Maguire heldur fyrirliðabandinu þrátt fyrir lætin í Grikklandi Anton Ingi Leifsson skrifar 12. september 2020 16:30 vísir/getty Harry Maguire verður áfram fyrirliði Manchester United á komandi leiktíð þrátt fyrir óeirðirnar í Grikklandi í sumar. Maguire var handtekinn í sumarfríinu sínu eftir ólæti á næturlífinu en hann er sagður hafa veist að lögreglumönnum. Hann fékk að endingu þriggja mánaða skilorðsbundinn dóm en þetta mun þó ekki hafa áhrif á fyrirliðastöðuna hjá Man. United. „Hann verður okkar fyrirliði,“ sagði Ole Gunnar Solskjær, stjóri Man. United, við sjónvarpsstöð félagsins. „Hann stóð sig vel í þessu ferli og auðvitað mun ég styðja hann. Fyrir mér er hann topp drengur og hefur verið jákvæður með rétta hugarfarið.“ „Svo ég vona að Harry muni sína sína bestu frammistöður“ sagði Norðmaðurinn. Vegna frammistöðunnar í Evrópudeildinni spilar Man. United ekki deildarleik um þessa helgi en þeir töpuðu 1-0 fyrir Aston Villa í æfingaleik í dag. Þeir spila svo gegn Crystal Palace í ensku úravlsdeildinni um næstu helgi. Ole Gunnar Solskjaer has confirmed that Harry Maguire will remain as Manchester United captain.More: https://t.co/atLaNnAfVH#bbcfootball pic.twitter.com/O881hz6gzM— BBC Sport (@BBCSport) September 12, 2020 Enski boltinn Tengdar fréttir Maguire óttaðist um líf sitt í Grikklandi Harry Maguire, fyrirliði Man. United, segist hafa óttast um líf sitt á Grikklandi en Englendingurinn lenti í áflogum þar á dögunum. 27. ágúst 2020 21:43 Maguire ekki lengur í enska hópnum sem kemur til Íslands Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins í knattspyrnu, hefur dregið Harry Maguire úr enska landsliðshópnum. 25. ágúst 2020 19:26 Maguire fundinn sekur í þremur ákæruliðum Harry Maguire, fyrirliði Manchester United, var í dag fundinn sekur í þremur ákæruliðum eftir að hafa verið handtekinn á grísku eyjunni Mykonos þar sem hann var í fríi með fjölskyldu sinni. 25. ágúst 2020 16:49 Southgate valdi Maguire í hópinn sem kemur til Íslands Gareth Southgate er búinn að velja enska landsliðshópinn sem kemur til Íslands og mætir íslenska landsliðinu í Þjóðadeildinni. Allar helstu stjörnur liðsins eru í hópnum. 25. ágúst 2020 13:40 Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Sjá meira
Harry Maguire verður áfram fyrirliði Manchester United á komandi leiktíð þrátt fyrir óeirðirnar í Grikklandi í sumar. Maguire var handtekinn í sumarfríinu sínu eftir ólæti á næturlífinu en hann er sagður hafa veist að lögreglumönnum. Hann fékk að endingu þriggja mánaða skilorðsbundinn dóm en þetta mun þó ekki hafa áhrif á fyrirliðastöðuna hjá Man. United. „Hann verður okkar fyrirliði,“ sagði Ole Gunnar Solskjær, stjóri Man. United, við sjónvarpsstöð félagsins. „Hann stóð sig vel í þessu ferli og auðvitað mun ég styðja hann. Fyrir mér er hann topp drengur og hefur verið jákvæður með rétta hugarfarið.“ „Svo ég vona að Harry muni sína sína bestu frammistöður“ sagði Norðmaðurinn. Vegna frammistöðunnar í Evrópudeildinni spilar Man. United ekki deildarleik um þessa helgi en þeir töpuðu 1-0 fyrir Aston Villa í æfingaleik í dag. Þeir spila svo gegn Crystal Palace í ensku úravlsdeildinni um næstu helgi. Ole Gunnar Solskjaer has confirmed that Harry Maguire will remain as Manchester United captain.More: https://t.co/atLaNnAfVH#bbcfootball pic.twitter.com/O881hz6gzM— BBC Sport (@BBCSport) September 12, 2020
Enski boltinn Tengdar fréttir Maguire óttaðist um líf sitt í Grikklandi Harry Maguire, fyrirliði Man. United, segist hafa óttast um líf sitt á Grikklandi en Englendingurinn lenti í áflogum þar á dögunum. 27. ágúst 2020 21:43 Maguire ekki lengur í enska hópnum sem kemur til Íslands Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins í knattspyrnu, hefur dregið Harry Maguire úr enska landsliðshópnum. 25. ágúst 2020 19:26 Maguire fundinn sekur í þremur ákæruliðum Harry Maguire, fyrirliði Manchester United, var í dag fundinn sekur í þremur ákæruliðum eftir að hafa verið handtekinn á grísku eyjunni Mykonos þar sem hann var í fríi með fjölskyldu sinni. 25. ágúst 2020 16:49 Southgate valdi Maguire í hópinn sem kemur til Íslands Gareth Southgate er búinn að velja enska landsliðshópinn sem kemur til Íslands og mætir íslenska landsliðinu í Þjóðadeildinni. Allar helstu stjörnur liðsins eru í hópnum. 25. ágúst 2020 13:40 Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Sjá meira
Maguire óttaðist um líf sitt í Grikklandi Harry Maguire, fyrirliði Man. United, segist hafa óttast um líf sitt á Grikklandi en Englendingurinn lenti í áflogum þar á dögunum. 27. ágúst 2020 21:43
Maguire ekki lengur í enska hópnum sem kemur til Íslands Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins í knattspyrnu, hefur dregið Harry Maguire úr enska landsliðshópnum. 25. ágúst 2020 19:26
Maguire fundinn sekur í þremur ákæruliðum Harry Maguire, fyrirliði Manchester United, var í dag fundinn sekur í þremur ákæruliðum eftir að hafa verið handtekinn á grísku eyjunni Mykonos þar sem hann var í fríi með fjölskyldu sinni. 25. ágúst 2020 16:49
Southgate valdi Maguire í hópinn sem kemur til Íslands Gareth Southgate er búinn að velja enska landsliðshópinn sem kemur til Íslands og mætir íslenska landsliðinu í Þjóðadeildinni. Allar helstu stjörnur liðsins eru í hópnum. 25. ágúst 2020 13:40