Kristján Guðmundsson: Draumurinn að vinna 1-0 Andri Már Eggertsson skrifar 29. ágúst 2020 16:45 Kristján Guðmundsson, þjálfari Stjörnunnar. VÍSIR/DANÍEL Í 11 umferð Pepsi Max deild kvenna áttust við Stjarnan og ÍBV í Garðabænum. Stjarnan skoraði eina mark leiksins þar sem Shameeka þrumaði boltanum í þaknetið og tryggði stigin þrjú í Garðabæinn. „Spilamennskan var ágæt í dag þar sem hún dugði til að vinna leikinn. Fyrri hálfleikurinn var ekkert sérstakur en seinni hálfleikurinn var aðeins betri, þetta var aðeins of hægt fyrir minn smekk þar sem við erum betri þegar við spilum hraðari bolta,” sagði Kristján Guðmundsson, þjálfari Stjörnunnar. Kristjáni fannst hans stelpur ekki ná að tengja sendingarnar nógu vel þar sem boltinn var alltof oft að rata á hvítar treyjur, hans stelpur fylgdu líka ekki alveg því leikskipulagi sem var búið að teikna upp fyrir leik en í hálfleik var það rætt og breytist þá leikurinn til hið betra. Það spruttu út mikil læti á vellinum þegar Shameeka Fishley skoraði og vildi þjálfarateymi ÍBV fá aukaspyrnu á miðjum velli. „Ég sá ekkert sem hefði getað olli því í aðdraganda marksins að það ætti ekki að standa. Þetta er fullkomið mark og draumur að vinna leikinn 1-0,” sagði Kristján „Ég er ánægður með að vinna leikinn stelpurnar mínar sýndu þar gott hugafar þar sem þær fóru í leikinn til að sigra hann sem vantaði í seinasta leik en núna fóru þær á völlinn til að hafa gaman af því að spila fótbolta og vinna leikinn.” Stjarnan vann ÍBV líka 1-0 í Vestmannaeyjum fyrr í sumar og var þessi leikur ekki frábrugðin þeim leik. „Ég hugsaði þegar leikurinn var í gangi að þetta var mjög líkur leikur og í Eyjum, liðin beittu sömu leikaðferðum þar sem boltinn var settur hratt fram og þá slitna liðin einsog þau gerðu og boltinn fór ansi hratt á milli liða,” sagði Kristján og bætti þó við að spilamennskan hafi verið betri í dag en þá. Pepsi Max-deild kvenna Stjarnan Mest lesið Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Fótbolti Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Fótbolti Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Atletico rændi sigrinum í blálokin Fótbolti Lengi getur vont versnað hjá Man. City Enski boltinn Haltur Mahomes skoraði snertimark Sport Fleiri fréttir Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Sjá meira
Í 11 umferð Pepsi Max deild kvenna áttust við Stjarnan og ÍBV í Garðabænum. Stjarnan skoraði eina mark leiksins þar sem Shameeka þrumaði boltanum í þaknetið og tryggði stigin þrjú í Garðabæinn. „Spilamennskan var ágæt í dag þar sem hún dugði til að vinna leikinn. Fyrri hálfleikurinn var ekkert sérstakur en seinni hálfleikurinn var aðeins betri, þetta var aðeins of hægt fyrir minn smekk þar sem við erum betri þegar við spilum hraðari bolta,” sagði Kristján Guðmundsson, þjálfari Stjörnunnar. Kristjáni fannst hans stelpur ekki ná að tengja sendingarnar nógu vel þar sem boltinn var alltof oft að rata á hvítar treyjur, hans stelpur fylgdu líka ekki alveg því leikskipulagi sem var búið að teikna upp fyrir leik en í hálfleik var það rætt og breytist þá leikurinn til hið betra. Það spruttu út mikil læti á vellinum þegar Shameeka Fishley skoraði og vildi þjálfarateymi ÍBV fá aukaspyrnu á miðjum velli. „Ég sá ekkert sem hefði getað olli því í aðdraganda marksins að það ætti ekki að standa. Þetta er fullkomið mark og draumur að vinna leikinn 1-0,” sagði Kristján „Ég er ánægður með að vinna leikinn stelpurnar mínar sýndu þar gott hugafar þar sem þær fóru í leikinn til að sigra hann sem vantaði í seinasta leik en núna fóru þær á völlinn til að hafa gaman af því að spila fótbolta og vinna leikinn.” Stjarnan vann ÍBV líka 1-0 í Vestmannaeyjum fyrr í sumar og var þessi leikur ekki frábrugðin þeim leik. „Ég hugsaði þegar leikurinn var í gangi að þetta var mjög líkur leikur og í Eyjum, liðin beittu sömu leikaðferðum þar sem boltinn var settur hratt fram og þá slitna liðin einsog þau gerðu og boltinn fór ansi hratt á milli liða,” sagði Kristján og bætti þó við að spilamennskan hafi verið betri í dag en þá.
Pepsi Max-deild kvenna Stjarnan Mest lesið Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Fótbolti Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Fótbolti Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Atletico rændi sigrinum í blálokin Fótbolti Lengi getur vont versnað hjá Man. City Enski boltinn Haltur Mahomes skoraði snertimark Sport Fleiri fréttir Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Sjá meira