Opinbera smærri útgáfu Xbox Samúel Karl Ólason skrifar 8. september 2020 21:29 Series S er minni og ekki jafn öflug og Series X Vísir/Mircosoft Mircosoft opinberaði í dag hvað nýjustu leikjatölvur fyrirtækisins mun kosta og að þær muni rata í hillur verslana þann 10. nóvember. Nýjasta leikjatölvan, Xbox, verður gefin út í tveimur útgáfum. Xbox Series X er stærri og dýrari útgáfan og stendur til að selja hana vestanhafs á 499 dali. Minni útgáfan, Xbox Series S, er ekki jafn öflug og hin útgáfan, með minna geymslupláss og ekkert geisladrif en kostar eingöngu 299 dali. Hægt verður að spila næstu kynslóð leikja í tölvunni en þeir munu án efa ekki líta jafn vel út. Ekki liggur fyrir hvað tölvurnar munu kosta hérna á Íslandi en gróflega reiknað eru 499 dalir um 70 þúsund krónur. 299 dalir eru um það bil 42 þúsund krónur. Upplýsingum um Series S hafði verið lekið á netið fyrr í dag, áður en Microsoft staðfesti fregnirnar. Þetta ku vera minnsta leikjatölva sem Microsoft hefur framleitt. Í tístum frá Xbox segir að frekari upplýsingar verið veittar fljótlega. Sony hefur enn ekki gefið út hvað Playstation 5 mun kosta eða hvenær hún verður gefin út. Í rauninni hafa bæði fyrirtækin stigið mjög varlega til jarðar í þessum málum og má leiða líkur að því að lekar síðustu daga hafi þvingað starfsmenn Microsoft til að opinbera upplýsingar sem ekki stóð til að opinbera strax. Xbox Series S All-digital next-gen console Faster load times Higher frame rates Richer, more dynamic worlds Next generation gaming performance In our smallest Xbox ever#PowerYourDreams pic.twitter.com/5GxCBiSVtO— Xbox (@Xbox) September 8, 2020 Xbox Series S means next-gen performance All-digital gaming experience 1440P at up to 120FPS 4K upscaling for games DirectX Raytracing Variable Rate Shading Variable Refresh Rate#PowerYourDreams pic.twitter.com/hw7K11kADV— Xbox (@Xbox) September 8, 2020 Microsoft Tengdar fréttir Xbox Series X í hillur í nóvember Xbox Series X, nýjasta leikjatölva Microsoft, mun birtast fyrst í hillum verslana í nóvember. 11. ágúst 2020 19:43 Fyrstu viðbrögðin við Playstation 5 Fyrir viku birti Sony útlit nýrrar leikjatölvu, PlayStation 5, sem verður komin á markað síðla þessa árs. 19. júní 2020 07:00 Allar helstu stiklur PS5 kynningarinnar Sony kynnti í gær nýja leikjatölvu fyrirtækisins, PlayStation 5, sem kemur á markað seinna á þessu ári. Þar að auki kynnti fyrirtækið fjölda leikja sem verða gefnir út fyrir leikjatölvuna og þar af margir sem verða eingöngu gefnir út fyrir PS5. 12. júní 2020 11:38 PlayStation 5 kemur á markað í ár Sony birti í dag útlit nýrrar leikjatölvu, PlayStation 5, sem verður komin á markað síðla þessa árs. Útlit tölvunnar var afhjúpað í kynningu sem Sony streymdi í beinni útsendingu þar sem nýir leikir voru kynntir sem gerðir eru sérstaklega fyrir tölvuna. 11. júní 2020 23:38 Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Mircosoft opinberaði í dag hvað nýjustu leikjatölvur fyrirtækisins mun kosta og að þær muni rata í hillur verslana þann 10. nóvember. Nýjasta leikjatölvan, Xbox, verður gefin út í tveimur útgáfum. Xbox Series X er stærri og dýrari útgáfan og stendur til að selja hana vestanhafs á 499 dali. Minni útgáfan, Xbox Series S, er ekki jafn öflug og hin útgáfan, með minna geymslupláss og ekkert geisladrif en kostar eingöngu 299 dali. Hægt verður að spila næstu kynslóð leikja í tölvunni en þeir munu án efa ekki líta jafn vel út. Ekki liggur fyrir hvað tölvurnar munu kosta hérna á Íslandi en gróflega reiknað eru 499 dalir um 70 þúsund krónur. 299 dalir eru um það bil 42 þúsund krónur. Upplýsingum um Series S hafði verið lekið á netið fyrr í dag, áður en Microsoft staðfesti fregnirnar. Þetta ku vera minnsta leikjatölva sem Microsoft hefur framleitt. Í tístum frá Xbox segir að frekari upplýsingar verið veittar fljótlega. Sony hefur enn ekki gefið út hvað Playstation 5 mun kosta eða hvenær hún verður gefin út. Í rauninni hafa bæði fyrirtækin stigið mjög varlega til jarðar í þessum málum og má leiða líkur að því að lekar síðustu daga hafi þvingað starfsmenn Microsoft til að opinbera upplýsingar sem ekki stóð til að opinbera strax. Xbox Series S All-digital next-gen console Faster load times Higher frame rates Richer, more dynamic worlds Next generation gaming performance In our smallest Xbox ever#PowerYourDreams pic.twitter.com/5GxCBiSVtO— Xbox (@Xbox) September 8, 2020 Xbox Series S means next-gen performance All-digital gaming experience 1440P at up to 120FPS 4K upscaling for games DirectX Raytracing Variable Rate Shading Variable Refresh Rate#PowerYourDreams pic.twitter.com/hw7K11kADV— Xbox (@Xbox) September 8, 2020
Microsoft Tengdar fréttir Xbox Series X í hillur í nóvember Xbox Series X, nýjasta leikjatölva Microsoft, mun birtast fyrst í hillum verslana í nóvember. 11. ágúst 2020 19:43 Fyrstu viðbrögðin við Playstation 5 Fyrir viku birti Sony útlit nýrrar leikjatölvu, PlayStation 5, sem verður komin á markað síðla þessa árs. 19. júní 2020 07:00 Allar helstu stiklur PS5 kynningarinnar Sony kynnti í gær nýja leikjatölvu fyrirtækisins, PlayStation 5, sem kemur á markað seinna á þessu ári. Þar að auki kynnti fyrirtækið fjölda leikja sem verða gefnir út fyrir leikjatölvuna og þar af margir sem verða eingöngu gefnir út fyrir PS5. 12. júní 2020 11:38 PlayStation 5 kemur á markað í ár Sony birti í dag útlit nýrrar leikjatölvu, PlayStation 5, sem verður komin á markað síðla þessa árs. Útlit tölvunnar var afhjúpað í kynningu sem Sony streymdi í beinni útsendingu þar sem nýir leikir voru kynntir sem gerðir eru sérstaklega fyrir tölvuna. 11. júní 2020 23:38 Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Xbox Series X í hillur í nóvember Xbox Series X, nýjasta leikjatölva Microsoft, mun birtast fyrst í hillum verslana í nóvember. 11. ágúst 2020 19:43
Fyrstu viðbrögðin við Playstation 5 Fyrir viku birti Sony útlit nýrrar leikjatölvu, PlayStation 5, sem verður komin á markað síðla þessa árs. 19. júní 2020 07:00
Allar helstu stiklur PS5 kynningarinnar Sony kynnti í gær nýja leikjatölvu fyrirtækisins, PlayStation 5, sem kemur á markað seinna á þessu ári. Þar að auki kynnti fyrirtækið fjölda leikja sem verða gefnir út fyrir leikjatölvuna og þar af margir sem verða eingöngu gefnir út fyrir PS5. 12. júní 2020 11:38
PlayStation 5 kemur á markað í ár Sony birti í dag útlit nýrrar leikjatölvu, PlayStation 5, sem verður komin á markað síðla þessa árs. Útlit tölvunnar var afhjúpað í kynningu sem Sony streymdi í beinni útsendingu þar sem nýir leikir voru kynntir sem gerðir eru sérstaklega fyrir tölvuna. 11. júní 2020 23:38