Guðmundur Steinn: Ég biðla til dómara að gefa mér breik Anton Ingi Leifsson skrifar 26. ágúst 2020 22:06 Guðmundur og félagar fyrr í sumar. KA.IS/EGILL BJARNI FRIÐJÓNSSON Guðmundur Steinn skoraði markið sem tryggði Akureyringum eitt stig í Garðabænum núna fyrr í kvöld. Guðmundur var sáttur þrátt fyrir að hann hefði viljað meira. „Við erum ágætlega sáttir að ná inn marki í lokin en úr því sem komið var, manni fleiri í fyrri hálfleik þá hefðum við viljað klárað þetta en við verðum að sætta okkur við 1-1,“ sagði Guðmundur í viðtali eftir leik. Guðmundur var spurður út í vítaspyrnudóminn, hvort að Erlendur gerði rétt með að dæma vítaspyrnu. „Mér fannst það. Ég get þó alveg viðurkennt það miðað við viðbrögð margra inn á vellinum þá augljóslega fannst þeim það ekki. Mér fannst hann [Brynjar Gauti] narta aftan í hælana á honum [Hallgrími Mar].“ Guðmundur hefur verið óheppinn fyrir framan markið það sem af er sumri en var þó sáttur að finna netið í kvöld. „Það er alltaf gaman að skora og það breytist ekki. Auðvitað er búið dæma eitthvað af mörkum af. Maður þarf að hreinsa það úr hausnum,“ sagði Guðmundur og átti þá við öll þau mörk sem hafa verið dæmd af honum hingað til. Guðmundur biðlar til dómara að gefa honum meiri séns. „Í fyrra voru dæmd mörk af mér sem voru bara vitleysa. Í ár er þetta búið að vera skrítið, þetta eru ekki atvik sem snúa að mér heldur eru aðrir í teignum að togast á. Ég get ekki sagt hvað er rétt eða rangt í því. Þetta er bara skrítið. Ég biðla til dómara að gefa mér smá breik því maður horfir á leik eftir leik þar einhver er hálfan meter fyrir innan og fær dæmt mark og eitthvað svona en það dettur ekkert fyrir mig.“ Pepsi Max-deild karla KA Tengdar fréttir Guðjón Pétur: Við vorum rændir Guðjón Pétur var ekki sáttur í leikslok eftir 1-1 jafntefli Stjörnurnar á heimavelli gegn KA. 26. ágúst 2020 22:03 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KA 1-1 | Dramatík en Garðbæingar enn taplausir Guðmundur Steinn Hafsteinsson bjargaði stigi fyrir KA gegn sínum gömlu félögum. 26. ágúst 2020 21:45 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Guðmundur Steinn skoraði markið sem tryggði Akureyringum eitt stig í Garðabænum núna fyrr í kvöld. Guðmundur var sáttur þrátt fyrir að hann hefði viljað meira. „Við erum ágætlega sáttir að ná inn marki í lokin en úr því sem komið var, manni fleiri í fyrri hálfleik þá hefðum við viljað klárað þetta en við verðum að sætta okkur við 1-1,“ sagði Guðmundur í viðtali eftir leik. Guðmundur var spurður út í vítaspyrnudóminn, hvort að Erlendur gerði rétt með að dæma vítaspyrnu. „Mér fannst það. Ég get þó alveg viðurkennt það miðað við viðbrögð margra inn á vellinum þá augljóslega fannst þeim það ekki. Mér fannst hann [Brynjar Gauti] narta aftan í hælana á honum [Hallgrími Mar].“ Guðmundur hefur verið óheppinn fyrir framan markið það sem af er sumri en var þó sáttur að finna netið í kvöld. „Það er alltaf gaman að skora og það breytist ekki. Auðvitað er búið dæma eitthvað af mörkum af. Maður þarf að hreinsa það úr hausnum,“ sagði Guðmundur og átti þá við öll þau mörk sem hafa verið dæmd af honum hingað til. Guðmundur biðlar til dómara að gefa honum meiri séns. „Í fyrra voru dæmd mörk af mér sem voru bara vitleysa. Í ár er þetta búið að vera skrítið, þetta eru ekki atvik sem snúa að mér heldur eru aðrir í teignum að togast á. Ég get ekki sagt hvað er rétt eða rangt í því. Þetta er bara skrítið. Ég biðla til dómara að gefa mér smá breik því maður horfir á leik eftir leik þar einhver er hálfan meter fyrir innan og fær dæmt mark og eitthvað svona en það dettur ekkert fyrir mig.“
Pepsi Max-deild karla KA Tengdar fréttir Guðjón Pétur: Við vorum rændir Guðjón Pétur var ekki sáttur í leikslok eftir 1-1 jafntefli Stjörnurnar á heimavelli gegn KA. 26. ágúst 2020 22:03 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KA 1-1 | Dramatík en Garðbæingar enn taplausir Guðmundur Steinn Hafsteinsson bjargaði stigi fyrir KA gegn sínum gömlu félögum. 26. ágúst 2020 21:45 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Guðjón Pétur: Við vorum rændir Guðjón Pétur var ekki sáttur í leikslok eftir 1-1 jafntefli Stjörnurnar á heimavelli gegn KA. 26. ágúst 2020 22:03
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KA 1-1 | Dramatík en Garðbæingar enn taplausir Guðmundur Steinn Hafsteinsson bjargaði stigi fyrir KA gegn sínum gömlu félögum. 26. ágúst 2020 21:45