Brasilísk þingkona ákærð fyrir að panta aftöku eiginmanns hennar Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 24. ágúst 2020 23:30 Frá brasilíska þinginu. EPA-EFE/Joédson Alves Brasilíska þingkonan Flordelis de Souza hefur verið ákærð af lögregluyfirvöldum í Rio de Janeiro-ríki í Brasilíu fyrir að hafa pantað aftöku á eiginmanni hennar, sem skotinn var til bana á heimili þeirra á síðasta ári. Þingkonan nýtur friðhelgis sem þingmaður, en líklegt er að friðhelgin verði afnumin. Sex barna hennar, auk eins barnabarns, hafa einnig verið ákærð í tengslum við málið. Anderson do Carmo, eiginmaður de Souza, var skotinn til bana í júní á síðasta ári. Samkvæmt frétt Reuters var hann skotinn alls 30 sinnum, en eiginkona hans hélt því fram að do Carmo hefði látist eftir að brotist hafi verið inn á heimili þeirra. Alls eru ellefu ákærðir í tengslum við morðið en lögreglan gaf út níu handtökuskipanir og framkvæmdi fjórtán húsleitir í dag í tengslum við rannsókn málsins. De Souza hefur sem fyrr segir verið ákærð aðild sína að morðinu. Þó hefur engin handtökuskipun verið gefin út þar sem hún nýtur friðhelgis sem þingkona. Lögregla hefur hins vegar sent ákæruna, auk upplýsinga um sönnunargögn í málinu sem benda til sektar hennar, til neðri deildar brasilíska þingsins, sem gæti svipt hana þingmennsku og þar með friðhelgi. Stjórnmálaflokkur hennar hefur þegar gefið út að de Souza verði rekin úr flokknum. Í frétt BBC segir að meðferð do Carmo á fjármunum fjölskyldunnar sé talin líkleg ástæða aftökunnar. Ef marka má frétt BBC virðist fjölskyldan ekki hafa verið sérstaklega samrýnd þar sem BBC hefur eftir saksóknurum að de Souza hafi minnst sex sinnum reynt að eitra fyrir eiginmanni sínum, áður en hún fyrirskipaði börnum sínum að taka hann af lífi. Saksóknarar segja að Flavio dos Santos Rodrigues, sonur de Souza, hafi verið sá sem myrti do Carmo. Í frétt BBC er einnig vísað í brasilíska fjölmiðla sem segja de Souza hafa lýst yfir sakleysi sínu. Brasilía Mest lesið „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Níu létust í árásinni í Vancouver Erlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Innlent Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Innlent Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Innlent Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Innlent Útlit fyrir þokkalegt veður Veður Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Erlent Fleiri fréttir Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Sjá meira
Brasilíska þingkonan Flordelis de Souza hefur verið ákærð af lögregluyfirvöldum í Rio de Janeiro-ríki í Brasilíu fyrir að hafa pantað aftöku á eiginmanni hennar, sem skotinn var til bana á heimili þeirra á síðasta ári. Þingkonan nýtur friðhelgis sem þingmaður, en líklegt er að friðhelgin verði afnumin. Sex barna hennar, auk eins barnabarns, hafa einnig verið ákærð í tengslum við málið. Anderson do Carmo, eiginmaður de Souza, var skotinn til bana í júní á síðasta ári. Samkvæmt frétt Reuters var hann skotinn alls 30 sinnum, en eiginkona hans hélt því fram að do Carmo hefði látist eftir að brotist hafi verið inn á heimili þeirra. Alls eru ellefu ákærðir í tengslum við morðið en lögreglan gaf út níu handtökuskipanir og framkvæmdi fjórtán húsleitir í dag í tengslum við rannsókn málsins. De Souza hefur sem fyrr segir verið ákærð aðild sína að morðinu. Þó hefur engin handtökuskipun verið gefin út þar sem hún nýtur friðhelgis sem þingkona. Lögregla hefur hins vegar sent ákæruna, auk upplýsinga um sönnunargögn í málinu sem benda til sektar hennar, til neðri deildar brasilíska þingsins, sem gæti svipt hana þingmennsku og þar með friðhelgi. Stjórnmálaflokkur hennar hefur þegar gefið út að de Souza verði rekin úr flokknum. Í frétt BBC segir að meðferð do Carmo á fjármunum fjölskyldunnar sé talin líkleg ástæða aftökunnar. Ef marka má frétt BBC virðist fjölskyldan ekki hafa verið sérstaklega samrýnd þar sem BBC hefur eftir saksóknurum að de Souza hafi minnst sex sinnum reynt að eitra fyrir eiginmanni sínum, áður en hún fyrirskipaði börnum sínum að taka hann af lífi. Saksóknarar segja að Flavio dos Santos Rodrigues, sonur de Souza, hafi verið sá sem myrti do Carmo. Í frétt BBC er einnig vísað í brasilíska fjölmiðla sem segja de Souza hafa lýst yfir sakleysi sínu.
Brasilía Mest lesið „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Níu létust í árásinni í Vancouver Erlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Innlent Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Innlent Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Innlent Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Innlent Útlit fyrir þokkalegt veður Veður Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Erlent Fleiri fréttir Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Sjá meira