„Gigg sem ég væri til í á hverju kvöldi“ Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 17. september 2020 20:26 Það er óhætt að segja að það verði gigg annað kvöld á Stöð 2. Tónlistarmaðurinn og veðurguðinn Ingó býður landsmönnum í partý með sínu uppáhaldsfólki. Lilja Jóns Annað kvöld fer í loftið nýr þáttur á Stöð 2 í umsjón tónlistarmannsins Ingólfs Þórarinssonar sem er betur þekktur sem Ingó Veðurguð. Þátturinn ber nafnið Í kvöld er gigg, og býður Ingó landsmönnum í partý með öllu sínu uppáhalds tónlistarfólki. Gestir fyrsta þáttarins eru engir aðrir en söngdívurnar Jóhanna Guðrún og Sverrir Bergmann og segist Ingó hafa vandað gestavalið vel. Gestir fyrsta þáttarins á æfingu. Söngvararnir Jóhanna Guðrún og Sverrir Bergmann ásamt Davíði Sigurgeirssyni og Halldóri Gunnari Pálssyni. Vilhelm/Vísir „Ég elska að sitja í partýi með skemmtilegu fólki og þegar það gerist þá langar mig alltaf til þess að hringja í uppáhalds tónlistarfólkið mitt og fá það með. Það má því eiginlega segja að þetta sé draumur að verða að veruleika hjá mér.“ Stemmning á fyrstu æfingu þáttarins, Í kvöld er gigg. Vilhelm Vísir Þættirnir eru sex talsins og verða sýndir á Stöð 2 á föstudagskvöldum kl.18:55. Ég hef mjög góða tilfinningu fyrir þáttunum því ég fann það um leið og við settumst niður í settinu og gerðum prufu hvað ég var afslappaður, ég fann allavega ekki fyrir neinu stressi. Þetta verður bara eins og að sitja í eftirpartýi með uppáhaldsfólkinu sínu. „Þetta er eiginlega svona gigg sem ég væri til í á hverju kvöldi,“ segir Ingó og hlær. Hugmyndina að þáttunum átti athafnamaðurinn Jón Gunnar Geirdal og eru þættirnir framleiddir af Glassriver fyrir Stöð 2. Mikil gleði á æfingu fyrsta þáttarins sem verður á dagskrá Stöðvar 2 föstudagskvöldið 18.september kl. 18:55. Vilhelm/Vísir Tónlist Bíó og sjónvarp Í kvöld er gigg Tengdar fréttir Skráning í MasterChef Ísland Skráning er hafin í MasterChef Ísland eða Meistarakokk Íslands. Það er til mikils að vinna því auk einnar milljónar króna fær sigurvegari þáttanna tækifæri til að útbúa og matreiða sinn eigin matseðil á einu af bestu veitingahúsum landsins. 9. júlí 2012 13:12 Eastbound & Down snýr aftur Hafnaboltastjarnan Kenny Powers snýr aftur, en sjálfselska hans og hegðun urðu til þess að honum var hent út úr meistaradeildinni. Meðal framleiðenda er grínmeistarinn Will Ferrell. 4. júní 2012 13:09 Dallas hefst 17. júní á Stöð 2 Tuttugu ár eru liðin frá því við skildum við Ewing-fjölskylduna, en framleiðendur og handritshöfundar höfðu það að markmiði að gera gamla og nýja tímanum jafn hátt undir höfði. 4. júní 2012 13:04 Mest lesið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Elti ástina til Íslands Tónlist Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Fleiri fréttir Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Sjá meira
Annað kvöld fer í loftið nýr þáttur á Stöð 2 í umsjón tónlistarmannsins Ingólfs Þórarinssonar sem er betur þekktur sem Ingó Veðurguð. Þátturinn ber nafnið Í kvöld er gigg, og býður Ingó landsmönnum í partý með öllu sínu uppáhalds tónlistarfólki. Gestir fyrsta þáttarins eru engir aðrir en söngdívurnar Jóhanna Guðrún og Sverrir Bergmann og segist Ingó hafa vandað gestavalið vel. Gestir fyrsta þáttarins á æfingu. Söngvararnir Jóhanna Guðrún og Sverrir Bergmann ásamt Davíði Sigurgeirssyni og Halldóri Gunnari Pálssyni. Vilhelm/Vísir „Ég elska að sitja í partýi með skemmtilegu fólki og þegar það gerist þá langar mig alltaf til þess að hringja í uppáhalds tónlistarfólkið mitt og fá það með. Það má því eiginlega segja að þetta sé draumur að verða að veruleika hjá mér.“ Stemmning á fyrstu æfingu þáttarins, Í kvöld er gigg. Vilhelm Vísir Þættirnir eru sex talsins og verða sýndir á Stöð 2 á föstudagskvöldum kl.18:55. Ég hef mjög góða tilfinningu fyrir þáttunum því ég fann það um leið og við settumst niður í settinu og gerðum prufu hvað ég var afslappaður, ég fann allavega ekki fyrir neinu stressi. Þetta verður bara eins og að sitja í eftirpartýi með uppáhaldsfólkinu sínu. „Þetta er eiginlega svona gigg sem ég væri til í á hverju kvöldi,“ segir Ingó og hlær. Hugmyndina að þáttunum átti athafnamaðurinn Jón Gunnar Geirdal og eru þættirnir framleiddir af Glassriver fyrir Stöð 2. Mikil gleði á æfingu fyrsta þáttarins sem verður á dagskrá Stöðvar 2 föstudagskvöldið 18.september kl. 18:55. Vilhelm/Vísir
Tónlist Bíó og sjónvarp Í kvöld er gigg Tengdar fréttir Skráning í MasterChef Ísland Skráning er hafin í MasterChef Ísland eða Meistarakokk Íslands. Það er til mikils að vinna því auk einnar milljónar króna fær sigurvegari þáttanna tækifæri til að útbúa og matreiða sinn eigin matseðil á einu af bestu veitingahúsum landsins. 9. júlí 2012 13:12 Eastbound & Down snýr aftur Hafnaboltastjarnan Kenny Powers snýr aftur, en sjálfselska hans og hegðun urðu til þess að honum var hent út úr meistaradeildinni. Meðal framleiðenda er grínmeistarinn Will Ferrell. 4. júní 2012 13:09 Dallas hefst 17. júní á Stöð 2 Tuttugu ár eru liðin frá því við skildum við Ewing-fjölskylduna, en framleiðendur og handritshöfundar höfðu það að markmiði að gera gamla og nýja tímanum jafn hátt undir höfði. 4. júní 2012 13:04 Mest lesið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Elti ástina til Íslands Tónlist Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Fleiri fréttir Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Sjá meira
Skráning í MasterChef Ísland Skráning er hafin í MasterChef Ísland eða Meistarakokk Íslands. Það er til mikils að vinna því auk einnar milljónar króna fær sigurvegari þáttanna tækifæri til að útbúa og matreiða sinn eigin matseðil á einu af bestu veitingahúsum landsins. 9. júlí 2012 13:12
Eastbound & Down snýr aftur Hafnaboltastjarnan Kenny Powers snýr aftur, en sjálfselska hans og hegðun urðu til þess að honum var hent út úr meistaradeildinni. Meðal framleiðenda er grínmeistarinn Will Ferrell. 4. júní 2012 13:09
Dallas hefst 17. júní á Stöð 2 Tuttugu ár eru liðin frá því við skildum við Ewing-fjölskylduna, en framleiðendur og handritshöfundar höfðu það að markmiði að gera gamla og nýja tímanum jafn hátt undir höfði. 4. júní 2012 13:04
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“