Bein útsending: Sony kynnir PS5 leiki Samúel Karl Ólason skrifar 16. september 2020 19:00 Sony hefur varist allra fregna um verð PS5. EPA/Sascha Steinbach Sony heldur í kvöld kynningu varðandi nýjustu leikjatölvu fyrirtækisins, Playstation 5. Vonir eru bundnar við að fyrirtækið muni gefa út hvenær tölvurnar munu sjást í hillum verslana og hvað þær muni kosta. Áherslan verður þó lögð á nýja leiki. Búist er við því að tölvan verði gefin út fyrir þessi jól. Microsoft, helsti keppinautur Sony, tilkynnti nýverið að nýjast kynslóð Xbox leikjatölvunnar myndi rata í hillur verslana þann 10. nóvember. Sony hefur þó enn varist allra fregna um útgáfudag og verð PS5. Kynningin í kvöld mun standa yfir í um það bil 40 mínútur. Samkvæmt tæknimiðlum ytra verður mest áhersla lögð á leiki sem verða gefnir út samhliða nýju leikjatölvunum og leiki sem verða endurbættir með getu nýju tölvunnar í huga. Eins og áður segir þá er vonað að frekari upplýsingar um tölvuna muni einnig líta dagsins ljós. Þar má nefna, auk verðs og útgáfudags, hvernig stýrikerfi tölvunnar mun líta út. Litlar sem engar upplýsingar varðandi það hafa verið birtar, fyrir utan stutt myndband í sumar. Eins og áður segir, þá hefst kynningin klukkan átta. Hægt verður að fylgjast með henni hér að neðan. Leikjavísir Sony Tengdar fréttir Draga úr framleiðslu PS5 vegna vandræða Forsvarsmenn fyrirtækisins Sony er sagðir hafa neyðst til þess að draga úr framleiðslu Playstation 5 leikjatölvunnar vegna framleiðsluörðugleika. 15. september 2020 09:01 Opinbera smærri útgáfu Xbox Mircosoft opinberaði í dag hvað nýjustu leikjatölvur fyrirtækisins mun kosta og að þær muni rata í hillur verslana þann 10. nóvember. 8. september 2020 21:29 Fyrstu viðbrögðin við Playstation 5 Fyrir viku birti Sony útlit nýrrar leikjatölvu, PlayStation 5, sem verður komin á markað síðla þessa árs. 19. júní 2020 07:00 Allar helstu stiklur PS5 kynningarinnar Sony kynnti í gær nýja leikjatölvu fyrirtækisins, PlayStation 5, sem kemur á markað seinna á þessu ári. Þar að auki kynnti fyrirtækið fjölda leikja sem verða gefnir út fyrir leikjatölvuna og þar af margir sem verða eingöngu gefnir út fyrir PS5. 12. júní 2020 11:38 PlayStation 5 kemur á markað í ár Sony birti í dag útlit nýrrar leikjatölvu, PlayStation 5, sem verður komin á markað síðla þessa árs. Útlit tölvunnar var afhjúpað í kynningu sem Sony streymdi í beinni útsendingu þar sem nýir leikir voru kynntir sem gerðir eru sérstaklega fyrir tölvuna. 11. júní 2020 23:38 Mest lesið Um 44 prósent hlynnt inngöngu í Evrópusambandið Viðskipti innlent Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Viðskipti erlent Bjartara yfir við opnun markaða Viðskipti erlent Truflanir í heimabönkum vegna bilunar hjá Reiknistofu bankanna Viðskipti innlent Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Viðskipti erlent Kannast ekki við hafa tekið lán að nóttu til en þarf að borga Neytendur Tvö hundruð konur töluðu um orkumál á KÍO-deginum Viðskipti innlent Kaupa fyrir 234 milljónir og eiga rúman þriðjung Viðskipti innlent Ráðinn forstöðumaður fyrirtækjasviðs Ormsson Viðskipti innlent Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Viðskipti erlent Fleiri fréttir Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira
Sony heldur í kvöld kynningu varðandi nýjustu leikjatölvu fyrirtækisins, Playstation 5. Vonir eru bundnar við að fyrirtækið muni gefa út hvenær tölvurnar munu sjást í hillum verslana og hvað þær muni kosta. Áherslan verður þó lögð á nýja leiki. Búist er við því að tölvan verði gefin út fyrir þessi jól. Microsoft, helsti keppinautur Sony, tilkynnti nýverið að nýjast kynslóð Xbox leikjatölvunnar myndi rata í hillur verslana þann 10. nóvember. Sony hefur þó enn varist allra fregna um útgáfudag og verð PS5. Kynningin í kvöld mun standa yfir í um það bil 40 mínútur. Samkvæmt tæknimiðlum ytra verður mest áhersla lögð á leiki sem verða gefnir út samhliða nýju leikjatölvunum og leiki sem verða endurbættir með getu nýju tölvunnar í huga. Eins og áður segir þá er vonað að frekari upplýsingar um tölvuna muni einnig líta dagsins ljós. Þar má nefna, auk verðs og útgáfudags, hvernig stýrikerfi tölvunnar mun líta út. Litlar sem engar upplýsingar varðandi það hafa verið birtar, fyrir utan stutt myndband í sumar. Eins og áður segir, þá hefst kynningin klukkan átta. Hægt verður að fylgjast með henni hér að neðan.
Leikjavísir Sony Tengdar fréttir Draga úr framleiðslu PS5 vegna vandræða Forsvarsmenn fyrirtækisins Sony er sagðir hafa neyðst til þess að draga úr framleiðslu Playstation 5 leikjatölvunnar vegna framleiðsluörðugleika. 15. september 2020 09:01 Opinbera smærri útgáfu Xbox Mircosoft opinberaði í dag hvað nýjustu leikjatölvur fyrirtækisins mun kosta og að þær muni rata í hillur verslana þann 10. nóvember. 8. september 2020 21:29 Fyrstu viðbrögðin við Playstation 5 Fyrir viku birti Sony útlit nýrrar leikjatölvu, PlayStation 5, sem verður komin á markað síðla þessa árs. 19. júní 2020 07:00 Allar helstu stiklur PS5 kynningarinnar Sony kynnti í gær nýja leikjatölvu fyrirtækisins, PlayStation 5, sem kemur á markað seinna á þessu ári. Þar að auki kynnti fyrirtækið fjölda leikja sem verða gefnir út fyrir leikjatölvuna og þar af margir sem verða eingöngu gefnir út fyrir PS5. 12. júní 2020 11:38 PlayStation 5 kemur á markað í ár Sony birti í dag útlit nýrrar leikjatölvu, PlayStation 5, sem verður komin á markað síðla þessa árs. Útlit tölvunnar var afhjúpað í kynningu sem Sony streymdi í beinni útsendingu þar sem nýir leikir voru kynntir sem gerðir eru sérstaklega fyrir tölvuna. 11. júní 2020 23:38 Mest lesið Um 44 prósent hlynnt inngöngu í Evrópusambandið Viðskipti innlent Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Viðskipti erlent Bjartara yfir við opnun markaða Viðskipti erlent Truflanir í heimabönkum vegna bilunar hjá Reiknistofu bankanna Viðskipti innlent Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Viðskipti erlent Kannast ekki við hafa tekið lán að nóttu til en þarf að borga Neytendur Tvö hundruð konur töluðu um orkumál á KÍO-deginum Viðskipti innlent Kaupa fyrir 234 milljónir og eiga rúman þriðjung Viðskipti innlent Ráðinn forstöðumaður fyrirtækjasviðs Ormsson Viðskipti innlent Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Viðskipti erlent Fleiri fréttir Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira
Draga úr framleiðslu PS5 vegna vandræða Forsvarsmenn fyrirtækisins Sony er sagðir hafa neyðst til þess að draga úr framleiðslu Playstation 5 leikjatölvunnar vegna framleiðsluörðugleika. 15. september 2020 09:01
Opinbera smærri útgáfu Xbox Mircosoft opinberaði í dag hvað nýjustu leikjatölvur fyrirtækisins mun kosta og að þær muni rata í hillur verslana þann 10. nóvember. 8. september 2020 21:29
Fyrstu viðbrögðin við Playstation 5 Fyrir viku birti Sony útlit nýrrar leikjatölvu, PlayStation 5, sem verður komin á markað síðla þessa árs. 19. júní 2020 07:00
Allar helstu stiklur PS5 kynningarinnar Sony kynnti í gær nýja leikjatölvu fyrirtækisins, PlayStation 5, sem kemur á markað seinna á þessu ári. Þar að auki kynnti fyrirtækið fjölda leikja sem verða gefnir út fyrir leikjatölvuna og þar af margir sem verða eingöngu gefnir út fyrir PS5. 12. júní 2020 11:38
PlayStation 5 kemur á markað í ár Sony birti í dag útlit nýrrar leikjatölvu, PlayStation 5, sem verður komin á markað síðla þessa árs. Útlit tölvunnar var afhjúpað í kynningu sem Sony streymdi í beinni útsendingu þar sem nýir leikir voru kynntir sem gerðir eru sérstaklega fyrir tölvuna. 11. júní 2020 23:38