Ungar kvikmyndargerðarkonur spreyta sig á Stelpur filma Stefán Árni Pálsson skrifar 11. september 2020 13:30 Baltasar Kormákur hélt erindi á námskeiðinu. Hátt í 60 stelpur úr 9 grunnskólum hafa sótt námskeiðið Stelpur filma í Norræna Húsinu í vikunni. RIFF, Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík, heldur nú námskeiðið í þriðja sinn, í samstarfi við Mixtúru og skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar. Á námskeiðinu spreyta stelpur sig í að framleiða stuttmyndir og láta rödd sína heyrast. Stuttmyndirnar verða sýndar í Bíó Paradís á meðan RIFF stendur. Í vikunni hafa stelpurnar sótt námskeið m.a. í handritsgerð, klippingu, jafnréttisfræðslu, leikstjórn og persónusköpun og framleiðslu. Kennarar eru meðal okkar fremsta kvikmyndagerðarfólks og fagfólks á sínum sviðum. Kennarar eru Margrét Jónasdóttir, Valdís Óskarsdóttir, Nanna Kristín Magnúsdóttir, Margrét Örnólfsdóttir, Baltasar Kormákur, Erla Stefánsdóttir, Anna Sæunn Ólafsdóttir og Kolbrún Hrund Sigurgeirsdóttir. Skólarnir sem taka þátt eru Austurbæjarskóli, Dalsskóli, Fellskóli, Vogaskóli, Hagaskóli, Háteigsskóli, Sæmundarskóli, Laugalækjarskóli og Suðurhlíðarskóli. Hér að neðan má sjá myndband frá námskeiðinu. Klippa: Ungar kvikmyndargerðarkonur spreyta sig á Stelpur filma! Bíó og sjónvarp Mest lesið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Lífið Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Lífið Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ Lífið „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Lífið Richard Chamberlain er látinn Lífið Löng fangelsisvist blasir við popparanum Lífið „Þetta má ekki vera feimnismál“ Lífið „Ástarsorg er best í heimi“ Lífið Fleiri fréttir VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Sjá meira
Hátt í 60 stelpur úr 9 grunnskólum hafa sótt námskeiðið Stelpur filma í Norræna Húsinu í vikunni. RIFF, Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík, heldur nú námskeiðið í þriðja sinn, í samstarfi við Mixtúru og skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar. Á námskeiðinu spreyta stelpur sig í að framleiða stuttmyndir og láta rödd sína heyrast. Stuttmyndirnar verða sýndar í Bíó Paradís á meðan RIFF stendur. Í vikunni hafa stelpurnar sótt námskeið m.a. í handritsgerð, klippingu, jafnréttisfræðslu, leikstjórn og persónusköpun og framleiðslu. Kennarar eru meðal okkar fremsta kvikmyndagerðarfólks og fagfólks á sínum sviðum. Kennarar eru Margrét Jónasdóttir, Valdís Óskarsdóttir, Nanna Kristín Magnúsdóttir, Margrét Örnólfsdóttir, Baltasar Kormákur, Erla Stefánsdóttir, Anna Sæunn Ólafsdóttir og Kolbrún Hrund Sigurgeirsdóttir. Skólarnir sem taka þátt eru Austurbæjarskóli, Dalsskóli, Fellskóli, Vogaskóli, Hagaskóli, Háteigsskóli, Sæmundarskóli, Laugalækjarskóli og Suðurhlíðarskóli. Hér að neðan má sjá myndband frá námskeiðinu. Klippa: Ungar kvikmyndargerðarkonur spreyta sig á Stelpur filma!
Bíó og sjónvarp Mest lesið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Lífið Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Lífið Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ Lífið „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Lífið Richard Chamberlain er látinn Lífið Löng fangelsisvist blasir við popparanum Lífið „Þetta má ekki vera feimnismál“ Lífið „Ástarsorg er best í heimi“ Lífið Fleiri fréttir VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Sjá meira