Harbour og Allen gengin í eina sæng Vésteinn Örn Pétursson skrifar 9. september 2020 20:33 Hér má sjá Allen og Harbour í góðum gír á körfuboltaleik í New York í október á síðasta ári. James Devaney/Getty Enska söngkonan Lily Allen og bandaríski leikarinn David Harbour eru gengin í það heilaga. Frá þessu greindi Allen í Instagram-færslu sem hún deildi í dag. Þar sést parið í sínu fínasta pússi með bros á vör. Á myndinni má einnig sjá leikara í gervi Elvis Prestley, en ekki liggur fyrir hvort leikarinn sá um að gefa hjónin saman eða hvort hann var aðeins viðstaddur til að auka skemmtanagildi athafnarinnar. View this post on Instagram A post shared by Putting the is in Nuance (@lilyallen) on Sep 9, 2020 at 10:04am PDT Orðrómur hefur verið á kreiki meðal áhangenda stjarnanna um að síðan í maí um að þau væru trúlofuð. Orðrómurinn fór af stað eftir að Allen deildi mynd af sér á Instagram, en glöggir netverjar tóku eftir því að hún skartaði hring á baugfingri vinstri handar. Harbour, sem er 45 ára, og Allen, sem er tíu árum yngri, hafa verið saman síðan í ágúst á síðasta ári. Allen er þekkt fyrir slagara á borð við Smile og Fuck You og hefur átt góðu gengi að fagna sem alþjóðleg poppstjarna. Þá er Harbour þekktur leikari og lék meðal annars stórt hlutverk í hinum geysivinsælu vísindaskáldskaparþáttum Stranger Things. Hollywood Ástin og lífið Mest lesið Dagbók móður: „Munum við fara fjárhagslega á hausinn?“ Áskorun Andrew Garfield á Íslandi Lífið Katrín Tanja trúlofuð Lífið Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Lífið Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 300.000 króna Lífið samstarf Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Partyland í Holtagörðum hefur allt fyrir gamlárspartýið Lífið samstarf Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Fleiri fréttir Andrew Garfield á Íslandi Katrín Tanja trúlofuð Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Sjá meira
Enska söngkonan Lily Allen og bandaríski leikarinn David Harbour eru gengin í það heilaga. Frá þessu greindi Allen í Instagram-færslu sem hún deildi í dag. Þar sést parið í sínu fínasta pússi með bros á vör. Á myndinni má einnig sjá leikara í gervi Elvis Prestley, en ekki liggur fyrir hvort leikarinn sá um að gefa hjónin saman eða hvort hann var aðeins viðstaddur til að auka skemmtanagildi athafnarinnar. View this post on Instagram A post shared by Putting the is in Nuance (@lilyallen) on Sep 9, 2020 at 10:04am PDT Orðrómur hefur verið á kreiki meðal áhangenda stjarnanna um að síðan í maí um að þau væru trúlofuð. Orðrómurinn fór af stað eftir að Allen deildi mynd af sér á Instagram, en glöggir netverjar tóku eftir því að hún skartaði hring á baugfingri vinstri handar. Harbour, sem er 45 ára, og Allen, sem er tíu árum yngri, hafa verið saman síðan í ágúst á síðasta ári. Allen er þekkt fyrir slagara á borð við Smile og Fuck You og hefur átt góðu gengi að fagna sem alþjóðleg poppstjarna. Þá er Harbour þekktur leikari og lék meðal annars stórt hlutverk í hinum geysivinsælu vísindaskáldskaparþáttum Stranger Things.
Hollywood Ástin og lífið Mest lesið Dagbók móður: „Munum við fara fjárhagslega á hausinn?“ Áskorun Andrew Garfield á Íslandi Lífið Katrín Tanja trúlofuð Lífið Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Lífið Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 300.000 króna Lífið samstarf Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Partyland í Holtagörðum hefur allt fyrir gamlárspartýið Lífið samstarf Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Fleiri fréttir Andrew Garfield á Íslandi Katrín Tanja trúlofuð Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Sjá meira