Dagskráin í dag: Toppslagur í Olís-deild og Seinni bylgjan, golf, spænskur körfubolti og fótbolti Sindri Sverrisson skrifar 12. september 2020 06:00 Það má búast við hörkuleik hjá Val og FH í kvöld. VÍSIR/VILHELM Það verður handbolti, fótbolti, körfubolti og golf í beinni útsendingu á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Stórleikur er á dagskrá í Olís-deild karla í handbolta. FH og Valur, tvö af þeim þremur liðum sem helst er spáð að berjist um titilinn í Olís-deild karla í handbolta, mætast í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl. 18. Eftir leikinn, eða kl. 19.40, er svo Seinni bylgjan í beinni útsendingu þar sem farið verður yfir fyrstu umferð deildarinnar. Í Olís-deild kvenna fara meistarar meistaranna, KA/Þór, til Vestmannaeyja og mæta sterku liði ÍBV kl. 16.30, einnig í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Leikið verður í allan dag á Stöð 2 Golf, á Evrópumótaröðinni, PGA og LPGA-mótaröðinni. Keppni á Evrópumótaröð kvenna er sýnd á Stöð 2 esport en því miður eru þær Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr leik. ÍBV og Keflavík berjast um að komast í Pepsi Max-deildina ÍBV og Keflavík mætast í afar áhugaverðum slag í Lengjudeild karla í fótbolta kl. 14. Bæði lið stefna upp í Pepsi Max-deildina. Með sigri kæmist ÍBV upp fyrir Keflavík sem er í 2. sæti. Haukar og Grótta mætast í Lengjudeild kvenna kl. 12 og þurfa nauðsynlega á þremur stigum að halda til að halda í vonina um að komast upp í efstu deild. Spænski ofurbikarinn í körfubolta Spænski körfuboltinn verður áberandi á Stöð 2 Sport 2 í vetur og þar verður leikið í ofurbikarnum í dag. Barcelona mætir Baskonia kl. 16.30 og í hinum undanúrslitaleiknum mætast Tenerife og Real Madrid kl. 19.30. Spænski fótboltinn er einnig að fara af stað og þar mætast Eibar og Celta Vigo kl. 14, en Cadiz og Osasuna kl. 19. Þá mætast Birmingham og Brentford í ensku B-deildinni kl. 11.30. Upplýsingar um beinar útsendingar. Upplýsingar um dagskrána. Enski boltinn Spænski boltinn Spænski körfuboltinn Olís-deild karla Olís-deild kvenna Lengjudeildin Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Xabi vill sækja liðsstyrk til Pep Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Stjarnfræðileg upphæð fyrir Super Bowl auglýsingu Í klandri eftir að hafa þóst míga á bikar „Ég viðurkenni að það var algjör þvæla hjá þér“ Endaði með fjörutíu prósent markvörslu á HM Lék ungan Messi og fer nú á kostum með argentínska landsliðinu Nainggolan handtekinn vegna rannsóknar á kókaínsmygli Þjálfari AC Milan um lætin í gær: Þetta er ekki kirkja Fór í sex og hálfan hring í loftinu Hefur verulegar áhyggjur af Hauki: „Þetta er eins og Fóstbræðraskets“ Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi Viktor Gísli besti maður Íslands á HM Neymar á leið heim í Santos HM í dag: Ferðalok og síðasti sundspretturinn „Cole, Pep var að spila með þig“ Fékk rautt spjald fyrir að slá eigin liðsfélaga Vill sjá breytingar á landsliðinu: „Aðeins að poppa þetta upp“ Ena Viso til Grindavíkur Vill ekki halda áfram eftir komu Freys Voru að deyja úr hlátri um kvöldið HSÍ planaði heimför fyrir Argentínuleikinn: „Finnst það frekar taktlaust“ Amorim segist nota 63 ára markmannsþjálfara sinn frekar en Rashford Kansas City Chiefs enn á ný komið í Super Bowl Markaskorarinn Martínez: Ég var heppinn Nítján ára hjólakona lést: „Við verðum að stöðva þetta blóðbað“ Dagskráin í dag: Gleðitíðindi fyrir Leeds-samfélagið á Íslandi Myndasyrpa frá súrsæta sigrinum á Argentínu Skýrsla Henrys: Endurtekið efni enn eitt árið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Sjá meira
Það verður handbolti, fótbolti, körfubolti og golf í beinni útsendingu á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Stórleikur er á dagskrá í Olís-deild karla í handbolta. FH og Valur, tvö af þeim þremur liðum sem helst er spáð að berjist um titilinn í Olís-deild karla í handbolta, mætast í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl. 18. Eftir leikinn, eða kl. 19.40, er svo Seinni bylgjan í beinni útsendingu þar sem farið verður yfir fyrstu umferð deildarinnar. Í Olís-deild kvenna fara meistarar meistaranna, KA/Þór, til Vestmannaeyja og mæta sterku liði ÍBV kl. 16.30, einnig í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Leikið verður í allan dag á Stöð 2 Golf, á Evrópumótaröðinni, PGA og LPGA-mótaröðinni. Keppni á Evrópumótaröð kvenna er sýnd á Stöð 2 esport en því miður eru þær Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr leik. ÍBV og Keflavík berjast um að komast í Pepsi Max-deildina ÍBV og Keflavík mætast í afar áhugaverðum slag í Lengjudeild karla í fótbolta kl. 14. Bæði lið stefna upp í Pepsi Max-deildina. Með sigri kæmist ÍBV upp fyrir Keflavík sem er í 2. sæti. Haukar og Grótta mætast í Lengjudeild kvenna kl. 12 og þurfa nauðsynlega á þremur stigum að halda til að halda í vonina um að komast upp í efstu deild. Spænski ofurbikarinn í körfubolta Spænski körfuboltinn verður áberandi á Stöð 2 Sport 2 í vetur og þar verður leikið í ofurbikarnum í dag. Barcelona mætir Baskonia kl. 16.30 og í hinum undanúrslitaleiknum mætast Tenerife og Real Madrid kl. 19.30. Spænski fótboltinn er einnig að fara af stað og þar mætast Eibar og Celta Vigo kl. 14, en Cadiz og Osasuna kl. 19. Þá mætast Birmingham og Brentford í ensku B-deildinni kl. 11.30. Upplýsingar um beinar útsendingar. Upplýsingar um dagskrána.
Enski boltinn Spænski boltinn Spænski körfuboltinn Olís-deild karla Olís-deild kvenna Lengjudeildin Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Xabi vill sækja liðsstyrk til Pep Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Stjarnfræðileg upphæð fyrir Super Bowl auglýsingu Í klandri eftir að hafa þóst míga á bikar „Ég viðurkenni að það var algjör þvæla hjá þér“ Endaði með fjörutíu prósent markvörslu á HM Lék ungan Messi og fer nú á kostum með argentínska landsliðinu Nainggolan handtekinn vegna rannsóknar á kókaínsmygli Þjálfari AC Milan um lætin í gær: Þetta er ekki kirkja Fór í sex og hálfan hring í loftinu Hefur verulegar áhyggjur af Hauki: „Þetta er eins og Fóstbræðraskets“ Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi Viktor Gísli besti maður Íslands á HM Neymar á leið heim í Santos HM í dag: Ferðalok og síðasti sundspretturinn „Cole, Pep var að spila með þig“ Fékk rautt spjald fyrir að slá eigin liðsfélaga Vill sjá breytingar á landsliðinu: „Aðeins að poppa þetta upp“ Ena Viso til Grindavíkur Vill ekki halda áfram eftir komu Freys Voru að deyja úr hlátri um kvöldið HSÍ planaði heimför fyrir Argentínuleikinn: „Finnst það frekar taktlaust“ Amorim segist nota 63 ára markmannsþjálfara sinn frekar en Rashford Kansas City Chiefs enn á ný komið í Super Bowl Markaskorarinn Martínez: Ég var heppinn Nítján ára hjólakona lést: „Við verðum að stöðva þetta blóðbað“ Dagskráin í dag: Gleðitíðindi fyrir Leeds-samfélagið á Íslandi Myndasyrpa frá súrsæta sigrinum á Argentínu Skýrsla Henrys: Endurtekið efni enn eitt árið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Sjá meira
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti