Arna Petra Sverrisdóttir og Tómas Ingi Gunnarsson eiga von á sínu fyrsta barni. Arna Petra heldur úti YouTube-rás þar sem hún hefur mestmegnis deilt myndböndunum frá ferðalögum um heiminn.
En núna var komið að kynjaveislu parsins og var vinum og vandamönnum boðið.
Aftur á móti boru gestirnir blekktir þegar þau sprengdu tvær konfettísprengjur og kom út bæði bleikur og blár litur.
Það var gert til þess að plata fjölskylduna eins og sjá má hér að neðan.