Hörður Björgvin: Ánægður hvernig við spiluðum allir sem heild Ísak Hallmundarson skrifar 5. september 2020 18:36 Hörður í leiknum í dag. vísir/hulda Ísland tapaði með svekkjandi hætti fyrir Englandi í Þjóðadeild UEFA í dag. Lokatölur 0-1 þar sem England skoraði sigurmarkið úr vítaspyrnu í uppbótartíma. Birkir Bjarnason klúðraði síðan víti fyrir Ísland á lokamínútu uppbótartímans. ,,Þetta var mjög dramatískur leikur og mjög skemmtilegur fyrir fólkið heima í stofu og áhorfendur sem voru á bakvið markið. Við finnum fyrir stuðning. Við gerðum rosa vel og ég er stoltur af liðinu sem byrjaði og leikmönnum sem komu inná,‘‘ sagði Hörður Björgvin Magnússon, sem lék allan leikinn í vinstri bakvarðarstöðunni fyrir Ísland. Ísland virtist vera að halda markalaust jafntefli út þegar Englendingar fengu vítaspyrnu eftir að boltinn fór í hönd Sverris Inga Sverrissonar á 90. mínútu. ,,Ég sá ekki hvort þetta fór í hendina á Sverri eða ekki en við fáum dæmt á okkur víti og þeir skoruðu. Auðvitað fengum við víti í lokin og klúðruðum þannig þetta var bara ,,50/50‘‘. Við göngum stoltir en svekktir frá leiknum.‘‘ Aðspurður segist Hörður Björgvin klárlega sáttur við spilamennsku Íslendinga í daga. ,,Þetta var auðvitað mjög skemmtilegur leikur en mjög skrýtinn, þ.e.a.s. engir áhorfendur eða neitt. Erfitt að lýsa tilfinningum þegar við töpum svona naumlega á móti Englandi. Við lögðum upp með að vera mjög þéttir varnarlega og beita skyndisóknum. Auðvitað eru heimsklassa leikmenn í öllum stöðum hjá þeim þannig við gerðum vel varnarlega og ég er ánægður hvernig við spiluðum allir sem heild, bara leiðinlegt að fá mark á sig úr víti,‘‘ sagði Hörður að lokum. Klippa: Viðtal við Hörð Björgvin Þjóðadeild UEFA Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Fleiri fréttir Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Sjá meira
Ísland tapaði með svekkjandi hætti fyrir Englandi í Þjóðadeild UEFA í dag. Lokatölur 0-1 þar sem England skoraði sigurmarkið úr vítaspyrnu í uppbótartíma. Birkir Bjarnason klúðraði síðan víti fyrir Ísland á lokamínútu uppbótartímans. ,,Þetta var mjög dramatískur leikur og mjög skemmtilegur fyrir fólkið heima í stofu og áhorfendur sem voru á bakvið markið. Við finnum fyrir stuðning. Við gerðum rosa vel og ég er stoltur af liðinu sem byrjaði og leikmönnum sem komu inná,‘‘ sagði Hörður Björgvin Magnússon, sem lék allan leikinn í vinstri bakvarðarstöðunni fyrir Ísland. Ísland virtist vera að halda markalaust jafntefli út þegar Englendingar fengu vítaspyrnu eftir að boltinn fór í hönd Sverris Inga Sverrissonar á 90. mínútu. ,,Ég sá ekki hvort þetta fór í hendina á Sverri eða ekki en við fáum dæmt á okkur víti og þeir skoruðu. Auðvitað fengum við víti í lokin og klúðruðum þannig þetta var bara ,,50/50‘‘. Við göngum stoltir en svekktir frá leiknum.‘‘ Aðspurður segist Hörður Björgvin klárlega sáttur við spilamennsku Íslendinga í daga. ,,Þetta var auðvitað mjög skemmtilegur leikur en mjög skrýtinn, þ.e.a.s. engir áhorfendur eða neitt. Erfitt að lýsa tilfinningum þegar við töpum svona naumlega á móti Englandi. Við lögðum upp með að vera mjög þéttir varnarlega og beita skyndisóknum. Auðvitað eru heimsklassa leikmenn í öllum stöðum hjá þeim þannig við gerðum vel varnarlega og ég er ánægður hvernig við spiluðum allir sem heild, bara leiðinlegt að fá mark á sig úr víti,‘‘ sagði Hörður að lokum. Klippa: Viðtal við Hörð Björgvin
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Fleiri fréttir Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Sjá meira