Hvenær ætlar þú að elska líkama þinn? Anna Claessen skrifar 23. september 2020 07:00 Í kjólinn fyrir jólin …. Lýsir best hugskekkju okkar um hvernig við höldum að líkami okkar eigi að vera. Eitthvað ákveðið form fyrir ákveðinn tíma. Sjáum fyrir okkur fallegan líkama á baðströnd í fullkominni Instagram mynd. Sérðu þinn líkama? Hvað hatarðu við líkama þinn? Hvað elskarðu við líkama þinn? Hvor listinn er lengri?Hvað þyrfti fyrir þig til að elska líkama þinn eins og hann er? Hvað þyrftir þú að trúa til að elska líkama þinn eins og hann er?Dæmir þú ástvini þína eins hart og þig sjálfan?Hvað ertu að fá út úr því að hata sjálfa/n þig? Hvernig myndi þér líða ef þú fílaðir sjálfa/n þig eins og þú ert? Hvað er að stoppa þig? Kannski bara þú Ekki nota hatrið í ferlinum að grenna þig eða styrkja. Það er svo vont og meiri líkur á að þú dettur í gamla farið að hata sjálfa/n þig.Hvað þyrfti til að elska ferlið? - Finna einhverja skemmtilega hreyfingu (prufa þig áfram þar til þú finnur það)- Draga félaga eða ástvin með þér í ferlið - Finna góðan og hollan mat eða hollari útgáfu af matnum sem maður dýrkar og dáir- Ekki refsa þér heldur fagna þér fyrir hvert lítið skref sem þú tekur í áttina að betra lífi - Skemmta þér í ferlinu, hlæja, fagna, kynnast fólki og vörum og hafa gaman að.Hvenær ætlar þú að elska líkama þinn? Hvað með núna? Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Anna Claessen Mest lesið Ævintýralegar eftiráskýringar Hildur Sverrisdóttir Skoðun „Við andlát manns lýkur skattskyldu hans“ Þórður Gunnarsson Skoðun Það er verið að ljúga að okkur Hildur Þórðardóttir Skoðun Kjósum Vinstri græn til áhrifa Svandísi Svavarsdóttur Skoðun Aðgangur bannaður Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir Skoðun Frjálsar handfæraveiðar Kári Jónsson Skoðun 100 þúsund á mánuði Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir Skoðun Að vera stjórntækur að mati Viðreisnar Friðjón R. Friðjónsson Skoðun Skilningsleysi xD og xM á hælisleitendakerfinu Kári Allansson Skoðun Með háskólapróf til að snýta og skeina? Hildur Sólmundsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Við erum rétt að byrja! Jónína Guðmundsdóttir skrifar Skoðun „Við andlát manns lýkur skattskyldu hans“ Þórður Gunnarsson skrifar Skoðun Ævintýralegar eftiráskýringar Hildur Sverrisdóttir skrifar Skoðun Kjósum Vinstri græn til áhrifa Svandísi Svavarsdóttur skrifar Skoðun Frjálsar handfæraveiðar Kári Jónsson skrifar Skoðun Að vera stjórntækur að mati Viðreisnar Friðjón R. Friðjónsson skrifar Skoðun Skilningsleysi xD og xM á hælisleitendakerfinu Kári Allansson skrifar Skoðun Börn á Íslandi, best í heimi! Sigríður Gísladóttir skrifar Skoðun Engin eftirspurn eftir vindorkuverum Eldur S. Kristinsson skrifar Skoðun Börn með ADHD mega bara bíða Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Hvað á ég að gera við barnið mitt þegar það vex úr grasi? Fjóla Hrund Björnsdóttir skrifar Skoðun Af hverju stappa börn niður fótunum? Hans Steinar Bjarnason skrifar Skoðun Afurðastöðvar í samkeppni við sjálfar sig? Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Leikskólamálin – eitt stærsta jafnréttismálið Bessí Þóra Jónsdóttir skrifar Skoðun Fjárfest í mínum skóla Sigmar Þormar skrifar Skoðun Á réttri leið Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar Skoðun Íslenskt loftslagsflóttafólk og kosningarnar Halldór Reynisson skrifar Skoðun Á degi barnsins Ásmundur Einar Daðason skrifar Skoðun Veiðileyfagjaldið og flokkarnir Bolli Héðinsson skrifar Skoðun Frelsi eykur fjölbreytni og er hvetjandi fyrir samfélagið Jón Óskar Sólnes skrifar Skoðun Fólkið sem Sjálfstæðisflokkurinn og Viðreisn treystir ekki Ögmundur Jónasson skrifar Skoðun Hvar býr lýðræðið? Unnar Geir Unnarsson skrifar Skoðun Óraunhæf tilboð Jón Hákon Halldórsson skrifar Skoðun Ný Ölfusárbrú – skynsamlegt val fyrir framtíðina Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar Skoðun Okkar plan virkar - þetta er allt að koma! Lilja Alfreðsdóttir skrifar Skoðun Dagur mannréttinda barna 20. nóvember Salvör Nordal skrifar Skoðun Tillaga í sjókvíaeldismálum Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Ólafsfjörður og Dalvík: Kraftaverk að enginn hafi látið lífið Gísli Hvanndal Jakobsson skrifar Skoðun Við kjósum velferð dýra Kristinn Hugason skrifar Skoðun Pólitísk loforð Gísli Rafn Ólafsson skrifar Sjá meira
Í kjólinn fyrir jólin …. Lýsir best hugskekkju okkar um hvernig við höldum að líkami okkar eigi að vera. Eitthvað ákveðið form fyrir ákveðinn tíma. Sjáum fyrir okkur fallegan líkama á baðströnd í fullkominni Instagram mynd. Sérðu þinn líkama? Hvað hatarðu við líkama þinn? Hvað elskarðu við líkama þinn? Hvor listinn er lengri?Hvað þyrfti fyrir þig til að elska líkama þinn eins og hann er? Hvað þyrftir þú að trúa til að elska líkama þinn eins og hann er?Dæmir þú ástvini þína eins hart og þig sjálfan?Hvað ertu að fá út úr því að hata sjálfa/n þig? Hvernig myndi þér líða ef þú fílaðir sjálfa/n þig eins og þú ert? Hvað er að stoppa þig? Kannski bara þú Ekki nota hatrið í ferlinum að grenna þig eða styrkja. Það er svo vont og meiri líkur á að þú dettur í gamla farið að hata sjálfa/n þig.Hvað þyrfti til að elska ferlið? - Finna einhverja skemmtilega hreyfingu (prufa þig áfram þar til þú finnur það)- Draga félaga eða ástvin með þér í ferlið - Finna góðan og hollan mat eða hollari útgáfu af matnum sem maður dýrkar og dáir- Ekki refsa þér heldur fagna þér fyrir hvert lítið skref sem þú tekur í áttina að betra lífi - Skemmta þér í ferlinu, hlæja, fagna, kynnast fólki og vörum og hafa gaman að.Hvenær ætlar þú að elska líkama þinn? Hvað með núna?
Skoðun Ólafsfjörður og Dalvík: Kraftaverk að enginn hafi látið lífið Gísli Hvanndal Jakobsson skrifar