Tilkynntur vegna gruns um annað brot í skammtímavistuninni Sylvía Hall skrifar 5. september 2020 14:23 Velferðarsvið Reykjavíkurborgar sendi frá sér yfirlýsingu í dag vegna málsins. Vísir/Vilhelm Grunur vaknaði um að tæplega fimmtugur karlmaður, sem dæmdur var fyrir kynferðisbrot gegn fatlaðri konu í vikunni, hafi einnig brotið gegn öðrum einstaklingi í skammtímavistuninni á Holtavegi. Málið var tilkynnt til lögreglu en látið niður falla. RÚV greinir frá þessu en þar segir Ingibjörg Sigurþórsdóttir, sem heldur utan um skammtímavistanir á vegum borgarinnar, að málið hafi komið upp eftir að aðstandendur voru beðnir um að hafa samband við lögreglu ef grunur léki á um að starfsmaður hefði brotið gegn einhverjum öðrum sem sótti skammtímavistunina. Foreldri annars barns hafi þá stigið fram og tilkynnt brot til lögreglu. Velferðarsvið Reykjavíkurborgar sendi frá sér tilkynningu í dag vegna málsins. Þar kom fram að verkferlum hefði verið breytt vegna málsins og kynjaskipting hefði verið tekin upp. „Allir aðstandendur þeirra sem dvöldu á Holtavegi á þeim tíma sem grunur vaknaði um brot voru upplýstir um málið og þeir hvattir til að hafa samband við lögreglu ef þeir hefðu minnsta grun um að eitthvað hefði komið fyrir þeirra barn eða ungmenni í skammtímavistuninni,“ sagði í tilkynningunni. Maðurinn var dæmdur í átta mánaða skilorðsbundið fangelsi vegna brotsins. Hann hafði misnotað aðstöðu sína og meðal annars skipað ungri konu sem dvaldi í skammtímavistuninni að fara í sturtu. Þar hafði hann þvegið henni á brjóstum og kynfærum, en hún hafði aldrei þurft aðstoð við slíkt. Rætt var við móður konunnar í kvöldfréttum Stöðvar 2 á síðasta ári vegna málsins. Viðtalið má sjá hér að neðan. Kynferðisofbeldi Reykjavík Dómsmál Tengdar fréttir Breyta verkferlum eftir að starfsmaður braut gegn fatlaðri konu Málið kom upp í febrúar á síðasta ári og var maðurinn, sem er tæplega fimmtugur, dæmdur í átta mánaða fangelsi í héraðsdómi Reykjavíkur í vikunni. 5. september 2020 10:45 Mest lesið „Við vitum að þessu er stjórnað af Áslaugu Örnu“ Innlent Lýsir ógnarástandi í bekk dóttur sinnar: „Ofbeldið er enn þá alvarlegra en fólk heldur“ Innlent „Þetta er beinlínis hryllingur“ Innlent Samúel Jói og Shamsudin-tvíburarnir á leið í steininn Innlent „Ég ákvað bara að elta hann og ekki sleppa honum“ Innlent Jóhann Páll hækkar hreindýraveiðileyfi hressilega Innlent Missa herbergið eftir allt saman: „Með eindæmum lítilmannlegt“ Innlent Vilja afnema sérréttindi opinberra starfsmanna Innlent Svekktar og reiðar yfir viðbrögðum veitingamannsins Innlent Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Erlent Fleiri fréttir Mögulega hafi bakterían komist af óþvegnum höndum í þorramatinn Krafa á Evrópuríkin um aukin framlög og fjárfestingar muni aðeins aukast Líklegra að komið verði á vopnahléi en friðarsamningum „Ég ákvað bara að elta hann og ekki sleppa honum“ Framhaldsskólakennarar funda áfram á morgun „Þetta er beinlínis hryllingur“ Hildur H. Dungal nýr skrifstofustjóri hjá Ingu Sæland Segja fullreynt að ræða við Vegagerðina og biðla til ráðherra um aðgerðir Sláandi myndskeið af meintu dýraníði og einhleypir koma saman Handtekinn grunaður um líkamsárás eftir að vitni elti hann uppi „Við viljum bara keyra hlutina í gang“ Ólafur Reynir nýr starfsmaður þingflokks Framsóknar Vilja afnema sérréttindi opinberra starfsmanna Hætta áætlunarflugi til Húsavíkur í næsta mánuði Jóhann Páll hækkar hreindýraveiðileyfi hressilega Missa herbergið eftir allt saman: „Með eindæmum lítilmannlegt“ Kristín til aðstoðar forsætisráðherra Lagði hendur á lögreglumenn í landgangi Undanþágubeiðninni ekki hafnað Samúel Jói og Shamsudin-tvíburarnir á leið í steininn Ekkert sem bendi til þess að þetta ætti ekki að takast Borgaryfirvöld svara engu og Búseti ekki séð neinar breytingatillögur Flugfélögum verði skylt að afhenda farþegalista „Séra Jón stjórnmálaflokkanna og bara Jón almennings“ Meirihlutaviðræður enn í gangi Sigrún aðstoðar kryddpíurnar í borginni Lýsir ógnarástandi í bekk dóttur sinnar: „Ofbeldið er enn þá alvarlegra en fólk heldur“ Fundað um afmarkaðan þátt kjaradeilunnar Saksóknari hefði þurft að geta í eyðurnar Stöðvar framkvæmdir við Þorlákshöfn vegna kæru brimbrettafólks Sjá meira
Grunur vaknaði um að tæplega fimmtugur karlmaður, sem dæmdur var fyrir kynferðisbrot gegn fatlaðri konu í vikunni, hafi einnig brotið gegn öðrum einstaklingi í skammtímavistuninni á Holtavegi. Málið var tilkynnt til lögreglu en látið niður falla. RÚV greinir frá þessu en þar segir Ingibjörg Sigurþórsdóttir, sem heldur utan um skammtímavistanir á vegum borgarinnar, að málið hafi komið upp eftir að aðstandendur voru beðnir um að hafa samband við lögreglu ef grunur léki á um að starfsmaður hefði brotið gegn einhverjum öðrum sem sótti skammtímavistunina. Foreldri annars barns hafi þá stigið fram og tilkynnt brot til lögreglu. Velferðarsvið Reykjavíkurborgar sendi frá sér tilkynningu í dag vegna málsins. Þar kom fram að verkferlum hefði verið breytt vegna málsins og kynjaskipting hefði verið tekin upp. „Allir aðstandendur þeirra sem dvöldu á Holtavegi á þeim tíma sem grunur vaknaði um brot voru upplýstir um málið og þeir hvattir til að hafa samband við lögreglu ef þeir hefðu minnsta grun um að eitthvað hefði komið fyrir þeirra barn eða ungmenni í skammtímavistuninni,“ sagði í tilkynningunni. Maðurinn var dæmdur í átta mánaða skilorðsbundið fangelsi vegna brotsins. Hann hafði misnotað aðstöðu sína og meðal annars skipað ungri konu sem dvaldi í skammtímavistuninni að fara í sturtu. Þar hafði hann þvegið henni á brjóstum og kynfærum, en hún hafði aldrei þurft aðstoð við slíkt. Rætt var við móður konunnar í kvöldfréttum Stöðvar 2 á síðasta ári vegna málsins. Viðtalið má sjá hér að neðan.
Kynferðisofbeldi Reykjavík Dómsmál Tengdar fréttir Breyta verkferlum eftir að starfsmaður braut gegn fatlaðri konu Málið kom upp í febrúar á síðasta ári og var maðurinn, sem er tæplega fimmtugur, dæmdur í átta mánaða fangelsi í héraðsdómi Reykjavíkur í vikunni. 5. september 2020 10:45 Mest lesið „Við vitum að þessu er stjórnað af Áslaugu Örnu“ Innlent Lýsir ógnarástandi í bekk dóttur sinnar: „Ofbeldið er enn þá alvarlegra en fólk heldur“ Innlent „Þetta er beinlínis hryllingur“ Innlent Samúel Jói og Shamsudin-tvíburarnir á leið í steininn Innlent „Ég ákvað bara að elta hann og ekki sleppa honum“ Innlent Jóhann Páll hækkar hreindýraveiðileyfi hressilega Innlent Missa herbergið eftir allt saman: „Með eindæmum lítilmannlegt“ Innlent Vilja afnema sérréttindi opinberra starfsmanna Innlent Svekktar og reiðar yfir viðbrögðum veitingamannsins Innlent Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Erlent Fleiri fréttir Mögulega hafi bakterían komist af óþvegnum höndum í þorramatinn Krafa á Evrópuríkin um aukin framlög og fjárfestingar muni aðeins aukast Líklegra að komið verði á vopnahléi en friðarsamningum „Ég ákvað bara að elta hann og ekki sleppa honum“ Framhaldsskólakennarar funda áfram á morgun „Þetta er beinlínis hryllingur“ Hildur H. Dungal nýr skrifstofustjóri hjá Ingu Sæland Segja fullreynt að ræða við Vegagerðina og biðla til ráðherra um aðgerðir Sláandi myndskeið af meintu dýraníði og einhleypir koma saman Handtekinn grunaður um líkamsárás eftir að vitni elti hann uppi „Við viljum bara keyra hlutina í gang“ Ólafur Reynir nýr starfsmaður þingflokks Framsóknar Vilja afnema sérréttindi opinberra starfsmanna Hætta áætlunarflugi til Húsavíkur í næsta mánuði Jóhann Páll hækkar hreindýraveiðileyfi hressilega Missa herbergið eftir allt saman: „Með eindæmum lítilmannlegt“ Kristín til aðstoðar forsætisráðherra Lagði hendur á lögreglumenn í landgangi Undanþágubeiðninni ekki hafnað Samúel Jói og Shamsudin-tvíburarnir á leið í steininn Ekkert sem bendi til þess að þetta ætti ekki að takast Borgaryfirvöld svara engu og Búseti ekki séð neinar breytingatillögur Flugfélögum verði skylt að afhenda farþegalista „Séra Jón stjórnmálaflokkanna og bara Jón almennings“ Meirihlutaviðræður enn í gangi Sigrún aðstoðar kryddpíurnar í borginni Lýsir ógnarástandi í bekk dóttur sinnar: „Ofbeldið er enn þá alvarlegra en fólk heldur“ Fundað um afmarkaðan þátt kjaradeilunnar Saksóknari hefði þurft að geta í eyðurnar Stöðvar framkvæmdir við Þorlákshöfn vegna kæru brimbrettafólks Sjá meira
Breyta verkferlum eftir að starfsmaður braut gegn fatlaðri konu Málið kom upp í febrúar á síðasta ári og var maðurinn, sem er tæplega fimmtugur, dæmdur í átta mánaða fangelsi í héraðsdómi Reykjavíkur í vikunni. 5. september 2020 10:45