Danski landsliðsþjálfarinn var spurður út í málefni Foden og Greenwood Anton Ingi Leifsson skrifar 8. september 2020 13:30 Kasper Hjulmand, þjálfari Dana, er ekki mikið að stressa sig á hlutunum sem ganga á hjá Englandi. vísir/getty Kasper Hjulmand, þjálfari danska landsliðsins, er ekki mikið að stressa sig á hlutunum sem ganga á í herbúðum enska landsliðsins en England og Danmörk mætast í kvöld. Eins og mikið hefur verið fjallað um síðasta sólarhringinn hafa þeir Phil Foden og Mason Greenwood verið sendir úr leikmannahópi Englands aftur til Manchester. Hjulmand segir að það sé hægt að spila leikinn í kvöld, þrátt fyrir að Foden og Greenwood hafi brotið sóttvarnarreglur hér á landi. „Já, ef þeir hafa verið sendir í einangrun eftir það, þá er það klárt að það er hægt að spila,“ sagði Hjulmand. „Ef leikmennirnir verða sendir í próf, áður en þeir koma í leikinn, og það gera þeir, þá vil ég meina að það er ekkert vandamál með þetta.“ „Ef maður sendir þá í einangrun hið fyrsta og tekur þá í burtu frá hópnum þá ætti þetta að vera í lagi,“ bætti Hjulmand við. Foden byrjaði inn á gegn Íslandi en Greenwood kom af bekknum. Hjulmand segir að það sé nóg af öðrum góðum leikmönnum í enska hópnum. „Ég reikna með að þeir senda bara aðra góða leikmenn inn á völlinn og þetta breytir ekki svo miklu um það.“ Leikur Danmerkur og Englands hefst klukkan 18.45 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. "I guess they will have another couple of good players on the pitch, so it does not change too much!" Denmark boss Kasper Hjulmand on the reports of Mason Greenwood & Phil Foden pic.twitter.com/dXnFhIQeiw— Football Daily (@footballdaily) September 7, 2020 Þjóðadeild UEFA Enskir landsliðsmenn heimsóttir á Hótel Sögu Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Sjá meira
Kasper Hjulmand, þjálfari danska landsliðsins, er ekki mikið að stressa sig á hlutunum sem ganga á í herbúðum enska landsliðsins en England og Danmörk mætast í kvöld. Eins og mikið hefur verið fjallað um síðasta sólarhringinn hafa þeir Phil Foden og Mason Greenwood verið sendir úr leikmannahópi Englands aftur til Manchester. Hjulmand segir að það sé hægt að spila leikinn í kvöld, þrátt fyrir að Foden og Greenwood hafi brotið sóttvarnarreglur hér á landi. „Já, ef þeir hafa verið sendir í einangrun eftir það, þá er það klárt að það er hægt að spila,“ sagði Hjulmand. „Ef leikmennirnir verða sendir í próf, áður en þeir koma í leikinn, og það gera þeir, þá vil ég meina að það er ekkert vandamál með þetta.“ „Ef maður sendir þá í einangrun hið fyrsta og tekur þá í burtu frá hópnum þá ætti þetta að vera í lagi,“ bætti Hjulmand við. Foden byrjaði inn á gegn Íslandi en Greenwood kom af bekknum. Hjulmand segir að það sé nóg af öðrum góðum leikmönnum í enska hópnum. „Ég reikna með að þeir senda bara aðra góða leikmenn inn á völlinn og þetta breytir ekki svo miklu um það.“ Leikur Danmerkur og Englands hefst klukkan 18.45 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. "I guess they will have another couple of good players on the pitch, so it does not change too much!" Denmark boss Kasper Hjulmand on the reports of Mason Greenwood & Phil Foden pic.twitter.com/dXnFhIQeiw— Football Daily (@footballdaily) September 7, 2020
Þjóðadeild UEFA Enskir landsliðsmenn heimsóttir á Hótel Sögu Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Sjá meira