Lampard sér eftir fúkyrðunum sem hann öskraði á Liverpool bekkinn Anton Ingi Leifsson skrifar 8. september 2020 12:30 Það var mikill hiti í leik liðanna sem Lampard sér nú eftir. vísir/getty Frank Lampard, stjóri Chelsea, segist sjá eftir orðaforðanum sem hann notaði er Liverpool og Chelsea mættust í ensku úrvalsdeildinni í sumar. Mikill hiti var á hliðarlínunni á tímapunkti og Lampard dró nokkur ensk blótsyrði upp úr vasanum sem hann nú sér eftir. „Ég sé eftir þessu,“ sagði sá enski í samtali við The High Performance hlaðvarpið. „Þegar þetta kom í fjölmiðla daginn eftir og vinur minn sendi mér þetta, þá skammaðist ég mín.“ „Ég var í augnablikinu og ég var heitur. Þetta var auðveldasti dagur allra tíma fyrir Liverpool. Þeir unnu deildina og skoruðu fullt af mörkum í upphafi leiksins.“ Lampard og Klopp virtust hnakk rífast eins og má sjá í myndinni sem fylgir fréttinni en sá enski vildi ekki fara nánar út í það hvað hafi átt sér stað. „Nokkrir hlutir gerðust varðandi bekkinn sem ég er ekki að fara nánar út í en mér leið eins og ég þyrfti að verja félagið. Ég átti ekki í neinum vandræðum með að sjá Liverpool fagna.“ „Þetta var ekki vanvirðing gagnvart Klopp því ég ber mikla virðingu fyrir honum. Þetta var í hita leiksins og ég mun leggja þetta til hliðar þegar ég sé hann aftur.“ „Þú getur ekki tekið ástríðuna úr leiknum,“ sagði Lampard. Frank Lampard admits he is embarrassed and 'regrets' telling Liverpool's bench to 'f*** off' https://t.co/x06AhJI9Ki— MailOnline Sport (@MailSport) September 7, 2020 Enski boltinn Mest lesið Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Enski boltinn Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Körfubolti Amorim segir leikmenn sína hrædda Enski boltinn Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Handbolti „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Körfubolti Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Fleiri fréttir „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Amorim segir leikmenn sína hrædda Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Sjá meira
Frank Lampard, stjóri Chelsea, segist sjá eftir orðaforðanum sem hann notaði er Liverpool og Chelsea mættust í ensku úrvalsdeildinni í sumar. Mikill hiti var á hliðarlínunni á tímapunkti og Lampard dró nokkur ensk blótsyrði upp úr vasanum sem hann nú sér eftir. „Ég sé eftir þessu,“ sagði sá enski í samtali við The High Performance hlaðvarpið. „Þegar þetta kom í fjölmiðla daginn eftir og vinur minn sendi mér þetta, þá skammaðist ég mín.“ „Ég var í augnablikinu og ég var heitur. Þetta var auðveldasti dagur allra tíma fyrir Liverpool. Þeir unnu deildina og skoruðu fullt af mörkum í upphafi leiksins.“ Lampard og Klopp virtust hnakk rífast eins og má sjá í myndinni sem fylgir fréttinni en sá enski vildi ekki fara nánar út í það hvað hafi átt sér stað. „Nokkrir hlutir gerðust varðandi bekkinn sem ég er ekki að fara nánar út í en mér leið eins og ég þyrfti að verja félagið. Ég átti ekki í neinum vandræðum með að sjá Liverpool fagna.“ „Þetta var ekki vanvirðing gagnvart Klopp því ég ber mikla virðingu fyrir honum. Þetta var í hita leiksins og ég mun leggja þetta til hliðar þegar ég sé hann aftur.“ „Þú getur ekki tekið ástríðuna úr leiknum,“ sagði Lampard. Frank Lampard admits he is embarrassed and 'regrets' telling Liverpool's bench to 'f*** off' https://t.co/x06AhJI9Ki— MailOnline Sport (@MailSport) September 7, 2020
Enski boltinn Mest lesið Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Enski boltinn Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Körfubolti Amorim segir leikmenn sína hrædda Enski boltinn Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Handbolti „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Körfubolti Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Fleiri fréttir „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Amorim segir leikmenn sína hrædda Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Sjá meira