Kelly Clarkson opnar sig um skilnaðinn: „Set alltaf börnin mín í forgang“ Stefán Árni Pálsson skrifar 23. september 2020 10:30 Kelly Clarkson fór af stað með aðra þáttaröðina af spjallþætti sínum í upphafi vikunnar. Bandaríska söngkonan Kelly Clarkson byrjaði með aðra seríu af spjallþætti sínum The Kelly Clarkson Show í byrjun vikunnar. Í sumar sótti hún um skilnað við eiginmann sinn, Brandon Blackstock og opnaði hún sig um skilnaðinn í upphafsræðu sinni í fyrsta þættinum. „Það sem ég er að takast á við er erfitt og kemur ekki bara niður á mér heldur einnig börnunum okkar. Skilnaður er aldrei auðveldur. Við komum bæði úr skilnaðar fjölskyldum og vitum að það er nauðsynlegt að vernda börnin okkar,“ segir Kelly en saman eiga þau tvö börn. Í skilnaðarpappírunum sem Clarkson lagði fram segir hún ástæðu skilnaðarins vera ágreiningsmál sem ekki væri unnt að leysa úr. Eins óskaði Clarkson eftir sameiginlegu forræði tveggja barna þeirra hjóna. Þá krefst Clarkson þess að kaupmála sem gerður var í upphafi hjónabandsins verði framfylgt. Clarkson hefur einnig óskað eftir því að fá löglegu ættarnafni sínu breytt aftur yfir í Clarkson, en hún tók upp nafnið Blackstock við giftingu. Þrátt fyrir það hefur hún áfram verið þekkt undir Clarkson-nafninu og notað það iðulega. „Ég er vanalega mjög opin manneskja og tala um allt en varðandi þetta mál mun það mest megnis verða innan fjölskyldunnar, því ég set alltaf börnin mín í forgang. Það eru margir að spyrja mig hvernig mér líður og ég hef það bara ágætt. Ég mun samt sem áður ekki tala mikið um þetta en mögulega mun ég semja tónlist í kringum þessa lífreynslu.“ Clarkson og Blackstock gengu í það heilaga árið 2013. Þau eiga saman tvö börn, fimm ára dótturina River og fjögurra ára soninn Remington. Hollywood Mest lesið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið Kaupmálar, framhjáhöld, félagskvíði og engin að tala saman Áskorun Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Lífið Brenton Wood er látinn Lífið Bráðum verður hún frú Beast Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Asninn að baki Asna allur Lífið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Lífið Fleiri fréttir Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Sjá meira
Bandaríska söngkonan Kelly Clarkson byrjaði með aðra seríu af spjallþætti sínum The Kelly Clarkson Show í byrjun vikunnar. Í sumar sótti hún um skilnað við eiginmann sinn, Brandon Blackstock og opnaði hún sig um skilnaðinn í upphafsræðu sinni í fyrsta þættinum. „Það sem ég er að takast á við er erfitt og kemur ekki bara niður á mér heldur einnig börnunum okkar. Skilnaður er aldrei auðveldur. Við komum bæði úr skilnaðar fjölskyldum og vitum að það er nauðsynlegt að vernda börnin okkar,“ segir Kelly en saman eiga þau tvö börn. Í skilnaðarpappírunum sem Clarkson lagði fram segir hún ástæðu skilnaðarins vera ágreiningsmál sem ekki væri unnt að leysa úr. Eins óskaði Clarkson eftir sameiginlegu forræði tveggja barna þeirra hjóna. Þá krefst Clarkson þess að kaupmála sem gerður var í upphafi hjónabandsins verði framfylgt. Clarkson hefur einnig óskað eftir því að fá löglegu ættarnafni sínu breytt aftur yfir í Clarkson, en hún tók upp nafnið Blackstock við giftingu. Þrátt fyrir það hefur hún áfram verið þekkt undir Clarkson-nafninu og notað það iðulega. „Ég er vanalega mjög opin manneskja og tala um allt en varðandi þetta mál mun það mest megnis verða innan fjölskyldunnar, því ég set alltaf börnin mín í forgang. Það eru margir að spyrja mig hvernig mér líður og ég hef það bara ágætt. Ég mun samt sem áður ekki tala mikið um þetta en mögulega mun ég semja tónlist í kringum þessa lífreynslu.“ Clarkson og Blackstock gengu í það heilaga árið 2013. Þau eiga saman tvö börn, fimm ára dótturina River og fjögurra ára soninn Remington.
Hollywood Mest lesið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið Kaupmálar, framhjáhöld, félagskvíði og engin að tala saman Áskorun Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Lífið Brenton Wood er látinn Lífið Bráðum verður hún frú Beast Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Asninn að baki Asna allur Lífið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Lífið Fleiri fréttir Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Sjá meira