Ronaldo rauf hundrað marka múrinn og Frakkar unnu Króata Sindri Sverrisson skrifar 8. september 2020 20:51 Cristiano Ronaldo fagnar marki gegn Svíum í kvöld, og hefur nú skorað 101 mark fyrir Portúgal. VÍSIR/GETTY Cristiano Ronaldo er kominn með 101 landsliðsmark fyrir Portúgal eftir að hafa gert bæði mörkin í 2-0 sigri gegn Svíþjóð í Þjóðadeildinni í kvöld. Frakkland vann Króatíu 4-2. Frakkland og Portúgal eru því með fullt hús stiga eftir tvær umferðir í 3. riðli A-deildar. Ronaldo skoraði fyrra mark sitt gegn Svíum úr glæsilegri aukaspyrnu í lok fyrri hálfleiks, sitt hundraðasta landsliðsmark, og fylgdi því eftir með marki korteri fyrir leikslok. Hann er nú sjö mörkum frá heimsmeti Ali Daei, og er annar karlmaður sögunnar til að skora 100 landsliðsmörk í fótbolta. Cristiano Ronaldo has scored his 100th international goal - has now scored for Portugal in 17 successive calendar years2004 72005 22006 62007 52008 12009 12010 32011 72012 52013 102014 52015 32016 132017 112018 62019 142020 1 pic.twitter.com/glhDClD82q— Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) September 8, 2020 Í Frakklandi mættust liðin sem léku til úrslita á HM fyrir tveimur árum og kom Dejan Lovren silfurliði Króata yfir. Antoine Griezmann jafnaði metin fyrir heimsmeistarana sem komust yfir með sjálfsmark rétt fyrir hálfleik. Josip Brekalo kom Króatíu yfir á ný snemma í seinni hálfleik en Dayot Upamecano kom Frökkum yfir á nýjan leik og Olivier Giroud skoraði lokamarkið úr víti á 77. mínútu. Giroud er þar með þriðji Frakkinn til að ná 40 landsliðsmörkum, á eftir Thierry Henry (51) og Michel Platini (41). Úrslit kvöldsins: A-deild: Belgía - Ísland 5-1 Danmörk - England 0-0 Frakkland - Króatía 4-2 Svíþjóð - Portúgal 0-2 C-deild: Armenía - Eistland 2-0 Georgía - N-Makedónía 1-1 Kýpur - Aserbaídsjan 0-1 Lúxemborg - Svartfjallaland 0-1 D-deild: San Marínó - Liechtenstein 0-2 Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir England fylgdi sigrinum á Íslandi eftir með markaleysi á Parken Danmörk og England gerðu markalaust jafntefli á Parken í kvöld í riðli Íslands í Þjóðadeildinni í fótbolta. 8. september 2020 20:35 Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Fleiri fréttir Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Schick stjarnan í sterkum sigri Júlíus keyptur á meira eina milljón evra Hilmir Rafn gerði fjögurra ára samning við norsku Víkingana Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja MLS baðst afsökunar á tilkynningu um rangan Japana Isak bestur í desember „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Sjá meira
Cristiano Ronaldo er kominn með 101 landsliðsmark fyrir Portúgal eftir að hafa gert bæði mörkin í 2-0 sigri gegn Svíþjóð í Þjóðadeildinni í kvöld. Frakkland vann Króatíu 4-2. Frakkland og Portúgal eru því með fullt hús stiga eftir tvær umferðir í 3. riðli A-deildar. Ronaldo skoraði fyrra mark sitt gegn Svíum úr glæsilegri aukaspyrnu í lok fyrri hálfleiks, sitt hundraðasta landsliðsmark, og fylgdi því eftir með marki korteri fyrir leikslok. Hann er nú sjö mörkum frá heimsmeti Ali Daei, og er annar karlmaður sögunnar til að skora 100 landsliðsmörk í fótbolta. Cristiano Ronaldo has scored his 100th international goal - has now scored for Portugal in 17 successive calendar years2004 72005 22006 62007 52008 12009 12010 32011 72012 52013 102014 52015 32016 132017 112018 62019 142020 1 pic.twitter.com/glhDClD82q— Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) September 8, 2020 Í Frakklandi mættust liðin sem léku til úrslita á HM fyrir tveimur árum og kom Dejan Lovren silfurliði Króata yfir. Antoine Griezmann jafnaði metin fyrir heimsmeistarana sem komust yfir með sjálfsmark rétt fyrir hálfleik. Josip Brekalo kom Króatíu yfir á ný snemma í seinni hálfleik en Dayot Upamecano kom Frökkum yfir á nýjan leik og Olivier Giroud skoraði lokamarkið úr víti á 77. mínútu. Giroud er þar með þriðji Frakkinn til að ná 40 landsliðsmörkum, á eftir Thierry Henry (51) og Michel Platini (41). Úrslit kvöldsins: A-deild: Belgía - Ísland 5-1 Danmörk - England 0-0 Frakkland - Króatía 4-2 Svíþjóð - Portúgal 0-2 C-deild: Armenía - Eistland 2-0 Georgía - N-Makedónía 1-1 Kýpur - Aserbaídsjan 0-1 Lúxemborg - Svartfjallaland 0-1 D-deild: San Marínó - Liechtenstein 0-2
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir England fylgdi sigrinum á Íslandi eftir með markaleysi á Parken Danmörk og England gerðu markalaust jafntefli á Parken í kvöld í riðli Íslands í Þjóðadeildinni í fótbolta. 8. september 2020 20:35 Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Fleiri fréttir Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Schick stjarnan í sterkum sigri Júlíus keyptur á meira eina milljón evra Hilmir Rafn gerði fjögurra ára samning við norsku Víkingana Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja MLS baðst afsökunar á tilkynningu um rangan Japana Isak bestur í desember „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Sjá meira
England fylgdi sigrinum á Íslandi eftir með markaleysi á Parken Danmörk og England gerðu markalaust jafntefli á Parken í kvöld í riðli Íslands í Þjóðadeildinni í fótbolta. 8. september 2020 20:35