Í beinni: Íslandsmeistarar síðustu tveggja ára mætast Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. september 2020 19:25 Þeir Róbert Daði og Aron Þormar eiga báðir leik í kvöld. Vísir/Key Natura Í kvöld fer fram leikur ríkjandi Íslandsmeistara Róberts Daða Sigurþórssonar [Fylkir] og Jóhanns Ólafs Jóhannssonar [LFG] en hann var íslandsmeistari á undan Róberti Daða. Í hinum leik dagsins mætast maðurinn sem hefur tapað í úrslitum síðustu tvö ár, Aron Þormar Lárusson [Fylkir] og Bjarki Már Sigurðsson [Víkingur]. Sá síðarnefndi kom öllum á óvart í síðustu viku og pakkaði Leif Sævarssyni saman. Beina útsendingu frá keppni kvöldsins má sjá hér að neðan. Útsendingin hefst klukkan 19.30 og stendur til 20.55. Rafíþróttir Fótbolti Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti
Í kvöld fer fram leikur ríkjandi Íslandsmeistara Róberts Daða Sigurþórssonar [Fylkir] og Jóhanns Ólafs Jóhannssonar [LFG] en hann var íslandsmeistari á undan Róberti Daða. Í hinum leik dagsins mætast maðurinn sem hefur tapað í úrslitum síðustu tvö ár, Aron Þormar Lárusson [Fylkir] og Bjarki Már Sigurðsson [Víkingur]. Sá síðarnefndi kom öllum á óvart í síðustu viku og pakkaði Leif Sævarssyni saman. Beina útsendingu frá keppni kvöldsins má sjá hér að neðan. Útsendingin hefst klukkan 19.30 og stendur til 20.55.
Rafíþróttir Fótbolti Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti