Valur með talsvert meira fjármagn en við Andri Már Eggertsson skrifar 18. september 2020 19:45 Kristinn Björgólfsson, þjálfari ÍR, telur fjármagn Vals spila inn í. Vísir/ÍR Valur pakkaði ÍR saman í 2. umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Ljóst var að róðurinn yrði þungur fyrir Breiðhyltinga en 19 marka sigur Vals var ekki eitthvað sem sérfræðingarnir sáu fyrir. Lokatölur 43-24 og ljóst að ÍR á langan vetur framundan. „Valur voru frábæir á öllum sviðum í dag. Það sem ég lagði upp með fyrir leikinn var að við myndum koma boltanum á markið og skila okkur til baka en við komum boltanum bara á markið,” sagði Kristinn og bætti við að þeir klukkuðu aldrei Valsmenn heldur. Það sást strax á upphafs mínútum leiksins að mikill getu munur er á liðunum sem skilaði 43 mörkum frá Val í 19 marka sigri. „Það er valinn maður í hverri stöðu í Vals liðinu og reikna ég með að fjárhagurinn hjá Val sé 15 falt stærri en hjá okkur í ÍR sem hlýtur að vera munurinn á liðunum.” ÍR voru sjálfum sér verstir þar sem þeir gáfur Val alltof oft auðveld mörk úr hraðahlaupum þar sem þeir töpuðu margsinnis boltanum auðveldlega. „Þetta voru alltof margir tæknifeilar og ef þú gerir þetta á móti Val þá fer þetta svona. Valsmenn voru frábærir þeir skora líklega um 20 mörk úr hraðahlaupum sem bara frábær lið gera þótt við hefðum oft misst boltann,” sagði Kristinn sem hrósaði Val fyrir að taka verkefninu alvarlega. Þó það séu bara tvær umferðir búnar hjá ÍR þá er ekki mikil ástæða fyrir bjartsýni um að liðið haldi sér uppi og er mikil hætta á að róðurinn verði ansi þungur þegar líða fer á mótið. „Ég hef ekki áhyggjur af því að róðurinn sé orðinn þungur fyrir okkur við erum búnir með tvo leiki á móti tveimur af efstu fjórum liðunum landsins, þó við höfum tapað með sjö og nítján mörkum þá skiptir það litlu máli því það er nýr dagur á morgunn og leikur í næstu viku,” sagði Kristinn og talaði um að liðið getur tekið stig á móti mörgum liðum en þó ekki með svona leik því frammistaðan var enginn. Íslenski handboltinn Handbolti Olís-deild karla ÍR Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - ÍR 43-24 | Valur kjöldró ÍR að Hlíðarenda Breiðhyltingar vilja eflaust gleyma ferð sinni á Hlíðarenda í kvöld. Þeir ætluðu að sýna Völsurum hvar Davíð keypti ölið en það gekk einfaldlega ekki upp. Valur vann 19 marka sigur og ljóst að ÍR-ingar verða í miklum vandræðum í vetur. 18. september 2020 18:55 Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Sport KR lánar Óðinn til ÍR Íslenski boltinn Amad líklega frá út tímabilið Enski boltinn Óðinn Þór markahæstur að venju Handbolti Fleiri fréttir Óðinn Þór markahæstur að venju KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Valsmenn skoruðu 48 í Breiðholti Haukar töpuðu stórt í Tékklandi Framkonur stálheppnar að missa ekki sigurinn ÍR skellti í lás og fór upp fyrir Stjörnuna Sviptur HM vegna mistaka í lyfjaprófi Sigursteinn setti fjórtán ára son sinn inn á gólfið í Olís deildinni Fyrsti sigur FH-inga á árinu kom þeim í toppsætið Danir fela HM-styttuna Svaðilför og svik umboðsmanns: „Þeir eiginlega bara gengu fram af mér“ Orri Freyr fullkominn í Meistaradeildinni í kvöld Framarar á toppinn eftir sigur á Akureyri Aron sá eini sem spilaði í Íslendingaslag Keyptu stærstu stjörnu Noregs af Íslendingaliðinu Frábær útisigur Magdeburg í Pólland „Hefði verið algjörlega brjálaður ef dæminu hefði verið snúið við“ „Þetta var skrautlegur handboltaleikur“ Eyjakonur náðu í fyrsta stigið sitt í 123 daga Sigvaldi sá eini sem komst á blað í Meistaradeildinni Agnar Smári semur til ársins 2027 Uppgjörið: Haukar - ÍBV 28-24 | Eyjamenn sjálfum sér verstir Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu „Mátt kvarta ef þú ert með einhverja hugmynd til að leysa vandamálið“ Hve há eru launin hjá besta handboltamanni heims? „Gott að koma inn á og fá nokkrar mínútur“ Uppgjörið: Valur - FH 33-26 | Sannfærandi heimasigur á Hlíðarenda og toppbaráttan herðist Sjá meira
Valur pakkaði ÍR saman í 2. umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Ljóst var að róðurinn yrði þungur fyrir Breiðhyltinga en 19 marka sigur Vals var ekki eitthvað sem sérfræðingarnir sáu fyrir. Lokatölur 43-24 og ljóst að ÍR á langan vetur framundan. „Valur voru frábæir á öllum sviðum í dag. Það sem ég lagði upp með fyrir leikinn var að við myndum koma boltanum á markið og skila okkur til baka en við komum boltanum bara á markið,” sagði Kristinn og bætti við að þeir klukkuðu aldrei Valsmenn heldur. Það sást strax á upphafs mínútum leiksins að mikill getu munur er á liðunum sem skilaði 43 mörkum frá Val í 19 marka sigri. „Það er valinn maður í hverri stöðu í Vals liðinu og reikna ég með að fjárhagurinn hjá Val sé 15 falt stærri en hjá okkur í ÍR sem hlýtur að vera munurinn á liðunum.” ÍR voru sjálfum sér verstir þar sem þeir gáfur Val alltof oft auðveld mörk úr hraðahlaupum þar sem þeir töpuðu margsinnis boltanum auðveldlega. „Þetta voru alltof margir tæknifeilar og ef þú gerir þetta á móti Val þá fer þetta svona. Valsmenn voru frábærir þeir skora líklega um 20 mörk úr hraðahlaupum sem bara frábær lið gera þótt við hefðum oft misst boltann,” sagði Kristinn sem hrósaði Val fyrir að taka verkefninu alvarlega. Þó það séu bara tvær umferðir búnar hjá ÍR þá er ekki mikil ástæða fyrir bjartsýni um að liðið haldi sér uppi og er mikil hætta á að róðurinn verði ansi þungur þegar líða fer á mótið. „Ég hef ekki áhyggjur af því að róðurinn sé orðinn þungur fyrir okkur við erum búnir með tvo leiki á móti tveimur af efstu fjórum liðunum landsins, þó við höfum tapað með sjö og nítján mörkum þá skiptir það litlu máli því það er nýr dagur á morgunn og leikur í næstu viku,” sagði Kristinn og talaði um að liðið getur tekið stig á móti mörgum liðum en þó ekki með svona leik því frammistaðan var enginn.
Íslenski handboltinn Handbolti Olís-deild karla ÍR Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - ÍR 43-24 | Valur kjöldró ÍR að Hlíðarenda Breiðhyltingar vilja eflaust gleyma ferð sinni á Hlíðarenda í kvöld. Þeir ætluðu að sýna Völsurum hvar Davíð keypti ölið en það gekk einfaldlega ekki upp. Valur vann 19 marka sigur og ljóst að ÍR-ingar verða í miklum vandræðum í vetur. 18. september 2020 18:55 Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Sport KR lánar Óðinn til ÍR Íslenski boltinn Amad líklega frá út tímabilið Enski boltinn Óðinn Þór markahæstur að venju Handbolti Fleiri fréttir Óðinn Þór markahæstur að venju KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Valsmenn skoruðu 48 í Breiðholti Haukar töpuðu stórt í Tékklandi Framkonur stálheppnar að missa ekki sigurinn ÍR skellti í lás og fór upp fyrir Stjörnuna Sviptur HM vegna mistaka í lyfjaprófi Sigursteinn setti fjórtán ára son sinn inn á gólfið í Olís deildinni Fyrsti sigur FH-inga á árinu kom þeim í toppsætið Danir fela HM-styttuna Svaðilför og svik umboðsmanns: „Þeir eiginlega bara gengu fram af mér“ Orri Freyr fullkominn í Meistaradeildinni í kvöld Framarar á toppinn eftir sigur á Akureyri Aron sá eini sem spilaði í Íslendingaslag Keyptu stærstu stjörnu Noregs af Íslendingaliðinu Frábær útisigur Magdeburg í Pólland „Hefði verið algjörlega brjálaður ef dæminu hefði verið snúið við“ „Þetta var skrautlegur handboltaleikur“ Eyjakonur náðu í fyrsta stigið sitt í 123 daga Sigvaldi sá eini sem komst á blað í Meistaradeildinni Agnar Smári semur til ársins 2027 Uppgjörið: Haukar - ÍBV 28-24 | Eyjamenn sjálfum sér verstir Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu „Mátt kvarta ef þú ert með einhverja hugmynd til að leysa vandamálið“ Hve há eru launin hjá besta handboltamanni heims? „Gott að koma inn á og fá nokkrar mínútur“ Uppgjörið: Valur - FH 33-26 | Sannfærandi heimasigur á Hlíðarenda og toppbaráttan herðist Sjá meira
Leik lokið: Valur - ÍR 43-24 | Valur kjöldró ÍR að Hlíðarenda Breiðhyltingar vilja eflaust gleyma ferð sinni á Hlíðarenda í kvöld. Þeir ætluðu að sýna Völsurum hvar Davíð keypti ölið en það gekk einfaldlega ekki upp. Valur vann 19 marka sigur og ljóst að ÍR-ingar verða í miklum vandræðum í vetur. 18. september 2020 18:55