„Heyrði bara í Steina og Óla í hausnum á mér“ Atli Freyr Arason skrifar 9. september 2020 23:07 Sveindís Jane Jónsdóttir hefur verið frábær í sumar. VÍSIR/VILHELM Sveindís Jane skoraði tvö mörk og lagði upp það þriðja í 3-1 sigri Breiðabliks á Stjörnunni í Pepsi Max-deildinni fyrr í kvöld. „Ég er ógeðslega ánægð með karakterinn, að hafa ekki hætt eftir að fá þetta mark í andlitið og hvernig við mættum í seinni hálfleikinn, ótrúlega grimmar og flottar,“ sagði Sveindís sigurreif eftir leik. það var sjáanlegur munur á liðinu milli hálfleika og Sveindís var sérstaklega spurð að því hvað Þorsteinn sagði í hálfleik til að fá þær til að mæta svona grimmar og flottar út í seinni hálfleikinn. „Hann lét okkur að við gætum allar svo miklu betur sem við vissum líka sjálfar. Við ákvöðum allar að reyna að bæta okkur um svona 10% því að við vissum að við ættum það inni. Þess vegna komum við út í seinni hálfleik og gerðum mikið betur en í fyrri,“ svaraði Sveindís. Allt í okkar höndum Þriðja mark Breiðabliks í kvöld er með því flottara sem hefur verið skorað á þessu tímabili og er það allt vegna glæsilegs undirbúnings Sveindísar. Aðspurð út í markið sagði Sveindís: „Ég heyrði bara í Steina og Óla í hausnum á mér. Þeir eru búnir að vera að segja mér að keyra á markið og koma þá með sendinguna frekar en að vera að dúlla mér við hliðarlínuna. Þannig ég gerði í raun og veru bara það sem þeir eru búnir að vera að segja mér að gera.“ Valur og Breiðablik unnu bæði sína leiki í kvöld og eru í algjörum sérflokki í þessari deild. Sveindís tekur undir það. „Það er allavegana það sem allir eru að segja. Mér finnst það ansi líklegt því það er svolítið langt í þriðja sætið. Ég held að þetta verði bara Breiðablik og Valur, ef við klárum okkar leiki þá erum við með þetta þar sem að þetta er allt í okkar höndum,“ sagði Sveindís að lokum. Pepsi Max-deild kvenna Breiðablik Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Stjarnan 3-1 | Sveindís með tvö og Blikar á hælum Vals Breiðablik er einu stigi á eftir toppliði Vals, og með leik til góða, eftir 3-1 sigur á Stjörnunni í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta í kvöld. 9. september 2020 22:27 Mest lesið Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sport Nauðgunardómurinn ógildur og Dani Alves er frjáls ferða sinna Sport Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Fótbolti Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í fokking ljótri stöðu“ Íslenski boltinn Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Fótbolti Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Formúla 1 Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Dagskráin í dag: Átta liða úrslit FA bikarsins og margt fleira Sport Sabonis ekki með Litháen á EM Körfubolti Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Körfubolti Fleiri fréttir Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í fokking ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK „Búnir að missa of marga af þessum heimastrákum“ Besta-spáin 2025: Drepþreyttir á deildaflakkinu Gísli Laxdal snýr heim á Skagann „Ég lét menn aðeins heyra það í hálfleik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Val Lengjubikarinn Uppgjörið: Fylkir - Valur 2-3 | Endurkoma og Valur vann Lengjubikarinn Andrea skaut Blikum áfram í úrslitaleikinn Sjá meira
Sveindís Jane skoraði tvö mörk og lagði upp það þriðja í 3-1 sigri Breiðabliks á Stjörnunni í Pepsi Max-deildinni fyrr í kvöld. „Ég er ógeðslega ánægð með karakterinn, að hafa ekki hætt eftir að fá þetta mark í andlitið og hvernig við mættum í seinni hálfleikinn, ótrúlega grimmar og flottar,“ sagði Sveindís sigurreif eftir leik. það var sjáanlegur munur á liðinu milli hálfleika og Sveindís var sérstaklega spurð að því hvað Þorsteinn sagði í hálfleik til að fá þær til að mæta svona grimmar og flottar út í seinni hálfleikinn. „Hann lét okkur að við gætum allar svo miklu betur sem við vissum líka sjálfar. Við ákvöðum allar að reyna að bæta okkur um svona 10% því að við vissum að við ættum það inni. Þess vegna komum við út í seinni hálfleik og gerðum mikið betur en í fyrri,“ svaraði Sveindís. Allt í okkar höndum Þriðja mark Breiðabliks í kvöld er með því flottara sem hefur verið skorað á þessu tímabili og er það allt vegna glæsilegs undirbúnings Sveindísar. Aðspurð út í markið sagði Sveindís: „Ég heyrði bara í Steina og Óla í hausnum á mér. Þeir eru búnir að vera að segja mér að keyra á markið og koma þá með sendinguna frekar en að vera að dúlla mér við hliðarlínuna. Þannig ég gerði í raun og veru bara það sem þeir eru búnir að vera að segja mér að gera.“ Valur og Breiðablik unnu bæði sína leiki í kvöld og eru í algjörum sérflokki í þessari deild. Sveindís tekur undir það. „Það er allavegana það sem allir eru að segja. Mér finnst það ansi líklegt því það er svolítið langt í þriðja sætið. Ég held að þetta verði bara Breiðablik og Valur, ef við klárum okkar leiki þá erum við með þetta þar sem að þetta er allt í okkar höndum,“ sagði Sveindís að lokum.
Pepsi Max-deild kvenna Breiðablik Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Stjarnan 3-1 | Sveindís með tvö og Blikar á hælum Vals Breiðablik er einu stigi á eftir toppliði Vals, og með leik til góða, eftir 3-1 sigur á Stjörnunni í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta í kvöld. 9. september 2020 22:27 Mest lesið Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sport Nauðgunardómurinn ógildur og Dani Alves er frjáls ferða sinna Sport Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Fótbolti Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í fokking ljótri stöðu“ Íslenski boltinn Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Fótbolti Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Formúla 1 Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Dagskráin í dag: Átta liða úrslit FA bikarsins og margt fleira Sport Sabonis ekki með Litháen á EM Körfubolti Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Körfubolti Fleiri fréttir Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í fokking ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK „Búnir að missa of marga af þessum heimastrákum“ Besta-spáin 2025: Drepþreyttir á deildaflakkinu Gísli Laxdal snýr heim á Skagann „Ég lét menn aðeins heyra það í hálfleik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Val Lengjubikarinn Uppgjörið: Fylkir - Valur 2-3 | Endurkoma og Valur vann Lengjubikarinn Andrea skaut Blikum áfram í úrslitaleikinn Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Stjarnan 3-1 | Sveindís með tvö og Blikar á hælum Vals Breiðablik er einu stigi á eftir toppliði Vals, og með leik til góða, eftir 3-1 sigur á Stjörnunni í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta í kvöld. 9. september 2020 22:27