Hjörvar: Endalaust af mistökum en hann er fullorðinn maður en ekki einhver krakki Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. september 2020 14:00 Anton Ari Einarsson varð tvisvar sinnum Íslandsmeistari og tvisvar sinnum bikarmeistari með Val. Vísir/Bára Anton Ari Einarsson tók við af Gunnleifi Gunnleifssyni í marki Breiðabliks fyrir þetta tímabil og þetta hefur verið erfitt sumar fyrir strákinn. Hjörvar Hafliðason vildi vekja athygli á því í Pepsi Max Stúkunni að Anton Ari Einarsson er enginn nýliði í boltanum heldur er hann orðinn markvörður með mikla reynslu. Hjörvar segir líka að Anton Ari hafi átt skilið þá gagnrýni sem hann hefur fengið í sumar. „Þeir hafa gefið ofboðslegan fjölda af mörkum. Markmaðurinn hefur réttilega verið gagnrýndur fyrir sína frammistöðu. Hann er búinn að gera mjög mikið af mistökum,“ sagði Hjörvar Hafliðason um Anton Ara Einarsson. „Margir í vörn Breiðabliksliðsins eru að spila verr og þeir er náttúrulega búnir að breyta vörninni sinni í þriggja manna vörn. Þetta eru endalaust af mistökum," sagði Hjörvar um leið og sýnd voru mörk sem Anton Ari hefur gefið í sumar. Davíð Þór Viðarsson hneykslaðist á því af hverju varnarmenn Blika væri að setja markvörðinn sinn í svona erfiða stöðu en taldi það líklega vera komið frá Óskari Hrafn Þorvaldssyni þjálfara liðsins. „Það er ekki mjög auðvelt fyrir Anton að það sé mjög oft ný varnarlína. Það hafa verið töluverðar breytingar á línunni í allt sumar," sagði Hjörvar en bendir á eitt. Anton Ari er 26 ára gamall og á að baki 90 leiki í Pepsi Max deildinni. „Hann hefur fengið svona umtal um sig eins og að þetta sé einhver nýliði. Það er góð ábending. Hann hefur unnið fleiri titla en Gulli. Þetta er enginn nýliði í markinu heldur reyndur, góður markmaður. Það er ennþá verið að tala um hann eins og hann sé einhver krakki en þetta er bara fullorðinn maður í markinu," sagði Hjörvar. Hér fyrir neðan má sjá alla umfjöllunina um Anton Ara í Pepsi Max Stúkunni í gær. Klippa: Pepsi Max Stúkan: Umræða um Anton Ara í marki Breiðabliks Pepsi Max-deild karla Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Íslenski boltinn Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Handbolti 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Fótbolti Fleiri fréttir Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Sjá meira
Anton Ari Einarsson tók við af Gunnleifi Gunnleifssyni í marki Breiðabliks fyrir þetta tímabil og þetta hefur verið erfitt sumar fyrir strákinn. Hjörvar Hafliðason vildi vekja athygli á því í Pepsi Max Stúkunni að Anton Ari Einarsson er enginn nýliði í boltanum heldur er hann orðinn markvörður með mikla reynslu. Hjörvar segir líka að Anton Ari hafi átt skilið þá gagnrýni sem hann hefur fengið í sumar. „Þeir hafa gefið ofboðslegan fjölda af mörkum. Markmaðurinn hefur réttilega verið gagnrýndur fyrir sína frammistöðu. Hann er búinn að gera mjög mikið af mistökum,“ sagði Hjörvar Hafliðason um Anton Ara Einarsson. „Margir í vörn Breiðabliksliðsins eru að spila verr og þeir er náttúrulega búnir að breyta vörninni sinni í þriggja manna vörn. Þetta eru endalaust af mistökum," sagði Hjörvar um leið og sýnd voru mörk sem Anton Ari hefur gefið í sumar. Davíð Þór Viðarsson hneykslaðist á því af hverju varnarmenn Blika væri að setja markvörðinn sinn í svona erfiða stöðu en taldi það líklega vera komið frá Óskari Hrafn Þorvaldssyni þjálfara liðsins. „Það er ekki mjög auðvelt fyrir Anton að það sé mjög oft ný varnarlína. Það hafa verið töluverðar breytingar á línunni í allt sumar," sagði Hjörvar en bendir á eitt. Anton Ari er 26 ára gamall og á að baki 90 leiki í Pepsi Max deildinni. „Hann hefur fengið svona umtal um sig eins og að þetta sé einhver nýliði. Það er góð ábending. Hann hefur unnið fleiri titla en Gulli. Þetta er enginn nýliði í markinu heldur reyndur, góður markmaður. Það er ennþá verið að tala um hann eins og hann sé einhver krakki en þetta er bara fullorðinn maður í markinu," sagði Hjörvar. Hér fyrir neðan má sjá alla umfjöllunina um Anton Ara í Pepsi Max Stúkunni í gær. Klippa: Pepsi Max Stúkan: Umræða um Anton Ara í marki Breiðabliks
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Íslenski boltinn Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Handbolti 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Fótbolti Fleiri fréttir Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Sjá meira