Anníe Mist: Árið 2020 hefur verið róstursamt ár og líka í CrossFit-heiminum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. september 2020 08:30 Anníe Mist Þórisdóttir varð mamma á árinu 2020 en það er líka árið þar sem mikið gekk á innan CrossFit heimsins. Mynd/Instagram Íslenska CrossFit goðsögnin Anníe Mist Þórisdóttir fékk í hendurnar mikilvægt verkefni þegar hún var valin í það að tala máli íþróttamannanna innan CrossFit samtakanna. Anníe Mist var valin í sögulegt fjögurra manna ráðgjafateymi þar sem eru samankomnir miklir reynsluboltar sem hafa mikið fram að færa. Anníe Mist Þórisdóttir er samt staðráðin að snúa til baka í CrossFit eftir barnseignafrí og henni er full alvara eins og sjá má á nýrri færslu hennar á Instagram. Anníe Mist skrifar þá aðeins um þann heiður sem hún varð aðnjótandi fyrir nokkru þegar hún var ein af fjórum fyrstu meðlimunum í Athlete Advisory Counsel CrossFit samtakanna eða Íþróttamannaráði CrossFit. „Árið 2020 hefur verið róstursamt ár og líka í CrossFit heiminum,“ byrjaði Anníe Mist Þórisdóttir stuttan pistil sinn á Instagram. „Við börðumst fyrir breytingum innan okkar íþróttar og ég er spennt fyrir þeim skrefum sem höfuðstöðvarnar hafa tekið hingað til. Ég er mjög stolt af því að fá tækifæri til að móta framtíð okkar ótrúlegu íþróttar,“ skrifaði Anníe Mist. „Ég er hluti af íþróttamannaráðinu (Athlete Advisory Counsel) og eftir tíu ár í íþróttinni þá vona ég að ég hafi eitthvað gott þar fram að færa. PFAA, samtök atvinnumanna í hreysti, hafa einnig verið stofnuð og mun vonandi spila stóra rullu í framtíðinni líka,“ skrifaði Anníe Mist. „Mitt fyrsta tímabil hjá AAC mun enda í árslok því ég ætla að byrja að keppa aftur á árinu 2021,“ bætti Anníe Mist síðan við í lokin en það má sjá færsluna hér fyrir neðan. View this post on Instagram 2020 has been a tumultuous year - also in the world of CrossFit We fought for change within and I am excited about the steps that HQ has taken so far and very proud to take part in shaping the future of our incredible sport. I am a part of the Athlete Advisory Counsel - after over 10 years in the sport I hope I have some good things to contribute with. PFAA, pro fitness athlete association, has been formed and will hopefully play a big role in the future as well. My first term on the AAC will be over at the end of the year 2020 as my active season starts again 2021 @crossfitgames @crossfit @pfaassociation #brightfuture #everyoneshouldhaveavoice A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Sep 7, 2020 at 7:47am PDT CrossFit Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Fleiri fréttir Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Hrasaði viljandi og sló alla út af laginu Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Sjá meira
Íslenska CrossFit goðsögnin Anníe Mist Þórisdóttir fékk í hendurnar mikilvægt verkefni þegar hún var valin í það að tala máli íþróttamannanna innan CrossFit samtakanna. Anníe Mist var valin í sögulegt fjögurra manna ráðgjafateymi þar sem eru samankomnir miklir reynsluboltar sem hafa mikið fram að færa. Anníe Mist Þórisdóttir er samt staðráðin að snúa til baka í CrossFit eftir barnseignafrí og henni er full alvara eins og sjá má á nýrri færslu hennar á Instagram. Anníe Mist skrifar þá aðeins um þann heiður sem hún varð aðnjótandi fyrir nokkru þegar hún var ein af fjórum fyrstu meðlimunum í Athlete Advisory Counsel CrossFit samtakanna eða Íþróttamannaráði CrossFit. „Árið 2020 hefur verið róstursamt ár og líka í CrossFit heiminum,“ byrjaði Anníe Mist Þórisdóttir stuttan pistil sinn á Instagram. „Við börðumst fyrir breytingum innan okkar íþróttar og ég er spennt fyrir þeim skrefum sem höfuðstöðvarnar hafa tekið hingað til. Ég er mjög stolt af því að fá tækifæri til að móta framtíð okkar ótrúlegu íþróttar,“ skrifaði Anníe Mist. „Ég er hluti af íþróttamannaráðinu (Athlete Advisory Counsel) og eftir tíu ár í íþróttinni þá vona ég að ég hafi eitthvað gott þar fram að færa. PFAA, samtök atvinnumanna í hreysti, hafa einnig verið stofnuð og mun vonandi spila stóra rullu í framtíðinni líka,“ skrifaði Anníe Mist. „Mitt fyrsta tímabil hjá AAC mun enda í árslok því ég ætla að byrja að keppa aftur á árinu 2021,“ bætti Anníe Mist síðan við í lokin en það má sjá færsluna hér fyrir neðan. View this post on Instagram 2020 has been a tumultuous year - also in the world of CrossFit We fought for change within and I am excited about the steps that HQ has taken so far and very proud to take part in shaping the future of our incredible sport. I am a part of the Athlete Advisory Counsel - after over 10 years in the sport I hope I have some good things to contribute with. PFAA, pro fitness athlete association, has been formed and will hopefully play a big role in the future as well. My first term on the AAC will be over at the end of the year 2020 as my active season starts again 2021 @crossfitgames @crossfit @pfaassociation #brightfuture #everyoneshouldhaveavoice A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Sep 7, 2020 at 7:47am PDT
CrossFit Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Fleiri fréttir Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Hrasaði viljandi og sló alla út af laginu Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Sjá meira