Man. City og Man. United um strákana sína: „Vonbrigði“ og „algjörlega óviðeigandi“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. september 2020 14:00 Mason Greenwood og Phil Foden hafa beðist afsökunar á því sem þeir gerðu. Samsett/Getty Tveir af efnilegustu leikmönnum Manchester liðanna City og United var hent út úr enska landsliðinu í morgun eftir að þeir brutu sóttvarnarreglur með því að hitta íslenskar stelpur á Hótel Sögu, hóteli enska landsliðsins í Reykjavík. Bæði félögin hafa sent frá sér yfirlýsingar vegna málsins. Manchester United menn segjast ætla vinna með enska knattspyrnusambandinu í þessu máli en Mason Greenwood fær ekki að vera með enska hópnum lengur ekki frekar en Phil Foden. Henry Winter segir frá þessu á Twitter-síðu sinni. Manchester United statement saying they are liaising with the Football Association and are disappointed with the actions of Mason Greenwood over this situation." #mufc #eng— Henry Winter (@henrywinter) September 7, 2020 „Félagið veit af fréttinni en hefur engu öðru við hana að bæta,“ sagði talsmaður Manchester United. „Manchester United mun vinna með enska knattspyrnusambandinu í framhaldinu en hegðun Mason Greenwood í þessu máli eru félaginu vonbrigði.“ Manchester United býst þó ekki við því að leikmaðurinn þurfi að fara í sóttkví þegar hann kemur aftur til félagsins en félagið á hins vegar eftir að taka ákvörðun um það hvort hann fái leyfi til að æfa strax. Manchester City say it is clear that Phil s actions were totally inappropriate. His behaviour not only directly contravenes strict guidelines related to Covid-19 but also falls well below the standard expected of a Manchester City player and England international. #mcfc #eng— Henry Winter (@henrywinter) September 7, 2020 Manchester City hefur líka sent frá sér yfirlýsingu vegna Phil Foden. „Það er ljóst að hegðun Phil í þessu máli var algjörlega óviðeigandi. Hegðun hans brýtur ekki aðeins sóttvarnarreglur tengdum Covid-19 heldur gerum við meiri kröfur á leikmann Manchester City og enska landsliðsins.“ Enski boltinn Enskir landsliðsmenn heimsóttir á Hótel Sögu Tengdar fréttir Greenwood og Foden báðust afsökunar Ungstirni enska landsliðsins báðust afsökunar á að hafa brotið sóttvarnarreglur með því að fá heimsókn upp á hótel. 7. september 2020 13:45 Southgate segir að Greenwood og Foden hafi verið barnalegir: „Mjög alvarlegt“ Landsliðsþjálfari Englands fór yfir brot Masons Greenwood og Phils Foden á sóttvarnarreglum þegar þær buðu tveimur íslenskum stelpum upp á hótel enska landsliðsins. 7. september 2020 13:15 Ungstirni Englands fengu íslenskar stelpur upp á herbergi Mason Greenwood og Phil Foden, leikmenn enska landsliðsins, brutu sóttvarnarreglur þegar þeir fengu íslenskar stelpur upp á hótel til sín. 7. september 2020 10:59 Mest lesið Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ Körfubolti Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Íslenski boltinn Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Handbolti Fleiri fréttir Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Tímabilinu lokið hjá Gabriel Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjáðu Eze senda Palace í undanúrslit Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Sjá meira
Tveir af efnilegustu leikmönnum Manchester liðanna City og United var hent út úr enska landsliðinu í morgun eftir að þeir brutu sóttvarnarreglur með því að hitta íslenskar stelpur á Hótel Sögu, hóteli enska landsliðsins í Reykjavík. Bæði félögin hafa sent frá sér yfirlýsingar vegna málsins. Manchester United menn segjast ætla vinna með enska knattspyrnusambandinu í þessu máli en Mason Greenwood fær ekki að vera með enska hópnum lengur ekki frekar en Phil Foden. Henry Winter segir frá þessu á Twitter-síðu sinni. Manchester United statement saying they are liaising with the Football Association and are disappointed with the actions of Mason Greenwood over this situation." #mufc #eng— Henry Winter (@henrywinter) September 7, 2020 „Félagið veit af fréttinni en hefur engu öðru við hana að bæta,“ sagði talsmaður Manchester United. „Manchester United mun vinna með enska knattspyrnusambandinu í framhaldinu en hegðun Mason Greenwood í þessu máli eru félaginu vonbrigði.“ Manchester United býst þó ekki við því að leikmaðurinn þurfi að fara í sóttkví þegar hann kemur aftur til félagsins en félagið á hins vegar eftir að taka ákvörðun um það hvort hann fái leyfi til að æfa strax. Manchester City say it is clear that Phil s actions were totally inappropriate. His behaviour not only directly contravenes strict guidelines related to Covid-19 but also falls well below the standard expected of a Manchester City player and England international. #mcfc #eng— Henry Winter (@henrywinter) September 7, 2020 Manchester City hefur líka sent frá sér yfirlýsingu vegna Phil Foden. „Það er ljóst að hegðun Phil í þessu máli var algjörlega óviðeigandi. Hegðun hans brýtur ekki aðeins sóttvarnarreglur tengdum Covid-19 heldur gerum við meiri kröfur á leikmann Manchester City og enska landsliðsins.“
Enski boltinn Enskir landsliðsmenn heimsóttir á Hótel Sögu Tengdar fréttir Greenwood og Foden báðust afsökunar Ungstirni enska landsliðsins báðust afsökunar á að hafa brotið sóttvarnarreglur með því að fá heimsókn upp á hótel. 7. september 2020 13:45 Southgate segir að Greenwood og Foden hafi verið barnalegir: „Mjög alvarlegt“ Landsliðsþjálfari Englands fór yfir brot Masons Greenwood og Phils Foden á sóttvarnarreglum þegar þær buðu tveimur íslenskum stelpum upp á hótel enska landsliðsins. 7. september 2020 13:15 Ungstirni Englands fengu íslenskar stelpur upp á herbergi Mason Greenwood og Phil Foden, leikmenn enska landsliðsins, brutu sóttvarnarreglur þegar þeir fengu íslenskar stelpur upp á hótel til sín. 7. september 2020 10:59 Mest lesið Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ Körfubolti Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Íslenski boltinn Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Handbolti Fleiri fréttir Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Tímabilinu lokið hjá Gabriel Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjáðu Eze senda Palace í undanúrslit Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Sjá meira
Greenwood og Foden báðust afsökunar Ungstirni enska landsliðsins báðust afsökunar á að hafa brotið sóttvarnarreglur með því að fá heimsókn upp á hótel. 7. september 2020 13:45
Southgate segir að Greenwood og Foden hafi verið barnalegir: „Mjög alvarlegt“ Landsliðsþjálfari Englands fór yfir brot Masons Greenwood og Phils Foden á sóttvarnarreglum þegar þær buðu tveimur íslenskum stelpum upp á hótel enska landsliðsins. 7. september 2020 13:15
Ungstirni Englands fengu íslenskar stelpur upp á herbergi Mason Greenwood og Phil Foden, leikmenn enska landsliðsins, brutu sóttvarnarreglur þegar þeir fengu íslenskar stelpur upp á hótel til sín. 7. september 2020 10:59