Spænski boltinn

Fréttamynd

Börsungar skoruðu sjö

Þrátt fyrir að vegna vel á öðrum vígstöðvum þá hefur Barcelona ekki unnið neinn af síðustu fjórum leikjum sínum í spænsku 1. deildinni í fótbolta. Liðið tekur á móti Valencia í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Þrenna Mbappé sökkti Valla­dolid

Kylian Mbappé stóð við loforð sitt og skoraði öll þrjú mörk Spánarmeistara Real Madríd þegar liðið lagði Valladolid 3-0 í La Liga, spænsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu.

Fótbolti
Fréttamynd

Mbappé með slæmar fréttir fyrir mót­herja Real Madrid

Franski framherjinn Kylian Mbappé segist vera aftur kominn í sitt besta form og hann sýndi það með því að skora tvívegis í 4-1 sigri Real Madrid á Las Palmas í spænsku deildinni í gær. Slæmu fréttirnar fyrir mótherja spænska stórliðsins er að sá franski telur sig nú vera búinn að aðlagast nýja félaginu sínu.

Fótbolti
Fréttamynd

Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af

Brasilíumaðurinn Raphinha, fyrirliði Barcelona, beitti nýrri aðferð til að reyna að koma í veg fyrir að Kylian Mbappé gæti tafið leik Barcelona og Real Madrid í úrslitaleik spænska ofurbikarsins í fótbolta í gær.

Fótbolti
Fréttamynd

Á­reittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah

Cristina Palavra og Natalia Kaluzova, eiginkonur fótboltamannanna Dani Rodriguez og Dominik Greif, urðu fyrir áreitni annarra áhorfenda eftir leik Real Madrid og Mallorca á King Abdullah Sports City leikvanginum í Jeddah í Sádi-Arabíu.

Fótbolti