Bein útsending: Mikilvægi norrænnar samvinnu Atli Ísleifsson skrifar 23. september 2020 12:00 Markmið dagsins er að styrkja og gera sýnilegt menningarsamstarf milli Færeyja, Grænlands og Íslands. Vestnorræni dagurinn er haldinn hátíðlegur í dag og verður deginum fagnað í Norræna húsinu í ár. Markmið dagsins er að styrkja og gera sýnilegt menningarsamstarf milli Færeyja, Grænlands og Íslands. Milli klukkan 12:30 og 13:30 í dag fer fram umræðufundur um mikilvægi vestnorrænnar samvinnu með þátttöku Silju Daggar Gunnarsdóttur, forseta Norðurlandaráðs, og Sigurðar Inga Jóhannssonar, samstarfsráðherra Norðurlanda. Bogi Ágústsson fréttamaður mun stýra umræðum, en hægt verður að fylgjast með umræðunum í spilaranum að neðan. Klukkan 17 verður kastljósinu svo beint að ungmennum á vestnorræna svæðinu og hvernig þau upplifi tungumálið sem hluta af sinni sjálfsmynd og framtíðaráformum. Meðal þátttakenda á fundinum verður fagfólk á sviði tungumála, listamaðurinn Kristinn Óli Haraldsson (Króli) og litháískur menntaskólanemi sem hefur búið á Íslandi í fjögur ár. Kl. 17.00-18.30 – Umræðufundur um tengsl tungumála við sjálfsmynd og framtíðarhorfur ungs fólks. Erindi frá neðangreindum og pallborðsumræður. Jói P og Króli taka lagið í lokin. Kveðja frá Vestnorræna ráðinu – Guðjón S. Brjánsson, formaður Vestnorræna ráðsins. Myndbandskveðja frá ungmennum á Íslandi, Grænlandi og í Færeyjum Tölvuleikurinn Talerum og tengsl tungumála á Vestur-Norðurlöndum - Auður Hauksdóttir, prófessor emerita í dönsku við HÍ Notum íslenskuna óhikað – Kristinn Óli S. Haraldsson (Króli), listamaður Almannarómur og samrómur ungmenna - Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Almannaróms – miðstöðvar máltækni Ljóð um íslenskuna – Fríða Ísberg, rithöfundur og ein tilnefndra til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2020 Að vera innflytjandi á Íslandi: vangaveltur um máltöku, sjálfsmynd og viðhorf – Stefanie Bade, doktorsnemi í íslenskri málfræði og stundakennari við HÍ Hvað segi ég gott eftir fjögur ár á Íslandi? - Gedvinas Švarnas Gedminas, 16 ára menntaskólanemi Utanríkismál Mest lesið Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Innlent Clinton lagður inn á sjúkrahús Erlent Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Innlent Lýsti yfir sakleysi sínu Erlent Komust með flugvélinni á ögurstundu Innlent Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Innlent Fleiri fréttir „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Sjá meira
Vestnorræni dagurinn er haldinn hátíðlegur í dag og verður deginum fagnað í Norræna húsinu í ár. Markmið dagsins er að styrkja og gera sýnilegt menningarsamstarf milli Færeyja, Grænlands og Íslands. Milli klukkan 12:30 og 13:30 í dag fer fram umræðufundur um mikilvægi vestnorrænnar samvinnu með þátttöku Silju Daggar Gunnarsdóttur, forseta Norðurlandaráðs, og Sigurðar Inga Jóhannssonar, samstarfsráðherra Norðurlanda. Bogi Ágústsson fréttamaður mun stýra umræðum, en hægt verður að fylgjast með umræðunum í spilaranum að neðan. Klukkan 17 verður kastljósinu svo beint að ungmennum á vestnorræna svæðinu og hvernig þau upplifi tungumálið sem hluta af sinni sjálfsmynd og framtíðaráformum. Meðal þátttakenda á fundinum verður fagfólk á sviði tungumála, listamaðurinn Kristinn Óli Haraldsson (Króli) og litháískur menntaskólanemi sem hefur búið á Íslandi í fjögur ár. Kl. 17.00-18.30 – Umræðufundur um tengsl tungumála við sjálfsmynd og framtíðarhorfur ungs fólks. Erindi frá neðangreindum og pallborðsumræður. Jói P og Króli taka lagið í lokin. Kveðja frá Vestnorræna ráðinu – Guðjón S. Brjánsson, formaður Vestnorræna ráðsins. Myndbandskveðja frá ungmennum á Íslandi, Grænlandi og í Færeyjum Tölvuleikurinn Talerum og tengsl tungumála á Vestur-Norðurlöndum - Auður Hauksdóttir, prófessor emerita í dönsku við HÍ Notum íslenskuna óhikað – Kristinn Óli S. Haraldsson (Króli), listamaður Almannarómur og samrómur ungmenna - Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Almannaróms – miðstöðvar máltækni Ljóð um íslenskuna – Fríða Ísberg, rithöfundur og ein tilnefndra til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2020 Að vera innflytjandi á Íslandi: vangaveltur um máltöku, sjálfsmynd og viðhorf – Stefanie Bade, doktorsnemi í íslenskri málfræði og stundakennari við HÍ Hvað segi ég gott eftir fjögur ár á Íslandi? - Gedvinas Švarnas Gedminas, 16 ára menntaskólanemi
Utanríkismál Mest lesið Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Innlent Clinton lagður inn á sjúkrahús Erlent Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Innlent Lýsti yfir sakleysi sínu Erlent Komust með flugvélinni á ögurstundu Innlent Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Innlent Fleiri fréttir „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Sjá meira