Valur gæti fengið enn eina stjörnuna úr KR Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. september 2020 22:30 Kristófer Acox hefur verið einn af betri leikmönnum Domino´s-deildarinnar undanfarin ár. vísir/bára Samkvæmt heimildum Karfan.is eru miklar líkur á að Kristófer Acox fylgi Jón Arnóri Stefánssyni yfir í Val. Orðrómar þess efnis verða háværari með hverjum deginum. Þar með væru þrír af máttarstólpum KR undanfarin ár komnir í Val en Pavel Ermolinski samdi við félagið fyrir síðasta tímabil. Þjálfari Vals er svo Finnur Freyr Stefánsson sem gerði KR að Íslandsmeisturum öll fimm árin sem hann þjálfaði liðið. Hann þjálfaði í Danmörku síðasta vetur en tók við Val í sumar. Kristófer er samningsbundinn KR sem eru enn ríkjandi Íslandsmeistarar eftir að Domino´s-deildinni var aflýst síðasta vor vegna kórónufaraldursins. Körfuknattleiksdeild KR hefur lítinn áhuga á að hleypa Kristófer yfir lækinn til Vals enda tvisvar verið valin besti leikmaður deildarinnar á undanförnum árum ásamt því að vera fastamaður í íslenska landsliðinu. Karfan.is segist einnig hafa heimildir fyrir því að forráðamenn Vals séu að ræða við samningsbundna leikmenn deildarinnar. Eitthvað sem fer ekki vel í forráðamenn hinna liðanna í deildinni. Þó Finnur Freyr hafi sagt að markmið Vals sé að komast í úrslitakeppnina er ljóst að ef Kristófer endar á Hlíðarenda þá þarf liðið að setja markið töluvert hærra en það. Körfubolti Íslenski körfuboltinn Dominos-deild karla Valur KR Tengdar fréttir Knattspyrnufélagið Valur fékk langstærsta styrkinn frá ÍSÍ Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands gaf íþróttahreyfingu landsins 150 milljónir í dag til viðbótar við þær 300 sem voru greiddar út fyrr í sumar. Þetta kom fram í tilkynningu sem ÍSÍ gaf út í dag og Vísir greindi frá. 3. september 2020 22:00 ÍSÍ greiðir rúmar 150 milljónir króna til íþróttafélaga Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands, ÍSÍ, hefur ákveðið að greiða rúmlega 150 milljónir króna til íþróttahreyfingarinnar hér á landi. 3. september 2020 18:30 Jakob og Helgi framlengja en DiNunno kemur ekki til KR KR hefur samið við fimm leikmenn en Mike DiNunno leikur ekki með liðinu á næsta tímabili. 3. september 2020 14:35 Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Sjá meira
Samkvæmt heimildum Karfan.is eru miklar líkur á að Kristófer Acox fylgi Jón Arnóri Stefánssyni yfir í Val. Orðrómar þess efnis verða háværari með hverjum deginum. Þar með væru þrír af máttarstólpum KR undanfarin ár komnir í Val en Pavel Ermolinski samdi við félagið fyrir síðasta tímabil. Þjálfari Vals er svo Finnur Freyr Stefánsson sem gerði KR að Íslandsmeisturum öll fimm árin sem hann þjálfaði liðið. Hann þjálfaði í Danmörku síðasta vetur en tók við Val í sumar. Kristófer er samningsbundinn KR sem eru enn ríkjandi Íslandsmeistarar eftir að Domino´s-deildinni var aflýst síðasta vor vegna kórónufaraldursins. Körfuknattleiksdeild KR hefur lítinn áhuga á að hleypa Kristófer yfir lækinn til Vals enda tvisvar verið valin besti leikmaður deildarinnar á undanförnum árum ásamt því að vera fastamaður í íslenska landsliðinu. Karfan.is segist einnig hafa heimildir fyrir því að forráðamenn Vals séu að ræða við samningsbundna leikmenn deildarinnar. Eitthvað sem fer ekki vel í forráðamenn hinna liðanna í deildinni. Þó Finnur Freyr hafi sagt að markmið Vals sé að komast í úrslitakeppnina er ljóst að ef Kristófer endar á Hlíðarenda þá þarf liðið að setja markið töluvert hærra en það.
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Dominos-deild karla Valur KR Tengdar fréttir Knattspyrnufélagið Valur fékk langstærsta styrkinn frá ÍSÍ Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands gaf íþróttahreyfingu landsins 150 milljónir í dag til viðbótar við þær 300 sem voru greiddar út fyrr í sumar. Þetta kom fram í tilkynningu sem ÍSÍ gaf út í dag og Vísir greindi frá. 3. september 2020 22:00 ÍSÍ greiðir rúmar 150 milljónir króna til íþróttafélaga Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands, ÍSÍ, hefur ákveðið að greiða rúmlega 150 milljónir króna til íþróttahreyfingarinnar hér á landi. 3. september 2020 18:30 Jakob og Helgi framlengja en DiNunno kemur ekki til KR KR hefur samið við fimm leikmenn en Mike DiNunno leikur ekki með liðinu á næsta tímabili. 3. september 2020 14:35 Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Sjá meira
Knattspyrnufélagið Valur fékk langstærsta styrkinn frá ÍSÍ Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands gaf íþróttahreyfingu landsins 150 milljónir í dag til viðbótar við þær 300 sem voru greiddar út fyrr í sumar. Þetta kom fram í tilkynningu sem ÍSÍ gaf út í dag og Vísir greindi frá. 3. september 2020 22:00
ÍSÍ greiðir rúmar 150 milljónir króna til íþróttafélaga Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands, ÍSÍ, hefur ákveðið að greiða rúmlega 150 milljónir króna til íþróttahreyfingarinnar hér á landi. 3. september 2020 18:30
Jakob og Helgi framlengja en DiNunno kemur ekki til KR KR hefur samið við fimm leikmenn en Mike DiNunno leikur ekki með liðinu á næsta tímabili. 3. september 2020 14:35
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti