Spáin fyrir Domino´s deild kvenna 2020-21: Baráttan um að sleppa við júmbósætið (6.-8. sæti) Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. september 2020 12:01 Snæfellsliðið missti fyrirliða sinn Gunnhildi Gunnarsdóttur í sumar en Gunnhildur ákvað að setja skóna upp á hillu fyrir þrítugsamfælið sitt. Vísir/Bára Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir fyrir um gengi liðanna í Domino´s deild kvenna í körfubolta en keppni í deildinni hefst með heilli umferð á miðvikudagskvöldið. Við byrjum á fallbaráttunni þar sem við teljum að þrjú lið verði í eldlínunni. Áttunda og síðasta sætið er sætið í Domino´s deild kvenna í körfubolta er sæt sem enginn vill enda í eftir lokaumferðina í deildinni næsta vor. Eitt lið fellur úr deildinni og í fyrra kom það í hlut Grindvíkinga að kveðja. Að okkar mati eru Fjölnir, Snæfell og KR lökustu lið deildarinnar áður en lagt er í hann inn í tímabilið. Fjölnir er að koma upp í Domino´s deildina í fyrsta sinn í langan tíma og bæði lið Snæfells og KR hafa misst mikið af sterkum leikmönnum. Baráttan um að sleppa við fallið mun að mati Íþróttadeildar standa á milli þeirra. Fjölnir kemur upp í deildina með mikinn metnað og hefur bætt við sig sterkum erlendum leikmönnum. Það ætti að duga til að halda sér í deildinni. Hin tvö liðin eru líka með fullt af erlendum leikmönnum en íslenski kjarninn er farinn. Hafi Snæfell misst leikmenn hvað er þá hægt að segja um KR-liðið sem er nánast horfið í heilu lagi. Ástrós Lena Ægisdóttir er ein af mörgum lykilmönnum KR sem eru horfnar á braut.Vísir/Bára KR í 8. sæti: Brunarústir í Vesturbænum Það verður í raun lítið kraftaverk þegar KR-konur mæta til leiks á miðvikudaginn því slíkur hefur leikmannaflóttinn verið í sumar. Þetta hófst með því að þjálfarinn Benedikt Guðmundsson og besti leikmaðurinn, Hildur Björg Kjartansdóttir, kvöddu Vesturbæinn en endaði með að nær allir leikmenn sem spiluðu alvöru hlutverk í fyrra eru á bak á burt. Nýi þjálfarinn Fran Garcia er ekki öfundsverður að þurfa að byggja upp lið úr rústunum en svart á hvítu lítur kvennalið KR úr eins og brunarústir í dag. Það er ekki nóg með að bestu leikmennirnir og reynsluboltarnir séu farnir þá hefur KR-liðið einnig misst yngri leikmenn sem hefðu annars átt að taka við keflinu. Uppkoma liðsins undir stjórn Benedikts Guðmundssonar á síðustu árum var eftirtektarverð þar sem liðið kom upp í deildina og varð eitt allra besta lið hennar á tveimur tímabilum. Það er ljóst að þrír nýir erlendir leikmenn munu bera upp leik KR-liðsins í vetur og um leið mun geta þeirra ráða öllu hvort að liðið haldi sér í deildinni eða ekki. Breiddin er lítil sem enginn. KR hefur samt endurheimt tvo leikmenn sem fengu lítið að spila og höfðu reynt fyrir sér annað staðar. Þetta eru miðherjinn Eygló Kristín Óskarsdóttir og bakvörðurinn Ragnhildur Arna Kristinsdóttir. Báðar eru þær uppaldir KR-ingar sem verða liðinu mikilvægar í vetur. Fran Garcia hefur mikla reynslu af þjálfun kvennalið erlendis, bæði hjá landsliðum og félagsliðum. Hann mun þurfa að nýta alla þá reynslu til að búa til samkeppnishæft lið í Vesturbænum í ár. Hversu langt síðan að KR... ... varð Íslandsmeistari: 10 ár (2010) ... varð deildarmeistari: 10 ár (2010) ... varð meðal þriggja efstu í deildinni: 0 ár (2020) ... varð bikarmeistari: 11 ár (2009) ... komst í bikarúrslit: 0 ár (2020) ... komst í bikarúrslitaviku: 0 ár (2020) . .. komst í úrslitakeppni: 1 ár (2019) ... komst í lokaúrslit: 7 ár (2013) ... féll úr deildinni: 4 ár (2016) ... kom upp í deildina: 2 ár (2018) Gengi KR í deildarkeppninni undanfarin níu tímabil 2019-20 2. sæti í deildinni 2018-19 4. sæti í deildinni 2017-18 B-deild (1. sæti) 2016-17 B-deild (3. sæti) 2015-16 B-deild (2. sæti) 2014-15 7. sæti í deildinni 2013-14 5. sæti í deildinni 2012-13 3. sæti í deildinni 2011-12 5. sæti í deildinni Gengi KR í úrslitakeppninni undanfarin níu tímabil 2019-20 Úrslitakeppnin fór ekki fram 2018-19 Undanúrslit 2017-18 B-deild 2016-17 B-deild 2015-16 B-deild 2014-15 Komst ekki í úrslitakeppni 2013-14 Komst ekki í úrslitakeppni 2012-13 Lokaúrslit (Silfur) 2011-12 Komst ekki í úrslitakeppni View this post on Instagram Körfuknattleiksdeild KR hefur samið við þær Gunnhildi Báru Atladóttur og Heru Sigrúnu Ásbjarnardóttur um að leika með liðinu í vetur. Gunnhildur Bára, 22 ára, er KR-ingum að góðu kunn, en hún er uppalin í félaginu í gegnum alla yngri flokka og hóf að leika með meistaraflokki árið 2013, þá aðeins 15 ára gömul. Síðustu tvo vetur hefur Gunnhildur leikið með háskólaliði St. Lawrence í New York. Gunnhildur mun að óbreyttu halda aftur út til Bandaríkjanna um áramótin. Hera Sigrún Ásbjarnardóttir, 20 ára, kemur frá Tindastóli en hún lék með þeim síðustu tvö tímabil í 1.deild. Francisco Garcia, þjálfari mfl. kvenna: Gunnhildur spilar stöðu tvists/þrists og mun gefa okkur skot utan af velli og líkamlegann styrk. Hera er góður skotmaður og liðsmaður, hún mun hjálpa okkur að vaxa sem lið. https://krkarfa.is/gunnhildur-bara-og-hera-semja-vid-kr/ A post shared by KR Ko rfubolti (@krbasket) on Sep 15, 2020 at 2:08pm PDT Komnar: Taryn McCutcheon frá Michigan State (USA) Annika Holopainen frá Reims (Frakkland) Gunnhildur Bára Atladóttir frá St. Lawrence (USA) Hera Sigrún Ásbjarnardóttir frá Tindastól Kamilé Berenyté frá Siauliu Siauliai (Litháen) Farnar: Dani Rodriquez til Stjörnunnar Hildur Björg Kjartansdóttir til Vals Emma Sóldís Svan Hjördísardóttir til Fjölnis Sóllilja Bjarnadóttir til Breiðabliks Sanja Orazovic til Skallagríms Alexandra Eva Sverrisdóttir til Stjörnunnar Margrét Blöndal til ÍR Unnur Tara Jónsdóttir hætt Margrét Kara Sturludóttur hætt Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir hætt Ástrós Lena Ægisdóttir til Danmerkur Hlutverk Perlu Jóhannsdóttur í KR-liðinu stækkar mikið á milli tímabila.Vísir/Bára Verður að eiga gott tímabil: Perla Jóhannsdóttir Perla Jóhannsdóttir bar upp KR-liðið í 1. deildinni fyrir nokkrum árum og eftir að hafa verið í minni hlutverki undanfarin tímabil þurfa KR-ingar aftur á henni að halda til að leiða liðið sitt inn á vellinum. Perla Jóhannsdóttir skoraði 13,5 stig í leik þegar KR vann sér sæti í deildinni veturinn 2017-18 og fékk fínt hlutverk á fyrsta ári í efstu deild. Hún spilaði hins vegar minna í fyrra en nú eru breyttir tímar og liðið þarf mikið á framlagi hennar að halda. Perla hefur áður upplifað flótta úr KR-liðinu og tók þátt í að byggja upp kvennalið félagsins að nýju. Nú fær hún það stóra hlutverk að hjálpa liðinu að halda sér á lífi í Domino´s deildinni. Berglind Gunnarsdóttir meiddist á hálsi í bílslysi í janúar.Vísir/Bára Snæfell í 7. sæti: Fyrsta tímabilið án Gunnarsdætra Annað lið sem hefur misst mikið er lið Snæfells úr Stykkishólmi. Brotthvarf lykilleikmanna þar hefur þó ekki gerst eins og skyndilega og í Vesturbænum heldur hefur liðið misst sterka leikmenn á hverju tímabili undanfarin ár. Snæfell varð síðasta Íslandsmeistari vorið 2016 og var síðast í lokaúrslitum árið eftir. Það er aftur á móti ekki mikið eftir af íslenska kjarnanum sem lagði grunninn að Íslandsmeistaraárum liðsins. Nú síðast eru fyrirliðinn Gunnhildur Gunnarsdóttir og systir hennar Berglind farnar úr liðinu. Skórnir fóru upp á hillu hjá Gunnhildi og Berglind slasaðist illa í rútuslysi í janúar. Þær Gunnhildur og Berglind hafa hjartað og sálin í þessu Snæfellsliði í öll þess ár og upplifðu báðar það þegar meistaraflokkurinn var settur af stað, liðið komst upp í fyrsta og og það að lyfta Íslandsbikarnum mörg ár í röð. Auk þess að missa uppalda Hólmara úr leikmannahópnum þá kemur þjálfarinn ekki lengur úr Hólminum heldur. Halldór Steingrímsson að stýra liðinu í fyrsta sinn og fær það verkefni að leysa brotthvarf kjarnaleikmanna. Góður fréttirnar úr Hólminum er að Haiden Palmer er komin aftur til Snæfells. Haiden Palmer varð lykilmaður þegar Snæfell vann tvöfalt í fyrsta og eina skiptið tímabilið 2015-16. Frábær karakter og frábær leikmaður sem fær nú það hlutverk að halda Hólmarahjartanu gangandi. Miðherjinn Emese Vida heldur líka og nú er það undir leikmönnum eins og Rebekku Rán Karlsdóttur og Önnu Soffíu Lárusdóttur að taka að sér leiðtogahlutverk í Snæfellsliðinu. Hversu langt síðan að Snæfell ... ... varð Íslandsmeistari: 4 ár (2016) ... varð deildarmeistari: 3 ár (2017) ... varð meðal þriggja efstu í deildinni: 3 ár (2017) ... varð bikarmeistari: 4 ár (2016) ... komst í bikarúrslitaleik: 4 ár (2016) ... komst í bikarúrslitaviku: 1 ár (2019) ... komst í úrslitakeppni: 3 ár (2017) ... komst í lokaúrslit: 3 ár (2017) ... féll úr deildinni: Aldrei ... kom upp í deildina: 12 ár (2008) Gengi Snæfells í deildarkeppninni undanfarin níu tímabil 2019-20 6. sæti í deildinni 2018-19 5. sæti í deildinni 2017-18 6. sæti í deildinni 2016-17 Deildarmeistari 2015-16 2. sæti í deildinni 2014-15 Deildarmeistari 2013-14 Deildarmeistari 2012-13 2. sæti í deildinni 2011-12 3. sæti í deildinni Gengi Snæfells í úrslitakeppninni undanfarin níu tímabil 2019-20 Úrslitakeppnin fór ekki fram 2018-19 Komst ekki í úrslitakeppni 2017-18 Komst ekki í úrslitakeppni 2016-17 Lokaúrslit (Silfur) 2015-16 Íslandsmeistari 2014-15 Íslandsmeistari 2013-14 Íslandsmeistari 2012-13 Undanúrslit 2011-12 Undanúrslit View this post on Instagram Snæ 81 - 58 Stja þetta er miklu skemmtilegra svona A post shared by Snæfell Karfa (@snaefellkarfa) on Dec 2, 2018 at 11:43am PST Komnar: Haiden Palmer frá Tapiolan Honka (Finnlandi) Iva Georgieva frá Ítalíu Farnar: Gunnhildur Gunnardóttur hætt Berglind Gunnarsdóttir meiðsli Helga Hjördís Björgvinsdóttir hætt Rósa Kristín Indriðadóttir hætt Vera Piirtinen til Catz (Finnlandi) Amarah Coleman Rebekka Rán Karlsdóttir spilar sinn tvö hundruðasta deildarleik með Snæfelli í fyrsta leik.Vísir/Vilhelm Verður að eiga gott tímabil: Rebekka Rán Karlsdóttir Rebekka Rán Karlsdóttir þarf ekki aðeins að skila sínu sem leikstjórnandi Snæfellsliðsins því hún er einnig beintenging í gullaldarlið Snæfells sem varð Íslandsmeistari þrjú tímabil í röð. Rebekka Rán var með í öllum titlum Snæfellsliðsins og er að hefja sitt níunda tímabil með meistaraflokki Snæfells þrátt fyrir að vera bara 24 ára. Næsti leikur hennar verður sá tvö hundraðasti fyrir Snæfelli í efstu deild. Rebekka Rán þekkir það hins vegar ekki eins vel að vera í stóru ábyrgðarhlutverki innan liðsins en í því verður hún svo sannarlega í vetur. Rebekka er ágætis þriggja stiga skytta og lunkin leikstjórnandi sem verður að stíga fram nú þegar kallið kemur. Liðið þarf að viðhalda hugarfari og áræðni liða undanfarna ára og þar getur Rebekka miðlað miklu. Fjölniskonur hafa unnið 1. deildina undanfarin tvö ár. Hér er mynd af þeim fagna á Instagram síðu Fjölnis.Mynd/Instagram Fjölnir í 6. sæti: Metnaðarfullir nýliðar ætla að festa sig í sessi Nýliðum í Domino´s deild kvenna hefur mjög oft verið spáð falli á sínu fyrsta tímabili nema enda mikill munur á efstu tveimur deildunum. Það var mikil stemmning í kringum Fjölnisliðið í fyrra undir stjórn Halldórs Karls Þórssonar og nú er ætlunin að festa liðið í sessi í Domino´s deildinni. Fjölnir hefur verið á uppleið í kvennakörfunni undanfarin ár og Halldór Karl er búinn að móta nýtt lið í Grafarvoginum. Fjölnir gaf líka tóninn snemma sumars þegar liðið samdi við reynslumikinn litháenskan miðherja að nafni Linu Pikciute. Í viðbót við það var samið við írsku landsliðskonuna Fiona O´Dwyer. Fjölnir ætlaði fyrst að verð með bandaríska leikmanninn Ariel Hearn sem hjálpaði liðinu að komast upp í vor en hún meiddist illa á dögunum. Fjölnir kallaði því á Ariönu Moorer sem þekkir vel til íslensku deildarinnar eftir að hafa leitt ungt og reynslulítið Keflavíkurlið til sigurs á bæði Íslandsmóti og í bikarkeppni tímabilið 2016-17. Á blaði eru þessir þrír erlendu leikmenn reynslumiklar og tvær af þeim þekkja það vel að vinna titla. Ariana Moorer var sem dæmi aldrei betri en í stærstu leikjunum þegar hún spilaði með Keflavík. Lina Pikciutė er sem dæmi fimmfaldur litháenskur meistari og þrefaldur þýskur meistari. Pikciutė hefur því upplifað margt á sínum ferli. Fiona O´Dwyer hefur líka verið í mjög stóru hlutverki hjá írska landsliðinu undanfarin ár. Hversu langt síðan að Fjölnir ... ... varð Íslandsmeistari: Aldrei ... varð deildarmeistari: Aldrei ... varð meðal þriggja efstu í deildinni: Aldrei ... varð bikarmeistari: Aldrei ... komst í bikarúrslitaleik: Aldrei ... komst í bikarúrslitaviku: Aldrei ... komst í úrslitakeppni: Aldrei ... komst í lokaúrslit: Aldrei ... féll úr deildinni: 7 ár (2013) ... kom upp í deildina: 0 ár (2020)Gengi Fjölnis í deildarkeppninni undanfarin níu tímabil 2019-20 B-deild (1. sæti) 2018-19 B-deild (1. sæti) 2017-18 B-deild (2. sæti) 2016-17 B-deild (4. sæti) 2015-16 B-deild (6. sæti) 2014-15 B-deild (6. sæti) 2013-14 B-deild (2. sæti) 2012-13 8 sæti í deildinni 2011-12 7 sæti í deildinni Gengi Fjölnis í úrslitakeppninni undanfarin níu tímabil 2019-20 Úrslitakeppnin fór ekki fram 2018-19 B-deild 2017-18 B-deild 2016-17 B-deild 2015-16 B-deild 2014-15 B-deild 2013-14 B-deild 2012-13 Komst ekki í úrslitakeppni 2011-12 Komst ekki í úrslitakeppni View this post on Instagram Upprifjun #FélagiðOkkar A post shared by Fjölnir Karfa (@fjolnirkarfa) on Apr 17, 2020 at 8:00am PDT Komnar: Lina Pikciute frá Lagenes (Spánn) Emma Sóldís Svan Hjördísardóttir frá KR Sara Diljá Sigurðardóttir snýr aftur eftir meiðsli Hrefna Ottósdóttir frá Þór Ak Stefanía Ósk Ólafsdóttir frá Haukum Fiona O´Dwyer frá Ensino Lugo (Spánn) Ariana MoorerFarnar: Embla Kristínardóttir til Skallagríms Eygló Kristín Óskarsdóttir til KR (var á venslasamningi) Ariel Hearn meiðsli Fanney Ragnarsdóttir er í stóru hlutverki í Fjölnisliðinu.Mynd/Instagram síða Fjölnis Verður að eiga gott tímabil: Fanney Ragnarsdóttir Fjölnisliðið hefur ekki verið í Domino´s deildinni í sjö ár en í liðinu er þó leikmaður í liðinu sem þekkir það að verða Íslandsmeistari á síðustu árum. Fanney skipti yfir í Hauka tímabilið 2017-18 og fékk að upplifa það að fara alla leið og vinna titilinn. Fanney kom aftur í Grafavoginn eftir þetta skemmtilega tímabil á Ásvöllum og hefur síðan verið í lykilhlutverki. Fanney Ragnarsdóttir var allt í öllu í Fjölnisliðinu í 1. deildinni í fyrra með 10,3 stig, 4,2 fráköst og 4,3 stoðsendingar að meðaltali í leik. Fjölnir þarf að nýta sér þessa dýrmætu reynslu Fanneyjar í vetur og mikilvægi hennar verður ekkert minna en á tímabilinu í fyrra. Dominos-deild kvenna KR Snæfell Fjölnir Mest lesið Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Sport Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Fótbolti Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Fótbolti Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik KR sótti Gigliotti Durant hatar nýja fyrirkomulagið í Stjörnuleiknum „Stundum svolítið ósanngjarnt að vera atvinnumaður í körfubolta“ Sjá meira
Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir fyrir um gengi liðanna í Domino´s deild kvenna í körfubolta en keppni í deildinni hefst með heilli umferð á miðvikudagskvöldið. Við byrjum á fallbaráttunni þar sem við teljum að þrjú lið verði í eldlínunni. Áttunda og síðasta sætið er sætið í Domino´s deild kvenna í körfubolta er sæt sem enginn vill enda í eftir lokaumferðina í deildinni næsta vor. Eitt lið fellur úr deildinni og í fyrra kom það í hlut Grindvíkinga að kveðja. Að okkar mati eru Fjölnir, Snæfell og KR lökustu lið deildarinnar áður en lagt er í hann inn í tímabilið. Fjölnir er að koma upp í Domino´s deildina í fyrsta sinn í langan tíma og bæði lið Snæfells og KR hafa misst mikið af sterkum leikmönnum. Baráttan um að sleppa við fallið mun að mati Íþróttadeildar standa á milli þeirra. Fjölnir kemur upp í deildina með mikinn metnað og hefur bætt við sig sterkum erlendum leikmönnum. Það ætti að duga til að halda sér í deildinni. Hin tvö liðin eru líka með fullt af erlendum leikmönnum en íslenski kjarninn er farinn. Hafi Snæfell misst leikmenn hvað er þá hægt að segja um KR-liðið sem er nánast horfið í heilu lagi. Ástrós Lena Ægisdóttir er ein af mörgum lykilmönnum KR sem eru horfnar á braut.Vísir/Bára KR í 8. sæti: Brunarústir í Vesturbænum Það verður í raun lítið kraftaverk þegar KR-konur mæta til leiks á miðvikudaginn því slíkur hefur leikmannaflóttinn verið í sumar. Þetta hófst með því að þjálfarinn Benedikt Guðmundsson og besti leikmaðurinn, Hildur Björg Kjartansdóttir, kvöddu Vesturbæinn en endaði með að nær allir leikmenn sem spiluðu alvöru hlutverk í fyrra eru á bak á burt. Nýi þjálfarinn Fran Garcia er ekki öfundsverður að þurfa að byggja upp lið úr rústunum en svart á hvítu lítur kvennalið KR úr eins og brunarústir í dag. Það er ekki nóg með að bestu leikmennirnir og reynsluboltarnir séu farnir þá hefur KR-liðið einnig misst yngri leikmenn sem hefðu annars átt að taka við keflinu. Uppkoma liðsins undir stjórn Benedikts Guðmundssonar á síðustu árum var eftirtektarverð þar sem liðið kom upp í deildina og varð eitt allra besta lið hennar á tveimur tímabilum. Það er ljóst að þrír nýir erlendir leikmenn munu bera upp leik KR-liðsins í vetur og um leið mun geta þeirra ráða öllu hvort að liðið haldi sér í deildinni eða ekki. Breiddin er lítil sem enginn. KR hefur samt endurheimt tvo leikmenn sem fengu lítið að spila og höfðu reynt fyrir sér annað staðar. Þetta eru miðherjinn Eygló Kristín Óskarsdóttir og bakvörðurinn Ragnhildur Arna Kristinsdóttir. Báðar eru þær uppaldir KR-ingar sem verða liðinu mikilvægar í vetur. Fran Garcia hefur mikla reynslu af þjálfun kvennalið erlendis, bæði hjá landsliðum og félagsliðum. Hann mun þurfa að nýta alla þá reynslu til að búa til samkeppnishæft lið í Vesturbænum í ár. Hversu langt síðan að KR... ... varð Íslandsmeistari: 10 ár (2010) ... varð deildarmeistari: 10 ár (2010) ... varð meðal þriggja efstu í deildinni: 0 ár (2020) ... varð bikarmeistari: 11 ár (2009) ... komst í bikarúrslit: 0 ár (2020) ... komst í bikarúrslitaviku: 0 ár (2020) . .. komst í úrslitakeppni: 1 ár (2019) ... komst í lokaúrslit: 7 ár (2013) ... féll úr deildinni: 4 ár (2016) ... kom upp í deildina: 2 ár (2018) Gengi KR í deildarkeppninni undanfarin níu tímabil 2019-20 2. sæti í deildinni 2018-19 4. sæti í deildinni 2017-18 B-deild (1. sæti) 2016-17 B-deild (3. sæti) 2015-16 B-deild (2. sæti) 2014-15 7. sæti í deildinni 2013-14 5. sæti í deildinni 2012-13 3. sæti í deildinni 2011-12 5. sæti í deildinni Gengi KR í úrslitakeppninni undanfarin níu tímabil 2019-20 Úrslitakeppnin fór ekki fram 2018-19 Undanúrslit 2017-18 B-deild 2016-17 B-deild 2015-16 B-deild 2014-15 Komst ekki í úrslitakeppni 2013-14 Komst ekki í úrslitakeppni 2012-13 Lokaúrslit (Silfur) 2011-12 Komst ekki í úrslitakeppni View this post on Instagram Körfuknattleiksdeild KR hefur samið við þær Gunnhildi Báru Atladóttur og Heru Sigrúnu Ásbjarnardóttur um að leika með liðinu í vetur. Gunnhildur Bára, 22 ára, er KR-ingum að góðu kunn, en hún er uppalin í félaginu í gegnum alla yngri flokka og hóf að leika með meistaraflokki árið 2013, þá aðeins 15 ára gömul. Síðustu tvo vetur hefur Gunnhildur leikið með háskólaliði St. Lawrence í New York. Gunnhildur mun að óbreyttu halda aftur út til Bandaríkjanna um áramótin. Hera Sigrún Ásbjarnardóttir, 20 ára, kemur frá Tindastóli en hún lék með þeim síðustu tvö tímabil í 1.deild. Francisco Garcia, þjálfari mfl. kvenna: Gunnhildur spilar stöðu tvists/þrists og mun gefa okkur skot utan af velli og líkamlegann styrk. Hera er góður skotmaður og liðsmaður, hún mun hjálpa okkur að vaxa sem lið. https://krkarfa.is/gunnhildur-bara-og-hera-semja-vid-kr/ A post shared by KR Ko rfubolti (@krbasket) on Sep 15, 2020 at 2:08pm PDT Komnar: Taryn McCutcheon frá Michigan State (USA) Annika Holopainen frá Reims (Frakkland) Gunnhildur Bára Atladóttir frá St. Lawrence (USA) Hera Sigrún Ásbjarnardóttir frá Tindastól Kamilé Berenyté frá Siauliu Siauliai (Litháen) Farnar: Dani Rodriquez til Stjörnunnar Hildur Björg Kjartansdóttir til Vals Emma Sóldís Svan Hjördísardóttir til Fjölnis Sóllilja Bjarnadóttir til Breiðabliks Sanja Orazovic til Skallagríms Alexandra Eva Sverrisdóttir til Stjörnunnar Margrét Blöndal til ÍR Unnur Tara Jónsdóttir hætt Margrét Kara Sturludóttur hætt Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir hætt Ástrós Lena Ægisdóttir til Danmerkur Hlutverk Perlu Jóhannsdóttur í KR-liðinu stækkar mikið á milli tímabila.Vísir/Bára Verður að eiga gott tímabil: Perla Jóhannsdóttir Perla Jóhannsdóttir bar upp KR-liðið í 1. deildinni fyrir nokkrum árum og eftir að hafa verið í minni hlutverki undanfarin tímabil þurfa KR-ingar aftur á henni að halda til að leiða liðið sitt inn á vellinum. Perla Jóhannsdóttir skoraði 13,5 stig í leik þegar KR vann sér sæti í deildinni veturinn 2017-18 og fékk fínt hlutverk á fyrsta ári í efstu deild. Hún spilaði hins vegar minna í fyrra en nú eru breyttir tímar og liðið þarf mikið á framlagi hennar að halda. Perla hefur áður upplifað flótta úr KR-liðinu og tók þátt í að byggja upp kvennalið félagsins að nýju. Nú fær hún það stóra hlutverk að hjálpa liðinu að halda sér á lífi í Domino´s deildinni. Berglind Gunnarsdóttir meiddist á hálsi í bílslysi í janúar.Vísir/Bára Snæfell í 7. sæti: Fyrsta tímabilið án Gunnarsdætra Annað lið sem hefur misst mikið er lið Snæfells úr Stykkishólmi. Brotthvarf lykilleikmanna þar hefur þó ekki gerst eins og skyndilega og í Vesturbænum heldur hefur liðið misst sterka leikmenn á hverju tímabili undanfarin ár. Snæfell varð síðasta Íslandsmeistari vorið 2016 og var síðast í lokaúrslitum árið eftir. Það er aftur á móti ekki mikið eftir af íslenska kjarnanum sem lagði grunninn að Íslandsmeistaraárum liðsins. Nú síðast eru fyrirliðinn Gunnhildur Gunnarsdóttir og systir hennar Berglind farnar úr liðinu. Skórnir fóru upp á hillu hjá Gunnhildi og Berglind slasaðist illa í rútuslysi í janúar. Þær Gunnhildur og Berglind hafa hjartað og sálin í þessu Snæfellsliði í öll þess ár og upplifðu báðar það þegar meistaraflokkurinn var settur af stað, liðið komst upp í fyrsta og og það að lyfta Íslandsbikarnum mörg ár í röð. Auk þess að missa uppalda Hólmara úr leikmannahópnum þá kemur þjálfarinn ekki lengur úr Hólminum heldur. Halldór Steingrímsson að stýra liðinu í fyrsta sinn og fær það verkefni að leysa brotthvarf kjarnaleikmanna. Góður fréttirnar úr Hólminum er að Haiden Palmer er komin aftur til Snæfells. Haiden Palmer varð lykilmaður þegar Snæfell vann tvöfalt í fyrsta og eina skiptið tímabilið 2015-16. Frábær karakter og frábær leikmaður sem fær nú það hlutverk að halda Hólmarahjartanu gangandi. Miðherjinn Emese Vida heldur líka og nú er það undir leikmönnum eins og Rebekku Rán Karlsdóttur og Önnu Soffíu Lárusdóttur að taka að sér leiðtogahlutverk í Snæfellsliðinu. Hversu langt síðan að Snæfell ... ... varð Íslandsmeistari: 4 ár (2016) ... varð deildarmeistari: 3 ár (2017) ... varð meðal þriggja efstu í deildinni: 3 ár (2017) ... varð bikarmeistari: 4 ár (2016) ... komst í bikarúrslitaleik: 4 ár (2016) ... komst í bikarúrslitaviku: 1 ár (2019) ... komst í úrslitakeppni: 3 ár (2017) ... komst í lokaúrslit: 3 ár (2017) ... féll úr deildinni: Aldrei ... kom upp í deildina: 12 ár (2008) Gengi Snæfells í deildarkeppninni undanfarin níu tímabil 2019-20 6. sæti í deildinni 2018-19 5. sæti í deildinni 2017-18 6. sæti í deildinni 2016-17 Deildarmeistari 2015-16 2. sæti í deildinni 2014-15 Deildarmeistari 2013-14 Deildarmeistari 2012-13 2. sæti í deildinni 2011-12 3. sæti í deildinni Gengi Snæfells í úrslitakeppninni undanfarin níu tímabil 2019-20 Úrslitakeppnin fór ekki fram 2018-19 Komst ekki í úrslitakeppni 2017-18 Komst ekki í úrslitakeppni 2016-17 Lokaúrslit (Silfur) 2015-16 Íslandsmeistari 2014-15 Íslandsmeistari 2013-14 Íslandsmeistari 2012-13 Undanúrslit 2011-12 Undanúrslit View this post on Instagram Snæ 81 - 58 Stja þetta er miklu skemmtilegra svona A post shared by Snæfell Karfa (@snaefellkarfa) on Dec 2, 2018 at 11:43am PST Komnar: Haiden Palmer frá Tapiolan Honka (Finnlandi) Iva Georgieva frá Ítalíu Farnar: Gunnhildur Gunnardóttur hætt Berglind Gunnarsdóttir meiðsli Helga Hjördís Björgvinsdóttir hætt Rósa Kristín Indriðadóttir hætt Vera Piirtinen til Catz (Finnlandi) Amarah Coleman Rebekka Rán Karlsdóttir spilar sinn tvö hundruðasta deildarleik með Snæfelli í fyrsta leik.Vísir/Vilhelm Verður að eiga gott tímabil: Rebekka Rán Karlsdóttir Rebekka Rán Karlsdóttir þarf ekki aðeins að skila sínu sem leikstjórnandi Snæfellsliðsins því hún er einnig beintenging í gullaldarlið Snæfells sem varð Íslandsmeistari þrjú tímabil í röð. Rebekka Rán var með í öllum titlum Snæfellsliðsins og er að hefja sitt níunda tímabil með meistaraflokki Snæfells þrátt fyrir að vera bara 24 ára. Næsti leikur hennar verður sá tvö hundraðasti fyrir Snæfelli í efstu deild. Rebekka Rán þekkir það hins vegar ekki eins vel að vera í stóru ábyrgðarhlutverki innan liðsins en í því verður hún svo sannarlega í vetur. Rebekka er ágætis þriggja stiga skytta og lunkin leikstjórnandi sem verður að stíga fram nú þegar kallið kemur. Liðið þarf að viðhalda hugarfari og áræðni liða undanfarna ára og þar getur Rebekka miðlað miklu. Fjölniskonur hafa unnið 1. deildina undanfarin tvö ár. Hér er mynd af þeim fagna á Instagram síðu Fjölnis.Mynd/Instagram Fjölnir í 6. sæti: Metnaðarfullir nýliðar ætla að festa sig í sessi Nýliðum í Domino´s deild kvenna hefur mjög oft verið spáð falli á sínu fyrsta tímabili nema enda mikill munur á efstu tveimur deildunum. Það var mikil stemmning í kringum Fjölnisliðið í fyrra undir stjórn Halldórs Karls Þórssonar og nú er ætlunin að festa liðið í sessi í Domino´s deildinni. Fjölnir hefur verið á uppleið í kvennakörfunni undanfarin ár og Halldór Karl er búinn að móta nýtt lið í Grafarvoginum. Fjölnir gaf líka tóninn snemma sumars þegar liðið samdi við reynslumikinn litháenskan miðherja að nafni Linu Pikciute. Í viðbót við það var samið við írsku landsliðskonuna Fiona O´Dwyer. Fjölnir ætlaði fyrst að verð með bandaríska leikmanninn Ariel Hearn sem hjálpaði liðinu að komast upp í vor en hún meiddist illa á dögunum. Fjölnir kallaði því á Ariönu Moorer sem þekkir vel til íslensku deildarinnar eftir að hafa leitt ungt og reynslulítið Keflavíkurlið til sigurs á bæði Íslandsmóti og í bikarkeppni tímabilið 2016-17. Á blaði eru þessir þrír erlendu leikmenn reynslumiklar og tvær af þeim þekkja það vel að vinna titla. Ariana Moorer var sem dæmi aldrei betri en í stærstu leikjunum þegar hún spilaði með Keflavík. Lina Pikciutė er sem dæmi fimmfaldur litháenskur meistari og þrefaldur þýskur meistari. Pikciutė hefur því upplifað margt á sínum ferli. Fiona O´Dwyer hefur líka verið í mjög stóru hlutverki hjá írska landsliðinu undanfarin ár. Hversu langt síðan að Fjölnir ... ... varð Íslandsmeistari: Aldrei ... varð deildarmeistari: Aldrei ... varð meðal þriggja efstu í deildinni: Aldrei ... varð bikarmeistari: Aldrei ... komst í bikarúrslitaleik: Aldrei ... komst í bikarúrslitaviku: Aldrei ... komst í úrslitakeppni: Aldrei ... komst í lokaúrslit: Aldrei ... féll úr deildinni: 7 ár (2013) ... kom upp í deildina: 0 ár (2020)Gengi Fjölnis í deildarkeppninni undanfarin níu tímabil 2019-20 B-deild (1. sæti) 2018-19 B-deild (1. sæti) 2017-18 B-deild (2. sæti) 2016-17 B-deild (4. sæti) 2015-16 B-deild (6. sæti) 2014-15 B-deild (6. sæti) 2013-14 B-deild (2. sæti) 2012-13 8 sæti í deildinni 2011-12 7 sæti í deildinni Gengi Fjölnis í úrslitakeppninni undanfarin níu tímabil 2019-20 Úrslitakeppnin fór ekki fram 2018-19 B-deild 2017-18 B-deild 2016-17 B-deild 2015-16 B-deild 2014-15 B-deild 2013-14 B-deild 2012-13 Komst ekki í úrslitakeppni 2011-12 Komst ekki í úrslitakeppni View this post on Instagram Upprifjun #FélagiðOkkar A post shared by Fjölnir Karfa (@fjolnirkarfa) on Apr 17, 2020 at 8:00am PDT Komnar: Lina Pikciute frá Lagenes (Spánn) Emma Sóldís Svan Hjördísardóttir frá KR Sara Diljá Sigurðardóttir snýr aftur eftir meiðsli Hrefna Ottósdóttir frá Þór Ak Stefanía Ósk Ólafsdóttir frá Haukum Fiona O´Dwyer frá Ensino Lugo (Spánn) Ariana MoorerFarnar: Embla Kristínardóttir til Skallagríms Eygló Kristín Óskarsdóttir til KR (var á venslasamningi) Ariel Hearn meiðsli Fanney Ragnarsdóttir er í stóru hlutverki í Fjölnisliðinu.Mynd/Instagram síða Fjölnis Verður að eiga gott tímabil: Fanney Ragnarsdóttir Fjölnisliðið hefur ekki verið í Domino´s deildinni í sjö ár en í liðinu er þó leikmaður í liðinu sem þekkir það að verða Íslandsmeistari á síðustu árum. Fanney skipti yfir í Hauka tímabilið 2017-18 og fékk að upplifa það að fara alla leið og vinna titilinn. Fanney kom aftur í Grafavoginn eftir þetta skemmtilega tímabil á Ásvöllum og hefur síðan verið í lykilhlutverki. Fanney Ragnarsdóttir var allt í öllu í Fjölnisliðinu í 1. deildinni í fyrra með 10,3 stig, 4,2 fráköst og 4,3 stoðsendingar að meðaltali í leik. Fjölnir þarf að nýta sér þessa dýrmætu reynslu Fanneyjar í vetur og mikilvægi hennar verður ekkert minna en á tímabilinu í fyrra.
Hversu langt síðan að KR... ... varð Íslandsmeistari: 10 ár (2010) ... varð deildarmeistari: 10 ár (2010) ... varð meðal þriggja efstu í deildinni: 0 ár (2020) ... varð bikarmeistari: 11 ár (2009) ... komst í bikarúrslit: 0 ár (2020) ... komst í bikarúrslitaviku: 0 ár (2020) . .. komst í úrslitakeppni: 1 ár (2019) ... komst í lokaúrslit: 7 ár (2013) ... féll úr deildinni: 4 ár (2016) ... kom upp í deildina: 2 ár (2018) Gengi KR í deildarkeppninni undanfarin níu tímabil 2019-20 2. sæti í deildinni 2018-19 4. sæti í deildinni 2017-18 B-deild (1. sæti) 2016-17 B-deild (3. sæti) 2015-16 B-deild (2. sæti) 2014-15 7. sæti í deildinni 2013-14 5. sæti í deildinni 2012-13 3. sæti í deildinni 2011-12 5. sæti í deildinni Gengi KR í úrslitakeppninni undanfarin níu tímabil 2019-20 Úrslitakeppnin fór ekki fram 2018-19 Undanúrslit 2017-18 B-deild 2016-17 B-deild 2015-16 B-deild 2014-15 Komst ekki í úrslitakeppni 2013-14 Komst ekki í úrslitakeppni 2012-13 Lokaúrslit (Silfur) 2011-12 Komst ekki í úrslitakeppni
Komnar: Taryn McCutcheon frá Michigan State (USA) Annika Holopainen frá Reims (Frakkland) Gunnhildur Bára Atladóttir frá St. Lawrence (USA) Hera Sigrún Ásbjarnardóttir frá Tindastól Kamilé Berenyté frá Siauliu Siauliai (Litháen) Farnar: Dani Rodriquez til Stjörnunnar Hildur Björg Kjartansdóttir til Vals Emma Sóldís Svan Hjördísardóttir til Fjölnis Sóllilja Bjarnadóttir til Breiðabliks Sanja Orazovic til Skallagríms Alexandra Eva Sverrisdóttir til Stjörnunnar Margrét Blöndal til ÍR Unnur Tara Jónsdóttir hætt Margrét Kara Sturludóttur hætt Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir hætt Ástrós Lena Ægisdóttir til Danmerkur
Hversu langt síðan að Snæfell ... ... varð Íslandsmeistari: 4 ár (2016) ... varð deildarmeistari: 3 ár (2017) ... varð meðal þriggja efstu í deildinni: 3 ár (2017) ... varð bikarmeistari: 4 ár (2016) ... komst í bikarúrslitaleik: 4 ár (2016) ... komst í bikarúrslitaviku: 1 ár (2019) ... komst í úrslitakeppni: 3 ár (2017) ... komst í lokaúrslit: 3 ár (2017) ... féll úr deildinni: Aldrei ... kom upp í deildina: 12 ár (2008) Gengi Snæfells í deildarkeppninni undanfarin níu tímabil 2019-20 6. sæti í deildinni 2018-19 5. sæti í deildinni 2017-18 6. sæti í deildinni 2016-17 Deildarmeistari 2015-16 2. sæti í deildinni 2014-15 Deildarmeistari 2013-14 Deildarmeistari 2012-13 2. sæti í deildinni 2011-12 3. sæti í deildinni Gengi Snæfells í úrslitakeppninni undanfarin níu tímabil 2019-20 Úrslitakeppnin fór ekki fram 2018-19 Komst ekki í úrslitakeppni 2017-18 Komst ekki í úrslitakeppni 2016-17 Lokaúrslit (Silfur) 2015-16 Íslandsmeistari 2014-15 Íslandsmeistari 2013-14 Íslandsmeistari 2012-13 Undanúrslit 2011-12 Undanúrslit
Komnar: Haiden Palmer frá Tapiolan Honka (Finnlandi) Iva Georgieva frá Ítalíu Farnar: Gunnhildur Gunnardóttur hætt Berglind Gunnarsdóttir meiðsli Helga Hjördís Björgvinsdóttir hætt Rósa Kristín Indriðadóttir hætt Vera Piirtinen til Catz (Finnlandi) Amarah Coleman
Hversu langt síðan að Fjölnir ... ... varð Íslandsmeistari: Aldrei ... varð deildarmeistari: Aldrei ... varð meðal þriggja efstu í deildinni: Aldrei ... varð bikarmeistari: Aldrei ... komst í bikarúrslitaleik: Aldrei ... komst í bikarúrslitaviku: Aldrei ... komst í úrslitakeppni: Aldrei ... komst í lokaúrslit: Aldrei ... féll úr deildinni: 7 ár (2013) ... kom upp í deildina: 0 ár (2020)Gengi Fjölnis í deildarkeppninni undanfarin níu tímabil 2019-20 B-deild (1. sæti) 2018-19 B-deild (1. sæti) 2017-18 B-deild (2. sæti) 2016-17 B-deild (4. sæti) 2015-16 B-deild (6. sæti) 2014-15 B-deild (6. sæti) 2013-14 B-deild (2. sæti) 2012-13 8 sæti í deildinni 2011-12 7 sæti í deildinni Gengi Fjölnis í úrslitakeppninni undanfarin níu tímabil 2019-20 Úrslitakeppnin fór ekki fram 2018-19 B-deild 2017-18 B-deild 2016-17 B-deild 2015-16 B-deild 2014-15 B-deild 2013-14 B-deild 2012-13 Komst ekki í úrslitakeppni 2011-12 Komst ekki í úrslitakeppni
Komnar: Lina Pikciute frá Lagenes (Spánn) Emma Sóldís Svan Hjördísardóttir frá KR Sara Diljá Sigurðardóttir snýr aftur eftir meiðsli Hrefna Ottósdóttir frá Þór Ak Stefanía Ósk Ólafsdóttir frá Haukum Fiona O´Dwyer frá Ensino Lugo (Spánn) Ariana MoorerFarnar: Embla Kristínardóttir til Skallagríms Eygló Kristín Óskarsdóttir til KR (var á venslasamningi) Ariel Hearn meiðsli
Dominos-deild kvenna KR Snæfell Fjölnir Mest lesið Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Sport Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Fótbolti Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Fótbolti Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik KR sótti Gigliotti Durant hatar nýja fyrirkomulagið í Stjörnuleiknum „Stundum svolítið ósanngjarnt að vera atvinnumaður í körfubolta“ Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum