fram Meistaramót Íslands í fjölþrautum. Íslandsmeistari í tugþraut varð Benjamín Jóhann Johnsen, ÍR og í sjöþraut var það Þórdís Eva Steinsdóttir, FH. ...Posted by Frjálsíþróttasamband Íslands on Mánudagur, 24. ágúst 2020 Þórdís Eva Steinsdóttir keppti í sinni fyrsti sjöþraut um helgina og fékk hún 4718 stig. Hún vann fimm greinar og var stigahæsta greininn hennar 200 metra hlaup. Þar hljóp hún á 25,42 sekúndum og fékk 849 stig. Í tugþraut pilta 18-19 ára sigraði Dagur Fannar Einarsson, Selfoss, með 6769 stig. Hjá piltum 16-17 ára sigraði Birnir Vagn Finnsson, UFA, með 6255 stig og hjá stúlkum í sama aldursflokki fékk Katrín Tinna Pétursdóttir, Fjölni, 2960 stig. Í fimmtarþraut pilta 15 ára og yngri fékk Markús Birgisson, Breiðabliki, 2561 stig og hjá stúlkum 15 ára og yngri fékk Júlía Kristín Jóhannesdóttir, Breiðabliki, 3086 stig. Frjálsar íþróttir Mest lesið Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Fleiri fréttir Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Sjá meira
ÍR og FH eignuðust bæði Íslandsmeistara í fjölþraut um helgina þegar Benjamín Jóhann Johnsen og Þórdís Eva Steinsdóttir unnu bæði sannfærandi sigra. ÍR-ingurinn Benjamín Jóhann Johnsen varði titil sinn í tugþraut karla. Hann fékk í heildina 6680 stig en hans besti árangur er 7146 stig. Benjamín sigraði í sjö greinum af tíu og stigahæsta greinin hans var 110 metra grindarhlaup þar sem hann kom í mark á 15,41 sekúndu og fékk 801 stig. Hann bætti sig í einni grein um helgina, það var í langstökki þar sem hann stökk 6,65 metra. Í Kaplakrika um helgina fór fram Meistaramót Íslands í fjölþrautum. Íslandsmeistari í tugþraut varð Benjamín Jóhann Johnsen, ÍR og í sjöþraut var það Þórdís Eva Steinsdóttir, FH. ...Posted by Frjálsíþróttasamband Íslands on Mánudagur, 24. ágúst 2020 Þórdís Eva Steinsdóttir keppti í sinni fyrsti sjöþraut um helgina og fékk hún 4718 stig. Hún vann fimm greinar og var stigahæsta greininn hennar 200 metra hlaup. Þar hljóp hún á 25,42 sekúndum og fékk 849 stig. Í tugþraut pilta 18-19 ára sigraði Dagur Fannar Einarsson, Selfoss, með 6769 stig. Hjá piltum 16-17 ára sigraði Birnir Vagn Finnsson, UFA, með 6255 stig og hjá stúlkum í sama aldursflokki fékk Katrín Tinna Pétursdóttir, Fjölni, 2960 stig. Í fimmtarþraut pilta 15 ára og yngri fékk Markús Birgisson, Breiðabliki, 2561 stig og hjá stúlkum 15 ára og yngri fékk Júlía Kristín Jóhannesdóttir, Breiðabliki, 3086 stig.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Fleiri fréttir Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Sjá meira