Ríkissaksóknari ósáttur við sein svör lögreglustjóra varðandi hleranir Samúel Karl Ólason skrifar 16. september 2020 08:05 Vísir/Vilhelm Lögreglan og héraðssaksóknarar notuðust 388 sinnum við símahlustanir og skyld úrræði, eins og það er kallað, í fyrra. Þar er um að ræða, auk símahlustana, eftirfarir, notkun hlerunarbúnaðs, myndavélaeftirlit og annað. Þetta kemur fram í skýrslu ríkissaksóknara þar sem einnig kemur fram að mikill meirihluti þessarar mála snúa að fíkniefnabrotum, eða alls 265. Þar kemur einnig fram að leiðir skorti til að þvinga lögreglustjóra til að svara fyrirspurnum embættisins. Alls var úrræðunum beitt 91 sinni varðandi rannsókn á auðgunarbrotum eða peningaþvætti. Í umræddri skýrslu er tíundað hve oft hvert lögregluembætti beitti úrræðunum og var það Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu sem gerði það lang oftast, eða 234 sinnum. Fram kemur í frétt Morgunblaðsins í dag að ríkissaksóknari gagnrýnir lögreglustjóranna á höfuðborgarsvæðinu og Suðurnesjum og ríkislögreglustjóra fyrir að bregðast seint eða ekki við fyrirspurnum embættisins. Lögreglustjórarnir tveir eru ábyrgir fyrir um 90 prósentum af öllum símahlustunum og svöruðu ekki spurningum um hvernig farið sé með skráningu gagna og annað varðandi skýrsluna fyrir 2018 fyrr en seint og um síðir. Þá segir að í svari lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu hafi fyrirspurn embættisins ekki verið svarað í rauninni. Lögreglan Dómsmál Mest lesið Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Innlent Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Innlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Erlent Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Innlent Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Innlent Fleiri fréttir Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Banaslys við Tungufljót Íbúum fjölgar og fjölgar í Fjallabyggð Sjá meira
Lögreglan og héraðssaksóknarar notuðust 388 sinnum við símahlustanir og skyld úrræði, eins og það er kallað, í fyrra. Þar er um að ræða, auk símahlustana, eftirfarir, notkun hlerunarbúnaðs, myndavélaeftirlit og annað. Þetta kemur fram í skýrslu ríkissaksóknara þar sem einnig kemur fram að mikill meirihluti þessarar mála snúa að fíkniefnabrotum, eða alls 265. Þar kemur einnig fram að leiðir skorti til að þvinga lögreglustjóra til að svara fyrirspurnum embættisins. Alls var úrræðunum beitt 91 sinni varðandi rannsókn á auðgunarbrotum eða peningaþvætti. Í umræddri skýrslu er tíundað hve oft hvert lögregluembætti beitti úrræðunum og var það Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu sem gerði það lang oftast, eða 234 sinnum. Fram kemur í frétt Morgunblaðsins í dag að ríkissaksóknari gagnrýnir lögreglustjóranna á höfuðborgarsvæðinu og Suðurnesjum og ríkislögreglustjóra fyrir að bregðast seint eða ekki við fyrirspurnum embættisins. Lögreglustjórarnir tveir eru ábyrgir fyrir um 90 prósentum af öllum símahlustunum og svöruðu ekki spurningum um hvernig farið sé með skráningu gagna og annað varðandi skýrsluna fyrir 2018 fyrr en seint og um síðir. Þá segir að í svari lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu hafi fyrirspurn embættisins ekki verið svarað í rauninni.
Lögreglan Dómsmál Mest lesið Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Innlent Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Innlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Erlent Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Innlent Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Innlent Fleiri fréttir Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Banaslys við Tungufljót Íbúum fjölgar og fjölgar í Fjallabyggð Sjá meira