Hjörvar: Endalaust af mistökum en hann er fullorðinn maður en ekki einhver krakki Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. september 2020 14:00 Anton Ari Einarsson varð tvisvar sinnum Íslandsmeistari og tvisvar sinnum bikarmeistari með Val. Vísir/Bára Anton Ari Einarsson tók við af Gunnleifi Gunnleifssyni í marki Breiðabliks fyrir þetta tímabil og þetta hefur verið erfitt sumar fyrir strákinn. Hjörvar Hafliðason vildi vekja athygli á því í Pepsi Max Stúkunni að Anton Ari Einarsson er enginn nýliði í boltanum heldur er hann orðinn markvörður með mikla reynslu. Hjörvar segir líka að Anton Ari hafi átt skilið þá gagnrýni sem hann hefur fengið í sumar. „Þeir hafa gefið ofboðslegan fjölda af mörkum. Markmaðurinn hefur réttilega verið gagnrýndur fyrir sína frammistöðu. Hann er búinn að gera mjög mikið af mistökum,“ sagði Hjörvar Hafliðason um Anton Ara Einarsson. „Margir í vörn Breiðabliksliðsins eru að spila verr og þeir er náttúrulega búnir að breyta vörninni sinni í þriggja manna vörn. Þetta eru endalaust af mistökum," sagði Hjörvar um leið og sýnd voru mörk sem Anton Ari hefur gefið í sumar. Davíð Þór Viðarsson hneykslaðist á því af hverju varnarmenn Blika væri að setja markvörðinn sinn í svona erfiða stöðu en taldi það líklega vera komið frá Óskari Hrafn Þorvaldssyni þjálfara liðsins. „Það er ekki mjög auðvelt fyrir Anton að það sé mjög oft ný varnarlína. Það hafa verið töluverðar breytingar á línunni í allt sumar," sagði Hjörvar en bendir á eitt. Anton Ari er 26 ára gamall og á að baki 90 leiki í Pepsi Max deildinni. „Hann hefur fengið svona umtal um sig eins og að þetta sé einhver nýliði. Það er góð ábending. Hann hefur unnið fleiri titla en Gulli. Þetta er enginn nýliði í markinu heldur reyndur, góður markmaður. Það er ennþá verið að tala um hann eins og hann sé einhver krakki en þetta er bara fullorðinn maður í markinu," sagði Hjörvar. Hér fyrir neðan má sjá alla umfjöllunina um Anton Ara í Pepsi Max Stúkunni í gær. Klippa: Pepsi Max Stúkan: Umræða um Anton Ara í marki Breiðabliks Pepsi Max-deild karla Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Sjá meira
Anton Ari Einarsson tók við af Gunnleifi Gunnleifssyni í marki Breiðabliks fyrir þetta tímabil og þetta hefur verið erfitt sumar fyrir strákinn. Hjörvar Hafliðason vildi vekja athygli á því í Pepsi Max Stúkunni að Anton Ari Einarsson er enginn nýliði í boltanum heldur er hann orðinn markvörður með mikla reynslu. Hjörvar segir líka að Anton Ari hafi átt skilið þá gagnrýni sem hann hefur fengið í sumar. „Þeir hafa gefið ofboðslegan fjölda af mörkum. Markmaðurinn hefur réttilega verið gagnrýndur fyrir sína frammistöðu. Hann er búinn að gera mjög mikið af mistökum,“ sagði Hjörvar Hafliðason um Anton Ara Einarsson. „Margir í vörn Breiðabliksliðsins eru að spila verr og þeir er náttúrulega búnir að breyta vörninni sinni í þriggja manna vörn. Þetta eru endalaust af mistökum," sagði Hjörvar um leið og sýnd voru mörk sem Anton Ari hefur gefið í sumar. Davíð Þór Viðarsson hneykslaðist á því af hverju varnarmenn Blika væri að setja markvörðinn sinn í svona erfiða stöðu en taldi það líklega vera komið frá Óskari Hrafn Þorvaldssyni þjálfara liðsins. „Það er ekki mjög auðvelt fyrir Anton að það sé mjög oft ný varnarlína. Það hafa verið töluverðar breytingar á línunni í allt sumar," sagði Hjörvar en bendir á eitt. Anton Ari er 26 ára gamall og á að baki 90 leiki í Pepsi Max deildinni. „Hann hefur fengið svona umtal um sig eins og að þetta sé einhver nýliði. Það er góð ábending. Hann hefur unnið fleiri titla en Gulli. Þetta er enginn nýliði í markinu heldur reyndur, góður markmaður. Það er ennþá verið að tala um hann eins og hann sé einhver krakki en þetta er bara fullorðinn maður í markinu," sagði Hjörvar. Hér fyrir neðan má sjá alla umfjöllunina um Anton Ara í Pepsi Max Stúkunni í gær. Klippa: Pepsi Max Stúkan: Umræða um Anton Ara í marki Breiðabliks
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Sjá meira