Fram varð af mikilvægum stigum og heimasigur í Mosfellsbæ Anton Ingi Leifsson skrifar 21. september 2020 21:17 Ólafur Íshólm Ólafsson er markvörður Fram. vísir/vilhelm Fram tapaði fyrir Grindavík á heimavelli í Lengjudeild karla í kvöld og Afturelding skildi Víking úr Ólafsvík eftir í fallbaráttunni. Aron Jóhannsson kom Grindavík yfir í Safamýrinni á 32. mínútu en Alexander Már Þorláksson jafnaði metin fyrir Fram á 50. mínútu. Grindvíkingar misstu mann af velli á 81. mínútu er Gunnar Þorsteinsson fékk rautt spjald en sex mínútum síðar varð jafnt í liðum er Unnar Steinn Ingvarsson fékk að líta rauða spjaldið. Sigurmarkið kom í uppbótartíma er Sigurður Bjartur Hallsson skoraði. Lokatölur 2-1. Grindavík er í 6. sætinu með 26 stig en Fram er nú í þriðja sætinu með 33 stig, jafn mörg stig og Leiknir í öðru sætinu, en stigi á eftir Keflavík sem á leik til góða. Afturelding vann svo 1-0 sigur á Víkingi úr Ólafsvík. Sigurmarkið skoraði Kári Steinn Hlífarsson á 32. mínútu. Eftir sigurinn er Afturelding í áttunda sætinu með 21 stig en Víkingur er í níunda sætinu með sextán stig, fjórum stigum frá fallsæti. Úrslit og markaskorarar eru fengnir frá fótbolti.net. Lengjudeildin Afturelding Fram Víkingur Ólafsvík UMF Grindavík Mest lesið Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Danir óstöðvandi Handbolti Baulað á Djokovic sem hætti keppni í undanúrslitaleiknum Sport Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Enski boltinn „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti „Þetta er svona svindlmaður“ Handbolti Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Fótbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Fleiri fréttir Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Loks vann Tottenham Bruno til bjargar Úr frystinum og til Juventus Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Haaland fær tíu milljarða hjálp Mörkin úr Meistaradeildinni í gærkvöldi: Sjáðu hrunið hjá Man. City Íslendingarnir orðnir fjórir hjá Kristianstad Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Sér eftir því sem hann sagði Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Sjá meira
Fram tapaði fyrir Grindavík á heimavelli í Lengjudeild karla í kvöld og Afturelding skildi Víking úr Ólafsvík eftir í fallbaráttunni. Aron Jóhannsson kom Grindavík yfir í Safamýrinni á 32. mínútu en Alexander Már Þorláksson jafnaði metin fyrir Fram á 50. mínútu. Grindvíkingar misstu mann af velli á 81. mínútu er Gunnar Þorsteinsson fékk rautt spjald en sex mínútum síðar varð jafnt í liðum er Unnar Steinn Ingvarsson fékk að líta rauða spjaldið. Sigurmarkið kom í uppbótartíma er Sigurður Bjartur Hallsson skoraði. Lokatölur 2-1. Grindavík er í 6. sætinu með 26 stig en Fram er nú í þriðja sætinu með 33 stig, jafn mörg stig og Leiknir í öðru sætinu, en stigi á eftir Keflavík sem á leik til góða. Afturelding vann svo 1-0 sigur á Víkingi úr Ólafsvík. Sigurmarkið skoraði Kári Steinn Hlífarsson á 32. mínútu. Eftir sigurinn er Afturelding í áttunda sætinu með 21 stig en Víkingur er í níunda sætinu með sextán stig, fjórum stigum frá fallsæti. Úrslit og markaskorarar eru fengnir frá fótbolti.net.
Lengjudeildin Afturelding Fram Víkingur Ólafsvík UMF Grindavík Mest lesið Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Danir óstöðvandi Handbolti Baulað á Djokovic sem hætti keppni í undanúrslitaleiknum Sport Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Enski boltinn „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti „Þetta er svona svindlmaður“ Handbolti Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Fótbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Fleiri fréttir Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Loks vann Tottenham Bruno til bjargar Úr frystinum og til Juventus Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Haaland fær tíu milljarða hjálp Mörkin úr Meistaradeildinni í gærkvöldi: Sjáðu hrunið hjá Man. City Íslendingarnir orðnir fjórir hjá Kristianstad Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Sér eftir því sem hann sagði Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Sjá meira