„Þetta tímabil er sár vonbrigði fyrir Víkingana“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. september 2020 13:00 Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, hefur ekki haft mörg tækifæri til að fagna í sumar. vísir/bára Gengi Víkings í sumar hefur ekki verið samkvæmt vonum og væntingum. Víkingur tapaði fyrir Val, 2-0, á sunnudaginn og er í 8. sæti Pepsi Max-deildar karla. „Þetta tímabil er sár vonbrigði fyrir Víkingana,“ sagði Hjörvar Hafliðason í Pepsi Max stúkunni í gær. „Það var mikil jákvæðni í kringum þetta lið, urðu bikarmeistarar og enduðu í 7. sæti í fyrra. Okkur fannst þetta verkefni hjá Arnari [Gunnlaugssyni] vera á leiðinni uppi en þeir eru eiginlega búnir að taka tvö skref niður,“ bætti Hjörvar við. Víkingur hefur aðeins unnið þrjá deildarleiki í sumar og er úr leik í Mjólkurbikarnum sem liðið vann í fyrra. Víkingar sýndu reyndar hetjulega frammistöðu gegn Olimpija Ljubljana í forkeppni Evrópudeildarinnar í síðasta mánuði. Í viðtali eftir leikinn gegn Val á sunnudaginn sagði Arnar að Víkingur stefndi að því að ná 4. sæti Pepsi Max-deildarinnar og vonast til að eitt að þremur efstu liðunum í deildinni myndi verða bikarmeistari. Víkingar gætu þannig náð Evrópusæti. „Það eru svolítið breyttir tímar frá því fyrir mót,“ sagði Hjörvar um ný markmið Víkinga. Klippa: Pepsi Max stúkan - Umræða um Víking Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Pepsi Max stúkan Tengdar fréttir Spilað eins og kóngur síðan hann var skammaður eins og smákrakki Rætt var um frammistöðu Guðmanns Þórissonar í síðustu leikjum í Pepsi Max stúkunni. 15. september 2020 10:00 Sjáðu öll mörkin úr Pepsi Max-deild karla í gær Alls voru sextán mörk skoruð í leikjunum fimm í Pepsi Max-deild karla í gær. 14. september 2020 10:49 Arnar: Of margir okkar sem slökkva á sér á mikilvægum augnablikum Arnar Gunnlaugsson þjálfari Víkings R. segir sumarið einfaldlega vonbrigði hjá liðinu. „Þetta er búið að vera „disaster“ frá því í KR-leiknum [í 4. umferð], stöngin út allan tímann,“ sagði Arnar eftir 2-0 tap gegn Val í kvöld. 13. september 2020 22:22 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Víkingur 2-0 | Ekkert fær stöðvað Valsmenn Valsmenn hafa fagnað saman sumarlangt, eins og þeir sungu saman í klefanum að hætti Eyjamanna í kvöld eftir 2-0 sigur á Víkingi í Pepsi Max-deildinni. 13. september 2020 22:35 Mest lesið Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Íslenski boltinn „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Íslenski boltinn Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Handbolti Fjórtán ára stúlka í langt bann fyrir að dópa Sport Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Fótbolti Kennir sjálfum sér um uppsögnina Enski boltinn Hannes í leyfi Körfubolti Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Enski boltinn Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann Sport Fleiri fréttir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Haraldur hættir hjá Víkingi Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Alexander endurnýjar kynnin við Óskar Ákvörðunin hefði verið sú sama ef HK hefði haldið sæti sínu í Bestu deildinni Ákvörðun Ómars kom á óvart: „Þökkum honum fyrir ómetanlegt starf“ Víkingar krefjast refsingar vegna tjónsins en þurfa líklega að treysta á lögreglu Matthías og Kristján taka við Valsliðinu Ómar Ingi þakkar fyrir sig eftir þrjátíu ár Fótboltamamma Íslands í vanda: „Verð að halda með þeim báðum og hvernig fer ég að því?“ Eiður Aron riftir við Vestra Búinn að ná öllu út úr ferlinum: „Finn ég er orðinn sáttur“ Gylfi besti leikmaðurinn í Bestu deildinni samkvæmt tölfræðinni Valur staðfestir í annað sinn að Fanney Inga sé á leið til Svíþjóðar „Hefði verið ógeðslega tilfinning ef allt væri búið og maður væri kominn í frí“ Kristinn Jónsson kinnbeinsbrotinn og fékk heilahristing Túfa stýrir Val á næsta tímabili Fyrsta félagið í áratug sem vinnur hjá báðum kynjum Pétur hafi ekki verið rekinn: „Sameiginleg ákvörðun“ Myndasyrpa: Blikar fögnuðu titlinum með aðdáendum Sjá meira
Gengi Víkings í sumar hefur ekki verið samkvæmt vonum og væntingum. Víkingur tapaði fyrir Val, 2-0, á sunnudaginn og er í 8. sæti Pepsi Max-deildar karla. „Þetta tímabil er sár vonbrigði fyrir Víkingana,“ sagði Hjörvar Hafliðason í Pepsi Max stúkunni í gær. „Það var mikil jákvæðni í kringum þetta lið, urðu bikarmeistarar og enduðu í 7. sæti í fyrra. Okkur fannst þetta verkefni hjá Arnari [Gunnlaugssyni] vera á leiðinni uppi en þeir eru eiginlega búnir að taka tvö skref niður,“ bætti Hjörvar við. Víkingur hefur aðeins unnið þrjá deildarleiki í sumar og er úr leik í Mjólkurbikarnum sem liðið vann í fyrra. Víkingar sýndu reyndar hetjulega frammistöðu gegn Olimpija Ljubljana í forkeppni Evrópudeildarinnar í síðasta mánuði. Í viðtali eftir leikinn gegn Val á sunnudaginn sagði Arnar að Víkingur stefndi að því að ná 4. sæti Pepsi Max-deildarinnar og vonast til að eitt að þremur efstu liðunum í deildinni myndi verða bikarmeistari. Víkingar gætu þannig náð Evrópusæti. „Það eru svolítið breyttir tímar frá því fyrir mót,“ sagði Hjörvar um ný markmið Víkinga. Klippa: Pepsi Max stúkan - Umræða um Víking
Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Pepsi Max stúkan Tengdar fréttir Spilað eins og kóngur síðan hann var skammaður eins og smákrakki Rætt var um frammistöðu Guðmanns Þórissonar í síðustu leikjum í Pepsi Max stúkunni. 15. september 2020 10:00 Sjáðu öll mörkin úr Pepsi Max-deild karla í gær Alls voru sextán mörk skoruð í leikjunum fimm í Pepsi Max-deild karla í gær. 14. september 2020 10:49 Arnar: Of margir okkar sem slökkva á sér á mikilvægum augnablikum Arnar Gunnlaugsson þjálfari Víkings R. segir sumarið einfaldlega vonbrigði hjá liðinu. „Þetta er búið að vera „disaster“ frá því í KR-leiknum [í 4. umferð], stöngin út allan tímann,“ sagði Arnar eftir 2-0 tap gegn Val í kvöld. 13. september 2020 22:22 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Víkingur 2-0 | Ekkert fær stöðvað Valsmenn Valsmenn hafa fagnað saman sumarlangt, eins og þeir sungu saman í klefanum að hætti Eyjamanna í kvöld eftir 2-0 sigur á Víkingi í Pepsi Max-deildinni. 13. september 2020 22:35 Mest lesið Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Íslenski boltinn „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Íslenski boltinn Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Handbolti Fjórtán ára stúlka í langt bann fyrir að dópa Sport Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Fótbolti Kennir sjálfum sér um uppsögnina Enski boltinn Hannes í leyfi Körfubolti Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Enski boltinn Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann Sport Fleiri fréttir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Haraldur hættir hjá Víkingi Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Alexander endurnýjar kynnin við Óskar Ákvörðunin hefði verið sú sama ef HK hefði haldið sæti sínu í Bestu deildinni Ákvörðun Ómars kom á óvart: „Þökkum honum fyrir ómetanlegt starf“ Víkingar krefjast refsingar vegna tjónsins en þurfa líklega að treysta á lögreglu Matthías og Kristján taka við Valsliðinu Ómar Ingi þakkar fyrir sig eftir þrjátíu ár Fótboltamamma Íslands í vanda: „Verð að halda með þeim báðum og hvernig fer ég að því?“ Eiður Aron riftir við Vestra Búinn að ná öllu út úr ferlinum: „Finn ég er orðinn sáttur“ Gylfi besti leikmaðurinn í Bestu deildinni samkvæmt tölfræðinni Valur staðfestir í annað sinn að Fanney Inga sé á leið til Svíþjóðar „Hefði verið ógeðslega tilfinning ef allt væri búið og maður væri kominn í frí“ Kristinn Jónsson kinnbeinsbrotinn og fékk heilahristing Túfa stýrir Val á næsta tímabili Fyrsta félagið í áratug sem vinnur hjá báðum kynjum Pétur hafi ekki verið rekinn: „Sameiginleg ákvörðun“ Myndasyrpa: Blikar fögnuðu titlinum með aðdáendum Sjá meira
Spilað eins og kóngur síðan hann var skammaður eins og smákrakki Rætt var um frammistöðu Guðmanns Þórissonar í síðustu leikjum í Pepsi Max stúkunni. 15. september 2020 10:00
Sjáðu öll mörkin úr Pepsi Max-deild karla í gær Alls voru sextán mörk skoruð í leikjunum fimm í Pepsi Max-deild karla í gær. 14. september 2020 10:49
Arnar: Of margir okkar sem slökkva á sér á mikilvægum augnablikum Arnar Gunnlaugsson þjálfari Víkings R. segir sumarið einfaldlega vonbrigði hjá liðinu. „Þetta er búið að vera „disaster“ frá því í KR-leiknum [í 4. umferð], stöngin út allan tímann,“ sagði Arnar eftir 2-0 tap gegn Val í kvöld. 13. september 2020 22:22
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Víkingur 2-0 | Ekkert fær stöðvað Valsmenn Valsmenn hafa fagnað saman sumarlangt, eins og þeir sungu saman í klefanum að hætti Eyjamanna í kvöld eftir 2-0 sigur á Víkingi í Pepsi Max-deildinni. 13. september 2020 22:35