Tveir látnir og fjórtán særðir eftir skotárás í heimapartýi Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 19. september 2020 13:30 Um hundrað voru í partýinu þegar lögreglu bar að garði. Getty/John Nacion Tveir eru látnir og fjórtán særðir eftir að skotárás var gerð í heimapartýi í Rochester í New York í nótt. Þegar lögreglu bar að garði voru um hundrað manns að hlaupa niður götuna eftir að hafa flúið heimilið. Enginn hefur verið handtekinn vegna árásarinnar og enn er ekki vitað hvert tilefni hennar var. Þau sem létust í árásinni voru kona og maður á aldrinum 18 til 22 ára og hefur ekki verið borið kennsl á þau. Enginn þeirra sem særðist í árásinni er í lífshættu samkvæmt upplýsingu frá lögreglu. Ólöglegt er í New York ríki að halda partý í heimahúsum vegna faraldurs kórónuveiru. „Þetta er enn einn harmleikurinn þar sem einstaklingar halda ólögleg og óheimiluð partý í heimahúsum, sem í fyrsta lagi er ekki öruggt vegna kórónuveirunnar,“ sagði Mark Simmons, lögreglustjóri í Rochester í samtali við fréttamenn í dag. „Þegar þú bætir svo við áfengi og ofbeldi þá er það uppskrift fyrir hörmungar,“ bætti hann við. Lögreglan í borginni hefur verið undir miklu álagi vegna dauða Daniel Prude, svarts manns sem lést eftir handtöku en á hann var sett hetta við handtökuna og hann settur í járn. Prude lést í mars en málið varð ekki á allra vörum fyrr en í þessum mánuði. La‘Ron Singletary, lögreglustjóri í Rochester, sagði af sér í kjölfarið. Sjö lögreglumenn hafa einnig verið leystir frá störfum. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Sextán látnir eftir skotárásina í Kanada Sextán létust í skotárás í Nova Scotia um helgina eftir að árásarmaður hóf skothríð á nokkrum stöðum í fylkinu. 20. apríl 2020 07:40 Ánægður með stuðning hættulegra samsæringa Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, lýsti yfir ánægju með hreyfingu sem kallast Qanon, sem byggir á innihaldslausum samsæriskenningum og Alríkislögregla Bandaríkjanna segir að ógn stafi af. 20. ágúst 2020 11:07 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Fleiri fréttir Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Sjá meira
Tveir eru látnir og fjórtán særðir eftir að skotárás var gerð í heimapartýi í Rochester í New York í nótt. Þegar lögreglu bar að garði voru um hundrað manns að hlaupa niður götuna eftir að hafa flúið heimilið. Enginn hefur verið handtekinn vegna árásarinnar og enn er ekki vitað hvert tilefni hennar var. Þau sem létust í árásinni voru kona og maður á aldrinum 18 til 22 ára og hefur ekki verið borið kennsl á þau. Enginn þeirra sem særðist í árásinni er í lífshættu samkvæmt upplýsingu frá lögreglu. Ólöglegt er í New York ríki að halda partý í heimahúsum vegna faraldurs kórónuveiru. „Þetta er enn einn harmleikurinn þar sem einstaklingar halda ólögleg og óheimiluð partý í heimahúsum, sem í fyrsta lagi er ekki öruggt vegna kórónuveirunnar,“ sagði Mark Simmons, lögreglustjóri í Rochester í samtali við fréttamenn í dag. „Þegar þú bætir svo við áfengi og ofbeldi þá er það uppskrift fyrir hörmungar,“ bætti hann við. Lögreglan í borginni hefur verið undir miklu álagi vegna dauða Daniel Prude, svarts manns sem lést eftir handtöku en á hann var sett hetta við handtökuna og hann settur í járn. Prude lést í mars en málið varð ekki á allra vörum fyrr en í þessum mánuði. La‘Ron Singletary, lögreglustjóri í Rochester, sagði af sér í kjölfarið. Sjö lögreglumenn hafa einnig verið leystir frá störfum.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Sextán látnir eftir skotárásina í Kanada Sextán létust í skotárás í Nova Scotia um helgina eftir að árásarmaður hóf skothríð á nokkrum stöðum í fylkinu. 20. apríl 2020 07:40 Ánægður með stuðning hættulegra samsæringa Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, lýsti yfir ánægju með hreyfingu sem kallast Qanon, sem byggir á innihaldslausum samsæriskenningum og Alríkislögregla Bandaríkjanna segir að ógn stafi af. 20. ágúst 2020 11:07 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Fleiri fréttir Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Sjá meira
Sextán látnir eftir skotárásina í Kanada Sextán létust í skotárás í Nova Scotia um helgina eftir að árásarmaður hóf skothríð á nokkrum stöðum í fylkinu. 20. apríl 2020 07:40
Ánægður með stuðning hættulegra samsæringa Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, lýsti yfir ánægju með hreyfingu sem kallast Qanon, sem byggir á innihaldslausum samsæriskenningum og Alríkislögregla Bandaríkjanna segir að ógn stafi af. 20. ágúst 2020 11:07