Nik Anthony vonsvikin með dómarana: „Þurfa bara að fara í jörðina og öskra“ Þór Símon Hafþórsson skrifar 24. ágúst 2020 22:03 Nik Chamberlain, er þjálfari meistaraflokks Þróttar. Mynd/Þróttur „Ég er mjög stoltur af stelpunum. Þær lögðu sig alla fram og börðust af krafti og þetta var í raun bara 50-50 leikur að stærstum hluta,“ sagði Nik Anthony Chamberlain, þjálfari Þróttar, eftir 3-1 tap gegn Val á Hlíðarenda í kvöld. Nik Anthony var þó ekki jafn ánægður með dómara tríóið og vandaði þeim ekki kveðjuna. „Það voru margar hræðilegar ákvarðanir hjá dómurunum í dag. Í hvert sinn sem þær féllu niður þá fengu þær aukaspyrnu. Stundum liðu jafnvel 2-3 sekúndur þangað til hann blés í flautuna þannig ég var mjög vonsvikin með frammistöðu dómarana í kvöld,“ sagði Nik og hélt áfram. „Þær þurftu bara að fara í jörðina og öskra og hann keypti það alltaf. Í fyrsta markinu sem dæmi var sparkað tvisvar í hælin á Morgan en einhvernvegin er dæmt á okkur. Boltinn fer á hin enda vallarsins og þær fá vítaspyrnu,“ sagði Nik og segist ekki hafa upplifað annað eins áður. „Þetta drap taktinn í leiknum. 50/50 og lykil ákvarðanir féllu alltaf með þeim. Ég vil samt ekki taka neitt frá Val og þær áttu líklegast sigurinn skilið heilt yfir,“ sagði Nik og segir fulla ástæðu til bjartsýni fyrir fallbaráttuna sem framundan er hjá Þrótt. „Við verðum að halda áfram að spila eins og við gerðum í dag. Við verðum að bæta okkur í ákvörðunartökur þegar við komumst á síðasta þriðjung vallarsins en með svona baráttu og kraft þá eigum við að geta haldið okkur í deildinni.“ Pepsi Max-deild kvenna Þróttur Reykjavík Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Þróttur R. 3-1 | Valur afgreiddi nýliðana Valur vann 3-1 sigur á Þrótti í kvöld. Valur heldur því áfram að elta topplið Breiðabliks sem missteig sig í kvöld. 24. ágúst 2020 21:00 Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Sjá meira
„Ég er mjög stoltur af stelpunum. Þær lögðu sig alla fram og börðust af krafti og þetta var í raun bara 50-50 leikur að stærstum hluta,“ sagði Nik Anthony Chamberlain, þjálfari Þróttar, eftir 3-1 tap gegn Val á Hlíðarenda í kvöld. Nik Anthony var þó ekki jafn ánægður með dómara tríóið og vandaði þeim ekki kveðjuna. „Það voru margar hræðilegar ákvarðanir hjá dómurunum í dag. Í hvert sinn sem þær féllu niður þá fengu þær aukaspyrnu. Stundum liðu jafnvel 2-3 sekúndur þangað til hann blés í flautuna þannig ég var mjög vonsvikin með frammistöðu dómarana í kvöld,“ sagði Nik og hélt áfram. „Þær þurftu bara að fara í jörðina og öskra og hann keypti það alltaf. Í fyrsta markinu sem dæmi var sparkað tvisvar í hælin á Morgan en einhvernvegin er dæmt á okkur. Boltinn fer á hin enda vallarsins og þær fá vítaspyrnu,“ sagði Nik og segist ekki hafa upplifað annað eins áður. „Þetta drap taktinn í leiknum. 50/50 og lykil ákvarðanir féllu alltaf með þeim. Ég vil samt ekki taka neitt frá Val og þær áttu líklegast sigurinn skilið heilt yfir,“ sagði Nik og segir fulla ástæðu til bjartsýni fyrir fallbaráttuna sem framundan er hjá Þrótt. „Við verðum að halda áfram að spila eins og við gerðum í dag. Við verðum að bæta okkur í ákvörðunartökur þegar við komumst á síðasta þriðjung vallarsins en með svona baráttu og kraft þá eigum við að geta haldið okkur í deildinni.“
Pepsi Max-deild kvenna Þróttur Reykjavík Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Þróttur R. 3-1 | Valur afgreiddi nýliðana Valur vann 3-1 sigur á Þrótti í kvöld. Valur heldur því áfram að elta topplið Breiðabliks sem missteig sig í kvöld. 24. ágúst 2020 21:00 Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Sjá meira
Leik lokið: Valur - Þróttur R. 3-1 | Valur afgreiddi nýliðana Valur vann 3-1 sigur á Þrótti í kvöld. Valur heldur því áfram að elta topplið Breiðabliks sem missteig sig í kvöld. 24. ágúst 2020 21:00