Leiðtogar heimsins sagðir hafa brugðist vegna Covid-19 Samúel Karl Ólason og Gunnar Reynir Valþórsson skrifa 14. september 2020 07:11 Nýsmituðum hefur farið hratt í nokkrum Evrópuríkjum að undanförnu og þá helst á Spáni og í Frakklandi. EPA/Marcial Guillen Þjóðarleiðtogar heimsins brugðust varðandi undirbúning fyrir mögulegan heimsfaraldur. Ekki var hlustað á viðvaranir og fjárfestingar og pólitískur áhugi á undirbúningi var ekki nægjanlegur. Þetta kemur fram í skýrslu frá nefndinni Global Preparedness Monitoring Board sem er nefnd á vegum Alþjóðabankans og Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar, WHO. Í skýrslunni, sem ber nafnið „Heimur í óreiðu“, segir einnig að viðvaranir hafi ítrekað litið dagsins ljós en lítið hafi verið hlustað á þær. Þar segir einnig að viðbrögð við faraldri Covid-19 séu enn ekki nægjanleg og það sé að miklu leyti vegna skorts á forystu frá pólitískum leiðtogum. Ítrekað er í skýrslunni að heimurinn þurfi að læra af faraldri nýju kórónuveirunnar. „Mistök við að læra lexíur Covid-19 og að bregðast við að grípa til aðgerða með tilheyrandi skuldbindingum, mun þýða að næsti faraldur, sem mun án efa eiga sér stað, mun hafa jafnvel verri afleiðingar,“ segir í skýrslunni. Aldrei fleiri smitast á einum degi WHO, segir að nýtt met hafi verið sett í fjölda smita kórónuveirunnar á einum sólarhring í gær. Staðfest smit í heiminum öllum voru tæplega 308 þúsund og hafa aldrei verið fleiri frá upphafi faraldursins. Fyrra met stóð í tæplega 307 þúsund smitum á sólarhring. Þá létu 5.500 manns lífið í gær og er fjöldi látinna því kominn í 917 þúsund manns. Mesta aukningin í smitum er nú á Indlandi (94.372), í Bandaríkjunum (45.523) og í Brasilíu (43.718). Allt í allt hafa rúmar 28 milljónir smitast, flest í Norður- og Suður- Ameríku. WHO hefur einnig varað við því að dauðsföllum muni líklega fjölga í Evrópu í október og nóvember. Hans Kluge, yfirmaður stofnunarinnar í Evrópu, sagði að ástandið yrði erfiðara. Nýsmituðum hefur farið hratt í nokkrum Evrópuríkjum að undanförnu og þá helst á Spáni og í Frakklandi. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Fleiri fréttir Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Sjá meira
Þjóðarleiðtogar heimsins brugðust varðandi undirbúning fyrir mögulegan heimsfaraldur. Ekki var hlustað á viðvaranir og fjárfestingar og pólitískur áhugi á undirbúningi var ekki nægjanlegur. Þetta kemur fram í skýrslu frá nefndinni Global Preparedness Monitoring Board sem er nefnd á vegum Alþjóðabankans og Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar, WHO. Í skýrslunni, sem ber nafnið „Heimur í óreiðu“, segir einnig að viðvaranir hafi ítrekað litið dagsins ljós en lítið hafi verið hlustað á þær. Þar segir einnig að viðbrögð við faraldri Covid-19 séu enn ekki nægjanleg og það sé að miklu leyti vegna skorts á forystu frá pólitískum leiðtogum. Ítrekað er í skýrslunni að heimurinn þurfi að læra af faraldri nýju kórónuveirunnar. „Mistök við að læra lexíur Covid-19 og að bregðast við að grípa til aðgerða með tilheyrandi skuldbindingum, mun þýða að næsti faraldur, sem mun án efa eiga sér stað, mun hafa jafnvel verri afleiðingar,“ segir í skýrslunni. Aldrei fleiri smitast á einum degi WHO, segir að nýtt met hafi verið sett í fjölda smita kórónuveirunnar á einum sólarhring í gær. Staðfest smit í heiminum öllum voru tæplega 308 þúsund og hafa aldrei verið fleiri frá upphafi faraldursins. Fyrra met stóð í tæplega 307 þúsund smitum á sólarhring. Þá létu 5.500 manns lífið í gær og er fjöldi látinna því kominn í 917 þúsund manns. Mesta aukningin í smitum er nú á Indlandi (94.372), í Bandaríkjunum (45.523) og í Brasilíu (43.718). Allt í allt hafa rúmar 28 milljónir smitast, flest í Norður- og Suður- Ameríku. WHO hefur einnig varað við því að dauðsföllum muni líklega fjölga í Evrópu í október og nóvember. Hans Kluge, yfirmaður stofnunarinnar í Evrópu, sagði að ástandið yrði erfiðara. Nýsmituðum hefur farið hratt í nokkrum Evrópuríkjum að undanförnu og þá helst á Spáni og í Frakklandi.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Fleiri fréttir Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Sjá meira