Lífið á bak við tjöldin í sjö marka generalprufu meistaranna í Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. september 2020 11:30 Roberto Firmino fagnar með liðsfélögum sínum Naby Keita og Mohamed Salah. Getty/ John Powell Englandsmeistarar Liverpool mæta nýliðum Leeds United í fyrsta umferð ensku úrvalsdeildarinnar á morgun. Margir velta því fyrir sér hvort að lærisveinar Jürgen Klopp geti tekið upp þráðinn frá frábæru síðasta tímabili þar sem liðið endaði þrjátíu ára bið félagsins eftir Englandsmeistaratitlinum. Liverpool hefur ekki bætt mikið við sig á leikmannamarkaðnum og Klopp virðist ætla að treysta að mestu á leikmannahópinn sem vann ensku deildina með átján stiga mun á síðustu leiktíð. Það var ekki hægt að kvarta mikið yfir frammistöðunni í síðasta æfingaleiknum fyrir fyrstu umferðina. Í „Inside Anfield“ á Youtube síðu Liverpool má sjá svipmyndir frá generalprufu Liverpool liðsins sem var æfingaleikur á móti Blackpool á Anfield. Liverpool liðið vann leikinn 7-2 eftir að hafa verið 2-0 undir eftir 42 mínútna leik. Jürgen Klopp vakti sína menn með hálfleiksræðunni og hans menn svöruðu með sjö marka seinni hálfleik. Sjö mismundandi leikmenn Liverpool voru á skotskónum í leiknum eða þeir Sadio Mane, Roberto Firmino, Harvey Elliott, Divock Origi, Takumi Minamino og Sepp Van den Berg. Divock Origi, Takumi Minamino, Roberto Firmino og Harvey Elliott gáfu allir líka stoðsendingu í þessum leik. Myndbandið um lífið á bak við tjöldin í sjö marka generalprufu meistaranna í Liverpool má sjá hér fyrir neðan. Þar má sjá meðal annars mörk Liverpool liðsins í leiknum sem og svipmyndir frá því fyrir og eftir leik. watch on YouTube Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Sjá meira
Englandsmeistarar Liverpool mæta nýliðum Leeds United í fyrsta umferð ensku úrvalsdeildarinnar á morgun. Margir velta því fyrir sér hvort að lærisveinar Jürgen Klopp geti tekið upp þráðinn frá frábæru síðasta tímabili þar sem liðið endaði þrjátíu ára bið félagsins eftir Englandsmeistaratitlinum. Liverpool hefur ekki bætt mikið við sig á leikmannamarkaðnum og Klopp virðist ætla að treysta að mestu á leikmannahópinn sem vann ensku deildina með átján stiga mun á síðustu leiktíð. Það var ekki hægt að kvarta mikið yfir frammistöðunni í síðasta æfingaleiknum fyrir fyrstu umferðina. Í „Inside Anfield“ á Youtube síðu Liverpool má sjá svipmyndir frá generalprufu Liverpool liðsins sem var æfingaleikur á móti Blackpool á Anfield. Liverpool liðið vann leikinn 7-2 eftir að hafa verið 2-0 undir eftir 42 mínútna leik. Jürgen Klopp vakti sína menn með hálfleiksræðunni og hans menn svöruðu með sjö marka seinni hálfleik. Sjö mismundandi leikmenn Liverpool voru á skotskónum í leiknum eða þeir Sadio Mane, Roberto Firmino, Harvey Elliott, Divock Origi, Takumi Minamino og Sepp Van den Berg. Divock Origi, Takumi Minamino, Roberto Firmino og Harvey Elliott gáfu allir líka stoðsendingu í þessum leik. Myndbandið um lífið á bak við tjöldin í sjö marka generalprufu meistaranna í Liverpool má sjá hér fyrir neðan. Þar má sjá meðal annars mörk Liverpool liðsins í leiknum sem og svipmyndir frá því fyrir og eftir leik. watch on YouTube
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti