Flýgur til Sotsjí til fundar við Pútín Atli Ísleifsson skrifar 14. september 2020 09:36 Alexander Lúkasjenkó hefur gegnt embætti forseta Hvíta-Rússlands í 26 ár. Getty Alexander Lúkasjenkó, forseti Hvíta-Rússlands, hefur haldið til fundar við Vladimír Pútín Rússlandsforseta í Rússlandi. Verður þetta fyrsti fundur þeirra Lúkasjenkó og Pútín, augliti til auglitis, frá því að mótmælaaldan braust út í Hvíta-Rússlandi eftir hina umdeildu forsetakosningar í síðasta mánuði. Pútín telur Lúkasjenkó lögmætan forseta Hvíta-Rússlands og kveðst reiðubúinn að grípa inn í fari mótmælin þar úr böndunum. BBC segir frá því að talið sé að Pútín vilji efla samstarf ríkjanna í skiptum fyrir áframhaldandi stuðning við forsetann. Fundur Pútín og Lúkasjenkó fer fram í borginni Sotsjí við Svartahaf. Á sama tíma hefst sameiginleg heræfing ríkjanna nærri hvítrússnesku borginni Brest. Tugir þúsunda komu saman til mótmæla í hvítrússnesku höfuðborginni Minsk og fleiri borgum í gær, þar sem afsagnar Lúkasjenkó var krafist. Talsmaður lögreglu segir að um fjögur hundruð manns hafi verið handteknir. Lúkasjenkó hefur gegnt embætti forseta í Hvíta-Rússlandi í 26 ár og hefur verið sakaður um kosningasvindl. Kjörstjórn landsins segir forsetann hafa verið endurkjörinn með um 80 prósent atkvæða. Hvíta-Rússland Rússland Mest lesið Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Innlent Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent Bein útsending: Trump sver embættiseið Erlent Búið að laga bilunina Innlent Rýma fleiri hús á Seyðisfirði Innlent Fleiri fréttir Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Sjá meira
Alexander Lúkasjenkó, forseti Hvíta-Rússlands, hefur haldið til fundar við Vladimír Pútín Rússlandsforseta í Rússlandi. Verður þetta fyrsti fundur þeirra Lúkasjenkó og Pútín, augliti til auglitis, frá því að mótmælaaldan braust út í Hvíta-Rússlandi eftir hina umdeildu forsetakosningar í síðasta mánuði. Pútín telur Lúkasjenkó lögmætan forseta Hvíta-Rússlands og kveðst reiðubúinn að grípa inn í fari mótmælin þar úr böndunum. BBC segir frá því að talið sé að Pútín vilji efla samstarf ríkjanna í skiptum fyrir áframhaldandi stuðning við forsetann. Fundur Pútín og Lúkasjenkó fer fram í borginni Sotsjí við Svartahaf. Á sama tíma hefst sameiginleg heræfing ríkjanna nærri hvítrússnesku borginni Brest. Tugir þúsunda komu saman til mótmæla í hvítrússnesku höfuðborginni Minsk og fleiri borgum í gær, þar sem afsagnar Lúkasjenkó var krafist. Talsmaður lögreglu segir að um fjögur hundruð manns hafi verið handteknir. Lúkasjenkó hefur gegnt embætti forseta í Hvíta-Rússlandi í 26 ár og hefur verið sakaður um kosningasvindl. Kjörstjórn landsins segir forsetann hafa verið endurkjörinn með um 80 prósent atkvæða.
Hvíta-Rússland Rússland Mest lesið Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Innlent Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent Bein útsending: Trump sver embættiseið Erlent Búið að laga bilunina Innlent Rýma fleiri hús á Seyðisfirði Innlent Fleiri fréttir Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Sjá meira