Sá sjöundi yngsti til að byrja keppnisleik hjá íslenska landsliðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. september 2020 18:00 Andri Fannar Baldursson og þeir tveir yngstu sem hafa byrjað keppnislandsleik með Íslandi, Arnór Guðjohnsen tl vinstri og Ásgeir Sigurvinsson til hægri en Ásgeir á metið. Samsett/Getty Andri Fannar Baldursson er í byrjunarliði Íslands á móti Belgíu í Þjóðadeildinni í kvöld og kemst með því á lista með nokkrum úrvalsmönnum. Það eru bara sex landsliðsmenn sem hafa verið yngri í sínum fyrsta byrjunarliðsleik í keppni með íslenska landsliðinu en það eru leikir í HM, EM eða forkeppni Ólympíuleikanna. Andri Fannar Baldursson er fæddur 10. janúar 2002 og er því átján ára, sjö mánaða og 29 daga í dag. Andri Fannar hoppar meðal annars upp fyrir þá Aron Einar Gunnarsson og Jóhann Berg Guðmundsson á listanum sem voru báðir orðnir nítján ára gamlir þegar þeir byrjuðu sinn fyrsta keppnislandsleik. Það þarf að fara alla leið aftur til ársins 1997 til að finna yngri byrjunarliðsmann hjá Íslandi í leik á vegum UEFA eða FIFA. Bjarni Guðjónsson var þá í byrjunarliði Íslands í 4-0 sigri á Liechtenstein á Laugardalsvellinum og skoraði meðal annars eitt marka liðsins. Metið á hins vegar Ásgeir Sigurvinsson sem var aðeins 17 ára, tveggja mánaða og 26 daga þegar hann var í byrjunarliði íslenska landsliðsins á móti Noregi í undankeppni HM í Stavanger 3. ágúst 1972. Ásgeir Sigurvinsson tók þá rúmlega eins árs met af Inga Birni Albertssyni. Arnór Guðjohnsen kom sér upp í annað sætið á listanum þegar hann var í fyrsta sinn í byrjunarliði í keppnislandsleik árið 1979 þá 18 ára og 22 daga gamall. Leikurinn var á móti Sviss í Bern. Yngstir til að byrja hjá Íslandi í keppnislandsleik: (UEFA, FIFA eða ÓL-leikir) 1. Ásgeir Sigurvinsson - 17 ára, 2 mánaða og 26 daga 2. Arnór Guðjohnsen - 18 ára og 22 daga 3. Sigurður Jónsson - 18 ára, 4 mánaða og 18 daga 4. Rúnar Kristinsson - 18 ára, 7 mánaða og 25 daga 5. Ingi Björn Albertsson - 18 ára, 6 mánaða og 9 daga 6. Bjarni Guðjónsson - 18 ára, 7 mánaða og 15 daga 7. Andri Fannar Baldursson - 18 ára, 7 mánaða og 29 daga Þjóðadeild UEFA Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Sjá meira
Andri Fannar Baldursson er í byrjunarliði Íslands á móti Belgíu í Þjóðadeildinni í kvöld og kemst með því á lista með nokkrum úrvalsmönnum. Það eru bara sex landsliðsmenn sem hafa verið yngri í sínum fyrsta byrjunarliðsleik í keppni með íslenska landsliðinu en það eru leikir í HM, EM eða forkeppni Ólympíuleikanna. Andri Fannar Baldursson er fæddur 10. janúar 2002 og er því átján ára, sjö mánaða og 29 daga í dag. Andri Fannar hoppar meðal annars upp fyrir þá Aron Einar Gunnarsson og Jóhann Berg Guðmundsson á listanum sem voru báðir orðnir nítján ára gamlir þegar þeir byrjuðu sinn fyrsta keppnislandsleik. Það þarf að fara alla leið aftur til ársins 1997 til að finna yngri byrjunarliðsmann hjá Íslandi í leik á vegum UEFA eða FIFA. Bjarni Guðjónsson var þá í byrjunarliði Íslands í 4-0 sigri á Liechtenstein á Laugardalsvellinum og skoraði meðal annars eitt marka liðsins. Metið á hins vegar Ásgeir Sigurvinsson sem var aðeins 17 ára, tveggja mánaða og 26 daga þegar hann var í byrjunarliði íslenska landsliðsins á móti Noregi í undankeppni HM í Stavanger 3. ágúst 1972. Ásgeir Sigurvinsson tók þá rúmlega eins árs met af Inga Birni Albertssyni. Arnór Guðjohnsen kom sér upp í annað sætið á listanum þegar hann var í fyrsta sinn í byrjunarliði í keppnislandsleik árið 1979 þá 18 ára og 22 daga gamall. Leikurinn var á móti Sviss í Bern. Yngstir til að byrja hjá Íslandi í keppnislandsleik: (UEFA, FIFA eða ÓL-leikir) 1. Ásgeir Sigurvinsson - 17 ára, 2 mánaða og 26 daga 2. Arnór Guðjohnsen - 18 ára og 22 daga 3. Sigurður Jónsson - 18 ára, 4 mánaða og 18 daga 4. Rúnar Kristinsson - 18 ára, 7 mánaða og 25 daga 5. Ingi Björn Albertsson - 18 ára, 6 mánaða og 9 daga 6. Bjarni Guðjónsson - 18 ára, 7 mánaða og 15 daga 7. Andri Fannar Baldursson - 18 ára, 7 mánaða og 29 daga
Yngstir til að byrja hjá Íslandi í keppnislandsleik: (UEFA, FIFA eða ÓL-leikir) 1. Ásgeir Sigurvinsson - 17 ára, 2 mánaða og 26 daga 2. Arnór Guðjohnsen - 18 ára og 22 daga 3. Sigurður Jónsson - 18 ára, 4 mánaða og 18 daga 4. Rúnar Kristinsson - 18 ára, 7 mánaða og 25 daga 5. Ingi Björn Albertsson - 18 ára, 6 mánaða og 9 daga 6. Bjarni Guðjónsson - 18 ára, 7 mánaða og 15 daga 7. Andri Fannar Baldursson - 18 ára, 7 mánaða og 29 daga
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti