„Ekki ánægður með ákvörðun þeirra“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. ágúst 2020 14:46 Erik Hamrén hefði viljað nýta krafta Gylfa Þórs Sigurðssonar, Jóhanns Berg Guðmundssonar og Alfreðs Finnbogasonar gegn Englandi og Belgíu. vísir/vilhelm Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, er ekki ánægður með að þeir Gylfi Þór Sigurðsson, Jóhann Berg Guðmundsson og Alfreð Finnbogason skyldu ekki gefa kost á sér fyrir leikina gegn Englandi og Belgíu í Þjóðadeildinni. Auk þeirra verða Aron Einar Gunnarsson, Ragnar Sigurðsson og Rúnar Már Sigurjónsson fjarri góðu gamni í leikjunum tveimur. „Við erum án sex leikmanna sem ég hefði viljað hafa. Það eru ólíkar ástæður fyrir því. Ég ákvað að Raggi yrði ekki með og ég held það sé betra fyrir hann og okkur að verði áfram hjá FCK og haldi áfram að æfa. Félagið hans Arons vildi ekki sleppa honum. Allir vita hversu miklu máli landsliðið skiptir fyrir hann og hann gerði allt til að fá sig lausan. Svo meiddist Rúnar Már á kálfa í vikunni og verður frá næstu vikurnar,“ sagði Hamrén í samtali við Vísi. Gylfi, Jóhann og Alfreð ákváðu hins vegar að gefa ekki kost á sér í landsliðið að þessu sinni. „Vegna stöðu þeirra hjá sínum félagsliðum völdu þeir að koma ekki,“ sagði Hamrén. En er hann svekktur út í þremenningana fyrir að gefa ekki kost á sér í landsliðið? „Að sjálfsögðu er ég ekki ánægður með það. Ég vildi hafa þá en þeir hafa sínar ástæður, voru heiðarlegir og ég skil þá. En ég er ekki ánægður með ákvörðun þeirra,“ svaraði Hamrén. Hann viðurkennir að fjarvera lykilmanna setji strik í reikninginn, sérstaklega þar sem leikurinn mikilvægi gegn Rúmeníu í umspili um sæti á EM er í næsta mánuði. „Við erum án sex leikmanna sem ég vildi hafa. Það er ekki óskastaða en svona er þetta og var svona í síðustu Þjóðadeild og undankeppni EM. Við höfum ekki fengið alla leikmenn sem við vildum. En þú getur ekki hugsað of mikið um það,“ sagði Hamrén. Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Hamrén vildi ekki neyða Gylfa, Alfreð og Jóhann Berg til að spila Það vantar sex fastamenn í íslenska landsliðið á móti Englandi og Belgíu en aðeins þrír þeirra hafa afsökun. Hinir þrír vildu ekki koma í leikina. 28. ágúst 2020 13:51 Þrír leikmenn landsliðsins fara ekki með til Belgíu: Valsmenn settu pressu á KSÍ KSÍ hefði þurft að fresta tveimur leikjum Vals í Pepsi Max deildinni ef Hannes Þór Halldórsson átti að geta spilað Þjóðadeildarleikinn út í Belgíu. 28. ágúst 2020 13:40 224 dagar á milli verkefna landsliðsins: Siggi Dúlla fær stöðuhækkun Það er mjög langt síðan að íslenska landsliðið kom saman og það hafa orðið breytingar á starfsliði liðsins. 28. ágúst 2020 13:29 Ísland án margra lykilmanna í leiknum við England: Aron Einar og Gylfi ekki með Bæði fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson og varafyrirliðinn Gylfi Þór Sigurðsson verða fjarverandi þegar Ísland fær England í heimsókn á Laugardalsvöllinn í byrjun september. 28. ágúst 2020 13:15 Bein útsending: Hópurinn fyrir leikina gegn Englandi og Belgíu valinn Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, tilkynnti í dag hópinn fyrir leikina gegn Englandi og Belgíu í Þjóðadeildinni. 28. ágúst 2020 12:39 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo Sport Fleiri fréttir „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Sjá meira
Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, er ekki ánægður með að þeir Gylfi Þór Sigurðsson, Jóhann Berg Guðmundsson og Alfreð Finnbogason skyldu ekki gefa kost á sér fyrir leikina gegn Englandi og Belgíu í Þjóðadeildinni. Auk þeirra verða Aron Einar Gunnarsson, Ragnar Sigurðsson og Rúnar Már Sigurjónsson fjarri góðu gamni í leikjunum tveimur. „Við erum án sex leikmanna sem ég hefði viljað hafa. Það eru ólíkar ástæður fyrir því. Ég ákvað að Raggi yrði ekki með og ég held það sé betra fyrir hann og okkur að verði áfram hjá FCK og haldi áfram að æfa. Félagið hans Arons vildi ekki sleppa honum. Allir vita hversu miklu máli landsliðið skiptir fyrir hann og hann gerði allt til að fá sig lausan. Svo meiddist Rúnar Már á kálfa í vikunni og verður frá næstu vikurnar,“ sagði Hamrén í samtali við Vísi. Gylfi, Jóhann og Alfreð ákváðu hins vegar að gefa ekki kost á sér í landsliðið að þessu sinni. „Vegna stöðu þeirra hjá sínum félagsliðum völdu þeir að koma ekki,“ sagði Hamrén. En er hann svekktur út í þremenningana fyrir að gefa ekki kost á sér í landsliðið? „Að sjálfsögðu er ég ekki ánægður með það. Ég vildi hafa þá en þeir hafa sínar ástæður, voru heiðarlegir og ég skil þá. En ég er ekki ánægður með ákvörðun þeirra,“ svaraði Hamrén. Hann viðurkennir að fjarvera lykilmanna setji strik í reikninginn, sérstaklega þar sem leikurinn mikilvægi gegn Rúmeníu í umspili um sæti á EM er í næsta mánuði. „Við erum án sex leikmanna sem ég vildi hafa. Það er ekki óskastaða en svona er þetta og var svona í síðustu Þjóðadeild og undankeppni EM. Við höfum ekki fengið alla leikmenn sem við vildum. En þú getur ekki hugsað of mikið um það,“ sagði Hamrén.
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Hamrén vildi ekki neyða Gylfa, Alfreð og Jóhann Berg til að spila Það vantar sex fastamenn í íslenska landsliðið á móti Englandi og Belgíu en aðeins þrír þeirra hafa afsökun. Hinir þrír vildu ekki koma í leikina. 28. ágúst 2020 13:51 Þrír leikmenn landsliðsins fara ekki með til Belgíu: Valsmenn settu pressu á KSÍ KSÍ hefði þurft að fresta tveimur leikjum Vals í Pepsi Max deildinni ef Hannes Þór Halldórsson átti að geta spilað Þjóðadeildarleikinn út í Belgíu. 28. ágúst 2020 13:40 224 dagar á milli verkefna landsliðsins: Siggi Dúlla fær stöðuhækkun Það er mjög langt síðan að íslenska landsliðið kom saman og það hafa orðið breytingar á starfsliði liðsins. 28. ágúst 2020 13:29 Ísland án margra lykilmanna í leiknum við England: Aron Einar og Gylfi ekki með Bæði fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson og varafyrirliðinn Gylfi Þór Sigurðsson verða fjarverandi þegar Ísland fær England í heimsókn á Laugardalsvöllinn í byrjun september. 28. ágúst 2020 13:15 Bein útsending: Hópurinn fyrir leikina gegn Englandi og Belgíu valinn Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, tilkynnti í dag hópinn fyrir leikina gegn Englandi og Belgíu í Þjóðadeildinni. 28. ágúst 2020 12:39 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo Sport Fleiri fréttir „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Sjá meira
Hamrén vildi ekki neyða Gylfa, Alfreð og Jóhann Berg til að spila Það vantar sex fastamenn í íslenska landsliðið á móti Englandi og Belgíu en aðeins þrír þeirra hafa afsökun. Hinir þrír vildu ekki koma í leikina. 28. ágúst 2020 13:51
Þrír leikmenn landsliðsins fara ekki með til Belgíu: Valsmenn settu pressu á KSÍ KSÍ hefði þurft að fresta tveimur leikjum Vals í Pepsi Max deildinni ef Hannes Þór Halldórsson átti að geta spilað Þjóðadeildarleikinn út í Belgíu. 28. ágúst 2020 13:40
224 dagar á milli verkefna landsliðsins: Siggi Dúlla fær stöðuhækkun Það er mjög langt síðan að íslenska landsliðið kom saman og það hafa orðið breytingar á starfsliði liðsins. 28. ágúst 2020 13:29
Ísland án margra lykilmanna í leiknum við England: Aron Einar og Gylfi ekki með Bæði fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson og varafyrirliðinn Gylfi Þór Sigurðsson verða fjarverandi þegar Ísland fær England í heimsókn á Laugardalsvöllinn í byrjun september. 28. ágúst 2020 13:15
Bein útsending: Hópurinn fyrir leikina gegn Englandi og Belgíu valinn Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, tilkynnti í dag hópinn fyrir leikina gegn Englandi og Belgíu í Þjóðadeildinni. 28. ágúst 2020 12:39