Tveggja metra reglan tekur breytingum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 25. ágúst 2020 12:32 Nýja tveggja metra reglan tekur gildi á föstudag. Vísir/Vilhelm Heilbrigðisráðherra hefur gert breytingu á tveggja metra reglunni svokölluðu. Áður þurftu rekstraraðilar að tryggja tveggja metra bil á milli einstaklinga sem ekki deildu heimili. Frá og með föstudeginum 28. ágúst verður miðað við að bilið sé á milli einstaklinga sem ekki séu í nánum tengslum. Ekki er tilgreint frekar hvað heyri til náinna tengsla. Fram hefur komið í máli sóttvarnalæknis að tveggja metra reglan sé fyrst og fremst hugsuð varðandi fólk sem þekki ekki hvort annað. Almennt þurfi fólk að reyna að viðhafa tveggja metra regluna. Í tilkynningu frá sóttvarnalækni og lögreglunni á dögunum kom fram að tveggja metra reglan væri sett á þar sem hún sé ein af grunnstoðum sýkingavarna og að nánd milli fólks auki áhættuna á að fá smit. Hvað veiruna varði sem veldur COVID-19 sjúkdómnum hafi komið í ljós að einn metri á milli einstaklinga minnki líkurnar á smiti fimmfalt, og að fyrir hvern metra til viðbótar tvöfaldis líkurnar á að forða fólki frá smiti. Á þeim grunni hafi reglur og leiðbeiningar um fjarlægðarmörk verið settar víða um heim. Í auglýsingu ráðherra sem tekur gildi á föstudaginn og gildir til 10. september er leikhúsunum jafnframt gefin heimild til að hefja æfingar að nýju á sama hátt og leyfst hefur í íþróttum. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Eldur á Álfhólsvegi Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Hefð fyrir ungum formönnum en ekki konum Innlent Áslaug hafi þennan „x-factor“ Innlent Byssumaður farinn af vettvangi þegar lögreglan kom Innlent Fleiri fréttir Leðurblaka flögrar um Hlíðarnar Harður árekstur á Miklubraut Ekkert ökklaband fyrir brot á nálgunarbanni þrátt fyrir fyrirmæli ríkissaksóknara Áslaug hafi þennan „x-factor“ Laugin muni ekki opna fyrr en í fyrsta lagi seinnipart mánudags Eldur á Álfhólsvegi Ekkert bólar á ökklaböndum og nýir tímar hjá Sjálfstæðisflokknum Ekki ákveðið hvort hún ætli í varaformanninn ef hún tapar Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar „Afar miður“ að sjá breytta afstöðu Bandaríkjanna í hinseginmálum Fimmtungsfjölgun íbúa í Vogum á síðasta ári Hefð fyrir ungum formönnum en ekki konum Áslaug ætlar í formanninn Fimmtánfalda sekt fyrir vopnaburð á almannafæri Mikill viðbúnaður vegna skotvopns og fyrsti formannsframbjóðandinn Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Sjókvíaeldi og hugsanlegt framboð Guðlaugs Þórs á Sprengisandi Byssumaður farinn af vettvangi þegar lögreglan kom Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Sjá meira
Heilbrigðisráðherra hefur gert breytingu á tveggja metra reglunni svokölluðu. Áður þurftu rekstraraðilar að tryggja tveggja metra bil á milli einstaklinga sem ekki deildu heimili. Frá og með föstudeginum 28. ágúst verður miðað við að bilið sé á milli einstaklinga sem ekki séu í nánum tengslum. Ekki er tilgreint frekar hvað heyri til náinna tengsla. Fram hefur komið í máli sóttvarnalæknis að tveggja metra reglan sé fyrst og fremst hugsuð varðandi fólk sem þekki ekki hvort annað. Almennt þurfi fólk að reyna að viðhafa tveggja metra regluna. Í tilkynningu frá sóttvarnalækni og lögreglunni á dögunum kom fram að tveggja metra reglan væri sett á þar sem hún sé ein af grunnstoðum sýkingavarna og að nánd milli fólks auki áhættuna á að fá smit. Hvað veiruna varði sem veldur COVID-19 sjúkdómnum hafi komið í ljós að einn metri á milli einstaklinga minnki líkurnar á smiti fimmfalt, og að fyrir hvern metra til viðbótar tvöfaldis líkurnar á að forða fólki frá smiti. Á þeim grunni hafi reglur og leiðbeiningar um fjarlægðarmörk verið settar víða um heim. Í auglýsingu ráðherra sem tekur gildi á föstudaginn og gildir til 10. september er leikhúsunum jafnframt gefin heimild til að hefja æfingar að nýju á sama hátt og leyfst hefur í íþróttum.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Eldur á Álfhólsvegi Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Hefð fyrir ungum formönnum en ekki konum Innlent Áslaug hafi þennan „x-factor“ Innlent Byssumaður farinn af vettvangi þegar lögreglan kom Innlent Fleiri fréttir Leðurblaka flögrar um Hlíðarnar Harður árekstur á Miklubraut Ekkert ökklaband fyrir brot á nálgunarbanni þrátt fyrir fyrirmæli ríkissaksóknara Áslaug hafi þennan „x-factor“ Laugin muni ekki opna fyrr en í fyrsta lagi seinnipart mánudags Eldur á Álfhólsvegi Ekkert bólar á ökklaböndum og nýir tímar hjá Sjálfstæðisflokknum Ekki ákveðið hvort hún ætli í varaformanninn ef hún tapar Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar „Afar miður“ að sjá breytta afstöðu Bandaríkjanna í hinseginmálum Fimmtungsfjölgun íbúa í Vogum á síðasta ári Hefð fyrir ungum formönnum en ekki konum Áslaug ætlar í formanninn Fimmtánfalda sekt fyrir vopnaburð á almannafæri Mikill viðbúnaður vegna skotvopns og fyrsti formannsframbjóðandinn Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Sjókvíaeldi og hugsanlegt framboð Guðlaugs Þórs á Sprengisandi Byssumaður farinn af vettvangi þegar lögreglan kom Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Sjá meira
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent